Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 2
MORGTJNBLAÐ1Ð Föstudagur 23. nóv. 1962 Heimboð Belgrad, 22. nóv. — NTB — AFP — • Stjórn Póllands hefur boðið Tito forseta Júgóslavíu í opinbera heimsókn til Póllands, að því er tilkynnt var í Belgrad í dag. — Tito fer til Moskvu í desember í boði Krúsjeffs forsætisráðherra Sovétríkjanna, en fer væntanlega s'ð - til Póllands. rlawalpindi, Pakistan, 22. nóvember — AP — • Utanríkisráðherra Pakistan, Mohammad Ali, hefur þegið boð Chou En-Lai, forsætisráðherra al þýðulýðveldisins Kína, um að koma í heimsókn til Peking, að því er fréttastofan Pakistani seg ir í dag. Er talið, að tilgangurinn með þessu heimboði sé að semja endanlega um landamæri ríkj- anna, þar sem nyrðri héruð Vest ur-Pakistan og Sinkiang-hérað- ið í Kína liggja saman. ísing hamlor innonlondsilugi INNANLANDSFLUG lá að heita niðri hjá Flugfélagi ísl- lands í gær. Áformað var að fljúga til Akureyrar, Þórshafn ar, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Egilsstaða, en aðeins ein ferð var farin, kl. 5 í gær til Akureyrar. Ástæðan til þessara samgöngutruflana var mikil ókyrrð og ísing í lofti. Höfðavatn lagði þrisvar BÆ, Höfðaströnd, 22. nóv. — Gott veður hefur verið hér und- anfarna daga og er allur snjór horfinn af láglendi. Tíð hefur þó verið ur hleypingasöm og hefur Höfðavatn þannig t.d. frosið þrisvar en ísa jafnan tekið af því aftur. Er slíkt mjög óvenjulegt. Allur fénaður er nú kominn á hús en lítið er gefið nema þá fóðurbætir. Aðeins tveir þilfars- bátar róa nú frá Hofsósi, en trill- ur eru hættar. Bátarnir reru fyrst með net en róa nú með línu. — Björn. Tvö útköll og gabb SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að Lynghaga 7, kl. 3 síðdegis í gær. Hafði þar kviknað í potti á elda vél, en skemmdir urðu engar. Þá var slökkviliðið kvatt að Nýlendu götu 24 nokkru fyrir hálf fimm. Hafði kvikn’að þar í bifreiðinni R-7501, en búið var að slökkva og skemmdir nær engar. Loks var slökkviliðið gabbað að brunaboða á Hafnarhúsinu kl. 8 í gærkvöldi. Atkvæöi talin eftir atkvæöagreiösluna um kjörbréf L andssambands íslenzkra verzlunarmanna. Pétur Sigurðsson, alþingism., fordæmir lagabrot framsóknar- manna og kommúnista. Óskar Hallgrímsson flytur yfir- lýsingu um ólögmæti ASÍ- þingsins. Bræla á síldarmjðunum Lítil síld til Akraness Akranesi 22. nóv. NÚ er suðvestan bræla á mið- unum útaf Jökli. 5 bátar héðan fengu samtals 1150 tunnur af sí'ld fyrrihluta nætur, en kl. 2:30 í nótt fór að hvessa oig gera storm, sem haldizt hefur síðan. Aflahæstur var Sigurður með 400 tunnur, (100 tunnur frá í fyrrinótt), Fiskaskagi 300, Höfr- ungur 250, Skírnir 150 og Sveinn XfcNAIShnúhr | / SV50hnúfar k SnjMroma • Úhi Á hádegi í gær var fremur djúp lægð út af Snæfellsnesi, og lágu samskil frá henni suð austur yfir landið. Fyrir suð vestan skilin var skúraveður, en víða rigning á undan þeim. Hiti var 4—8 stig og er það vel hlýtt miðað við árstíiha. í dag má búast við að lægð in verði komin í námunda við Jan Mayen. Þá verður hér vestan átt og kaldara í bili. Um helgina hlýnar senni- lega aftur, því að vaxandi lægð var undan norðaustur- strönd Bandaríkjanna í gær og sigldi hraðbyri í áttina hing að. Guðmundisson 50 tunnur. Enginn bátur er nú úti héðan. Vélbáturinn Sæunn kom í dag með 2,500 tómar síldartunnur frá Keflavíik til Haraldar Böðv- arssonar og Co. í rúma tvo mánuði hefur ver- ið unnið að því að stækka síld- ar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness. Hefur verkinu miðað vel áfram þótt margt sé eftir. Afköst nýju verksmiðjunnar eiga að verða 4,500 mál á sólanhring Þá er og verksmiðjan að láta byiggja gríðarmikla mjöilskemmu neðan við Akursbraut, um 675 fermetra og 3,000 rúmmetra. Á skemman að getað rúmað 7,000 tonn af mjöli. — Oddur Nýr læknir og prestur í Nes- kaupstað Neskaupstaður, 22. nóv. NÝR yfirlæknir Jón R. Árna- son, hefur nýlega tekið við starfi á sjúkrahúsinu. Kam hann hing- að frá Svíþjóð, en þar hefur hann dvaldizt við nóm og störf undanfarin 7 ár. Eggert Brekkan lét af starfi um mánaðamótin september-október og gegndi Ól- afur Jónsson, aðstoðarlæknir, störfum yfirlæknis