Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. nóv. 1962 MORGUNBLAÐIÐ MYND þessi er á ljósmiynda sýningu í London og er tekin af austurriskum ljósmyndara. Myndin er tekin á því augna- bliki, þegar fjallgöngugarpur- inn stekkur og getur ekki snúið við. Ekki þarf nema lítið víxlspor tál þess að hann steypist í sprunguna. Hætt- an sem er fjalil.göngunum sam fara kemur í Ijós á þessari mynd, og ljósmiyndaranum hefur greinilega tekizt að draga vel fram þarna eigin- leikana, sem fjallgöngugarp- ur þarf að vera búinn. Söfnin 100 Vestur-þýzk mörk 1.071,80 1.074,56 100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00 100 Gyllini ........ 1.192,84 1.196,90 Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á verða að Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Luoeinda Grímsdóttir og Lúðvík Björn Al- bertsson, stud. oecon. Heimili þeirra er í Karfavogi 43. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Bjarghildur Jós- epsdóttir, hárgreiðsludama, Silfurteig 3, og Ólafur Ingólfs- son, húsasmíðanemi, Mávahlíð 4. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Helga Ármanns- dóttir, Miðtúni 48, og Sigurður Ólafsson, Kirkjuvegi 9, Hafnar- firðL Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túm 2. opið dag'ega frá kL 2—4 »Lx. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga í . 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka SlllHlllClOg‘11111 daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:,. - , . . .. • , , _r Opið 5-7 alla virka daga nema laug- J DíÍIíl DOriZt fyrir Kl. 7 U ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs • j vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga | lOStUCIOgUm. daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 tíl 4 e.h. I Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er oþið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Asgrunssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga trá kl. J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. b Gengið + 17. nóvember 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,27 120 57 1 Banaarikjadollar .... 42.9f 43.06 1 Kanadadollar 39,84 39,95 100 Danskar krónur .... 620,21 621,31 100 Norskar krónur 600,76 602,30 100 Sænskar krónur 832,00 834,15 100 Pesetar 71,60 716,0 100 Finnsk mörk 13,37 13,4G 100 Franskir ir. .. .. 876,40 878,64 100 Bel«i<?k - £r. .. 86.28 86.50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 14 eg Akureyri í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs afgreiðslunnar á Akureyri er 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í bæjum og kaup túnum við Eyjafjörð, eru: Haraldur Þórðarson í Ólafs firði, Tryggvi Jónsson á Dai vík, Sigmann Tryggvason Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. Keflavík — Njarðvík Tvær íbúðir 1—2 heirb. og eldíhús óskast til leigu fyrir barnlausar Banda- rikjafjölskyldur. Uppl. í sima 161L Volkswagen árgerð 1960—1961 óskast til kaups. Úliborgun 65—70 þús. Tiiboðum sé skilað á afgr. Mbl., merkt: „Bíll — 3736“. Afgreiðslustúlka ósikast Hafnarfirði hálfan daginn til áramóta. Tilboð sendist MbL, merkt: „Til áramóta — 3225“, fyrir hádegi á laugardag. Stúlka úr IV. bektk Verzlunar- skólans óskar eftir ein- (hvers konar vinnu í dies- embermánuði. Upplýsingar í sima 32251. Íbúð óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. nýrri eða nýlegri íbúð, Helzt í Austurbænum. Mjög mikil útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Útgerðamenn Endurbyggður Caterpillar bátamótor 170 ha. til sölu. — Upplýsingar í síma 32528. Viöskiptafræöingur með noKRra ára reynslu, óskar eftir atvinnu, íiú þegar Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Viðskiptafræðingur ■— 3987“. Vaktaráðskona Stúlka, sem kann að baka algengar kökur, óskast á veitingahús 1. des. Góð kjör. Upplýsingar í síma 1-16-76 kl. 11—12 og 15—16. Börn DANSLEIKUR fyrir börn og unglinga verður í Góð- templarahúsinu sunnud. 25. nóv. kl. 3 e. h. Til skemmtunar: Tveir leikþættir o. fl. — uans. 4 manna hljómsveit. NEFNDIN. Starfstúlka óskast Upplýsingar hjá ráðskonunni. BLÁA BANDIÐ. Tökum upp í dag hin margeftirspurðu plisseruðu terylene pilsefni í mörgum litum. Einnig mikið úrval af terylene kjólaefnum AUSTUR STRÆTI 9 . $ I M I H 11 ö* 1117

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.