Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 21
fj Föst.udagur 23. nóv. 1962 WOKCUNBLAÐ1Ð 21 Stretch nœlon telpnabuxur Stærðir: 8—18. V;/w Austurstræti 12. Ódýrt ödýrt Undirpjls á kr. 75.- Smásala — Laugavegi 81. i\lý verzlun Við höfum opnað verzlun að LANGHOLTSVEGI 82 (rétt við Sunnutorg). Auk allskonar nýlendu- og matvöru seljum við ýmiss konar búsáhöld, leir og gleirvöru. Sokkar, nærfatnaður, handklæði og margt fleira í miklu úrvali. Mikið af alls konar hreinlætis- og snyrtivörum. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. Verzlunin PÁLMAR Langholtsvegi 82 — Sími 3-80-19. Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. Smith og INIorland, hf. Suðurlandsbraut 4. ENPURNÝJIÐ RAFMWI- FARIP fitTltECA MEO RAFTÆKl! Húseigenðafélag Reykjavíkur Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Mr. Glenn Hunt talar. Allir velkomnir. 3ja. herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Þarf að vera laus sem fyrst. Útborgun 300—350 þús. IRYBBIH54R FASTE16NIR Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428. VANTAR GOÐA 2-3ja. Lerb. íhúð Há fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 33424 milli kl. 5 og 8 í dag. Hinn bráðsnjalli Ömar Ragnarsson skemmtir í Lídó í kvöld. * I rcnriMi tlans kl: 8-1 Jinunisvei u nn BRAGI BJÖRNSSON Málflutningur - Fasteignasala. Simi 878, V estmannaey jum. Nomm! — Nomm! Hafið þið smakkað hin ljúffengu M0NU krembrauð og sfaura? svavars óg ragnar M....I nl mmsmsm BiSI hennar stolt er Husqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eidhúsi — þar ier saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði hús- móðurinni auðveld og ánægjuleg. Husqvarna eldavélar fást -bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. LEIWIM LlttGnH ILIDO Husqvarna automatic hin fullkomna saumavél með öiium hugsaruegum möguleikum og tæknilegum nýjungum — en þó svo einföld í ootkun að hvert fermingarbarn getur lært á hana. Husqvarna-vörur eru sænsk framleiðsla. SIIBURIAMDSBRAIJT 16 • REYKJAVIK • SI \1 I 352

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.