þar til hinn nýi læknir kom. Sr. Árni Sigurðsson, er vann prestkosningarnar hér með mikl um yfirburðum, er nú kominn l tiil bæjarins með fjölskyldu sína. — ASÍ Jb/ng Framih. af bls. 1. gegn kjörbréfum LÍV, ættu vafa saroa setu á þinginu og tók dæmi um það. Las hann upp bréf frá bónda í Skorradal í Borgarfirði, sem kvaðst hafa orðið meira en lít- ið undrandi yfir að sjá í Mbl. nafn Magnúsar Jakobssonar, sem fulltrúa á ASÍ-þingi, því Magnús væri fluttur úr Borgarfirði. Hann hefði verið sendur af koromúnistum til að láta kjósa á þingið í verkalýðsfél. Skildi sem hann befði eitt sinn verið formaður í. Hins vegar hefði ekki verið haldinn fundur í Skildi árum saman og ekki verið kosið í félaginu á ASÍ-þingið. Samt mætti Magnús Jakobsson þar, sem fulltrúi Skjaldar. í bréf inu sagði ennfremur, að vara- formaður félagsins væri reiðu- búinn til að votta, að ekki hefði verið kosið á þingið og Magnús ekki fulltrúi þess. Benti Pétur á að þessi maður hefði greitt atkvæði gegn kjör- bréfurn LÍy. Loks ræddi Pétur nokkuð um róg Hannibals er- lendis um LÍV og verzlunar- menn og að lokum aldamótahugs unarhátt Hannibals og fyl.gifiska ASÍ-stjórnarinnar varðandi skipulag sambandsins og aðferðir þeirra í kjarabaráttunni. Eggert G. Þorsteinsson talaði um, að margir þeirra, sem greitt hefðu atkvœði gegn kjörbréf- um LIV, væru í glerhúsi, því Miimingargjöf um Jón biskup Vídalín FORSETA ÍSLANDS hefir borizt að gjöf kr. 19.925,00 frá frú Soff- íu Sigurbjörnsson í Leslie, Saek., Kanada, til minningar um Jón biskup Vídalín. Ákvörðun um hvernig fénu skuli varið verður tekin í samráði við biskup og þjóðminjavörð. Frú Soffía er ætt uð úr Borgarfirði ey.stra, fædd 1876, dóttir Sigurjóns Jónssonar bónda á Háreksstöðum. (Frá skrifstofu Forseta íslands) Akranes og 1 nærsveitir AFGREIÐSLA Morgun- blaðsins fyrír Akraneskaup- stað er að Vesturgötu 105 sími 205. Afgreiðslan annast einn- ig alla fyrirgreiðslu fyrir Morgunblaðið vegna kaupenda í nærsveitum bæjarins, þ.e.: Innri Akraneshreppur, Mela- sveitin, Leirársveit, og Skil- mannahrepp. Umboðsmaður- inn er Jón Bjarnason réttur margra fulltrúa værl meira en lítið vafasamur. Fór Eggert nokkrum orðum um fals og yfirdrepsskap Hanni- bals varðandi störf hans fyrir verkalýðshreyfinguna og vitnaði í ráðberratíð hans máli sínu til sönnunar, einlkum í þáiverandi ástand í húisnæðismálum. Fjölmargir tóiku til roáls, sum ir oftar en einu sinni, en ekki verða umræður raktar nánar, Kommúnistar og frarosóknar- roenn héldu áfraro að reyna að réttlæta gerræði sitt og lagabrot á verzlunarfólki. Lýðræðissinnar hins vegar héldu áfram baráttu sinni fyrir hagsmunum ve rzlu n a rfól ks i ns og fordæmdu harðlega lagabrot hins vafasama „meiri’hluta“ kommúnista og framsóknar- manna. ★ ★ Fyrir kvöldmatarhlé var skýrsla miðstjórnar og reikning- ar samþykktir. Eftir hlé voru sýndar rnyndir frá Listasafni ASÍ og samlþykkt- ar þa'kkír til gefandans, Ragnars Jónssonar forstjóra. — Síðan voru öryggis- og tryggingarmái rædd fram eftir kvöldi. » EFTIRFARANDI vísa var kveðin undir einni af ræðum Guðmundar Björnssonar frá Stöðvarfirði, leiðtoga Fram- sóknarmanna á hinu svo- nefnda Alþýðusambandsþingi, en hann hafði mikið talað um, að veita þyrfti prenturum „rassskellingu" með því að leyfa þeim þingsetu með skil yrðum: Flengir hann með fimbulróm fer svo læknishönd um sárin. Fylgja vill hann Félagsdóm, en — fresta honum næ-' árin. Indverskir flug- menn þjálfaðir í Rússlandi Moskvu, 22. nóvember. — NTB — Reuter. Haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum í Moskvu í dag, að um þess ar mundir dveljist í Sovétríkjun um átta indverskir flugmenn við þjálfun í meðferð orrustuþota af gerðinni MIG-21. Fyrirhugað er, að Indverjar fái slíkar flugvélar frá Sovétríkj unum innan skamms. Herma sömu fregnir, að þeir muni fá fjórar vélar í desember en tvær eftir áramót. Eigi Indverjar að nota þær einhvern tilskilinn tíma heima fyrir, áður en Indverjar fái heimild til að hefja fram- leiðslu slíkra flugvéla í Indlandi. Flugmennirnir indversku eru sagðir hafa verið í Rússlandi frá því í séptember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.