Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. ágúst 1962 MORGVNBLAÐIÐ 19 borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó Elly og hljómsv. Jóns Páls Borðpantanir í súna 11440. ULtí Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. RöLll OPIÐ \ KVÖLD IMeó-tríóið ásamt MARGIT CALVA KLUBBURINN Sendisveinn óskast allan daginn. BœiarútgerS Reykjavíkur Atvinna Vantar röskan mann til verksmiðjustarfa. Mýja Skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. Atvinna Vantar stúlku til verksmiðjustarfa. IMýja Skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. G. Jordan fyrir rétt LONDON, 27. ágúst — NTB , Colin Jordan, aðalforsprakki nýnazista í Bretlandi, var dag dreginn fyrir rétt, ásamt þremur félögum sínum. Eru þeir sakaðir um að hafa brotið þau lög, er gilda um fram- komu hálf-hernaðarlegra sam- taka, en til óeirða hefur kom ið vegna framferðis nýnazist- anna að undanförnu. í Ijós kom, að heræfingar höfðu verið stundaðar í búð- um samtakanna. Fundust þar í dósir með efni, er verður hættulegt sprengiefni, ef sykri er blandað í. Báru dósirnar áletrun, er sagði: — „Til að drepa Gyðinga“. — Fylgdi leiðarvísir um hvernig nota ætti, og m.a. tekið fram,1 að setja ætti dósirnar í her bergi, er væri fullt af Gyðing' um. Þá hafa verið gerð upptækj ivopn hjá samtökunum, sem ‘ : kalla sig „Nationalsósíalista".. f Heildsólufyrirtæki sem hefir umboð fyrir verksmiðjur í Bandaríkjun- tfm, Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi, Frakklandi og Spáni, og er í fullum rekstri, er af sérstökum ástæð- um til sölu. Tilboð merkt: „Framtíð — 460“ sendist Morgunblaðinu, þar sem teknir eru ufram greiðslu- möguleikar. Fiskiskip al þessari getð getum við útvegað með 12—15 mán. afgreiðslufresti frá 1. flokks skipasmíðastöð í Hollandi. Myndir, teikningar og smíðalýsingar fyrirliggjandi. SKIPA OG VERÐBRÉFASALAN Vesturgötu 5 — Sími 13339. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖• Breiðfirðingabúð BINCÓ - BINCÓ t t t ❖ ❖ t t ♦:♦ v e r ð u r í í kvöld kl. 9. Meða I vinninga: Sófaborð — Stálhníiapör fyrir sex og lukkupakki. Borðpantanir í sirna 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30. BREIÐFIRÐINGABÚÐ t t t t Y t t ❖ •❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦♦♦^♦♦■^♦❖❖❖❖❖❖^♦♦❖-^♦♦^♦♦♦♦^ Gömlu dansarnir kl. 21. 'jOJiSCCL Hljómsveit: Guðmundar Finnbjomssonar Söngvari: Hulda Esnilsdóttir Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld. ★ Lúdó-sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson HÓTEL BORG Okkar vinsæla ICALDA BORÐ kl. 12.00. einmg alls konar heitir réttir Hádegisverðarmúsik frá kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik frá kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik frá kl. 20.00. Til sölu Gaimard Voyage en Island et an Groenland. Paris 1838—52. Atlas Historique med 143 litografier. Verð kr: 6000.— norskar. Damms An*tik.vamat TOLLBODGT. 25 — OSLO Volkswagen ’58 glæsilegur bíll til sýnis og sölu í dag. Vanti yður bíl, þá talið við okkur. BÍLASALINN v/d Vitatorg Súnar 12500 og 24088.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.