Morgunblaðið - 20.09.1962, Side 21

Morgunblaðið - 20.09.1962, Side 21
Fimmtudagur 20. sept. 1962 21 MORGIINBL AÐIÐ Sllltvarpiö Fimmtudagur 20. september 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni“; sjómannaþátt- ur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og til- kynningar. — Tónleikar. — 16.30 Veðurfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Óperulög. — 18.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr (K417) eítir Mozart (Hljómsveitin Philharmonia í í Lundúnum leikur; Otto Klem- perer stjómar. — Einleikari: Alan Civil). 20.15 Vísað til vegar: Haldið 1 I>ykkvabæinn (Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri). 20.35, EinsÖngur: Mark Reizen syngur * atriði úr ópemnni ,3oris God- únoff“ eftir Moussorgsky. 21.00 Ávextir; III. erindi: Kirsuber, vínber, fíkjur og ólífur (Sig- urlaug Árnadóttir). 21.15 „Ameríkumaður í París'*, hljóm- sveitarverk eftir Gershwin (Sin- fóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stjórnar). 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; II. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Vinna Ungur maður frá Danmörku 16 ára, óskar eftir góðri vinnu á íslandi, þar sem hann getur lært málið, hefir lært sænsku, þýzku og ensku, allskonar vinna kemur til greina. Portier Kaj Jþrgensen Park Alle 5, 4. sal, Aarhus C, sími 24463, Danmörk. Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar 3ja herb. Ibúð til sölu Til sölu vönduð þriggja herbergja íbúð á góðum stað í Vesturbænum. Sér inngangur, hitaveita. Allir veðréttir lausir. íbúðin er laus 1. okt. Nánari uppl. gefur EINAR SIGURÐSSON, HDL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð með húsgögnum sem næst sendiráðinu. Upplýsingar í síma 24083 alla virka daga, nema laugardaga milli kl. 9 og 6. Sendisveinn Duglegur og ábyggilegur piltur 14-—15 ára óskast til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagns- veitunnar, Hafnarhúsinu, vesturenda 4. hæð. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Nýkomið þýzkur stálborðbúnaður „BAVARIA“. Gafflar, skeiðar, hnífar, teskeiðar, mokkaskeiðar, ausur, sósuskeiðar, kartöfluskeiðar, kökuhnífar, kökuspaðar, sykurtengur o. fl. — mjög fallegar vörur. Verzlun B. H. BJARNASON H.F. Aðalstræti 7, sími 13022. . „ allir þekkja Medica kremin Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER HF. H afnarfjörður 3—5 herb. íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði eða nágrenni. Uppl. í síma 50117. Nýkomið frá Finniandi Harðar þilplötur (harðtex) Vs” kr. 67.00 — 4 x 9 feta platan kr. 84.00 — 4 x 11 % — — Timburverzlumn Volusidur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. ÓSKUM EFTIR bifreiðastjóra Einnig manni til afgreiðsluslarfa í vara- hlutaverzlun vorri. Uppl. gefur Matthías Guðmundsson verzlunarstjóri. Eglll Vilhjálmsson hf. sími 22240. Léttur iðnaðar Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. SPARTA, Borgartúni 8, sími 16554. VINIMA Lagtækur rnaður óskast til aðstoðar við viðgerðir. Vélaverkstæði Egils Óskarssonar Ármúla 27. Skólar — Samkomuhús Til sölu lítið notuð 16 mm Bell & Howell kvik- myndasýningarvél. VÉLAR & VIÐTÆKI Bolholti 6 — Sími 35124. Kópavogur — Vinna Karlmann og nokkrar stúlkur óskast til vinnu strax. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA Kársnesbraut 86 — Simar 17996 og 22633. Stúlka Stúlka óskast allan daginn. G. Ólafsson & Sandholt Laugavegi 36. Framtíðarafvinna Viljum ráða tvo lagtæka verkamenn. Upplýsingar gefur stöðvarstjjórinn á olíu- stöð okkar í Skerjafirði, sími 1-1425. Olíufélagið SKELJUNGUR HF. Saumastúlka óskast strax. Skóverksmiðjan Þór hf. Skipholti 27 — Sími 22450. Skipstjár&félag íslands heldur félagsfund í dag kl. 16 um borð í M/S SELFOSS. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.