Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 12
12 JlttpiiiM&Mli Otgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavlk. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og atgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 4.00 eintakið. VIRÐA EKKI ÆÐSTA DÓMSVALD {. MORCVNBT. AÐtÐ Föstudagur 23. nóv. 1962 ■ Nixon og fréttamenn að kom eins og reiðarslag yfir íslenzkan almenn- ing, þegar upplýstist, að ann- ar stærsti stjómmálaflokkur landsins hefði staðið að lög- brotum og ofbeldisverkum með kommúnistum. Þrátt fyr ir heift Framsóknarmanna og samstöðu þeirra með kommúnistum í stjórnmálun- um höfðu menn að óreyndu ekki viljað trúa því, að leið- togar þessa flokks gengju til liðs við kommúnista í hrein- rnn lögbrotum og tilraunum til að brjóta niður réttarskip- an íslenzka lýðveldisins. Þess er að gæta, að það er Hæstiréttur íslands, sem úr- skurðaði, að félagsdómur skyldi taka kæru Landssam- bands íslenzkra verzlunar- manna til efnislegrar með- ferðar. Það er þvi í rauninni uppreisn gegn æðsta dómstóli landsins, þegar ofstopamenn sameinast um að virða að vettugi dómsúrlausn félags- dóms. Kommúnistár hafa frá fyrstu tíð boðað það leynt og ljóst, að lögum skyldi aðeins hlýða, þegar það hentaði, en heimilt væri að brjóta þau, ef lögbrotin þjónuðu hagsmun- um flokksins. Þess vegna þurfti mönnum ekki að koma það á óvart, að þeir reyndu að hindra framgang dóms, sem kveðinn hafði verið upp af réttum dómstóli. En menn ætluðust til þess, að leiðtog- ar Framsóknarflokksins beittu sér ekki fyrir því að slíkar aðfarir væru viðhafð- ar. En hlutur Framsóknar er ekki einungis verri að því leyti, að hér er um að ræða flokk, sem fram að þessu hef- ur verið talinn lýðræðis- flokkur, heldur líka af hinu, að Framsóknarmenn bættu fláttskap og brigðmælgi ofan á lögbrotin. Þeir sögðust mtrndu hlíta dómnum og fara að lögum, en voru fyrirfram ákveðnir í að virða hvorugt. Eysteinn Jónsson hafði lof- að Einari Olgeirssyni því, að Framsóknarmenn mundu á lokastigi málsins standa með kommúnistum að lögbrotun- um. Þess vegna væri komm- únistum óhætt og raunar nauðsynlegt að berjast nógu hatrammlega gegn dómi þeim, sem upp var kveðinn samkvæmt úrskurði Hæsta- réttar. Ef kommúnistar berð- ust nógu harðri baráttu mundi það auðvelda Fram- sóknarmönnum að finna leið til að sniðganga dóminn, án þess að almenningsálitið gerði þeim lífið óbærilegt. En þegar að þvi kom að standa við fyrirheitið við kommúnista, reyndist auðvit- að ógerlegt að komast fram hjá skýlausri niðurstöðu fé- lagsdóms. Var þá gripið til þess óyndisúrræðis, sem al- þjóð er nú kunnugt um. EKKI NÓG AÐ GERT Fn „þjóðfylkingu“ Fram- ^ sóknarmanna og komm- únista fannst ekki nóg að gert, þótt vegið hefði verið að réttarskipan íslenzka lýð- veldisins með atkvæðagreiðsl unni um kjörbréf LÍV og þar með reynt að grafa imdan lýðræðisskipulaginu. Þar að auki töldu þeir sér sæma að samþykkja tillögu, sem er hin freklegasta móðgim við íslenzkt dómsvald og sjálfan Hæstarétt Islands. I þessari ályktun segir m.a.: „Um leið og þingið lýsir undrun sinni yfir og mót- mælir þessum einstæða stéttardómi, varar það við þeirri ógmm, sem slík mis- beiting dómsvaldsins, sem hér hefur átt sér stað, er við öll frjáls félagasamtök í land- inu og heitið á alþjóð að standa vörð um grundvallar- réttindi þeirra.“ Framsóknarmenn standa þannig að ályktun um það, að íslenzkir dómarar misbeiti dómsvaldi, séu níðingar og svikarar, sem séu viljandi að grafa undan lýðræðislegri stjómskipan. Þessar árásir eru svo frek- legar, að réttmætt er að sýna þeim, sem að þeim standa, fyllstu fyrirlitningu. Þeir geta ekki haft það sér til af- sokunar, að þeim sé ekki ljóst, að með slíku framferði eru þeir að rýra traust manna á æðsta dómsvaldi og réttarskipan ríkisins. Þeim hlaut að vera það ljóst, að þeir voru að vinrta það ó- þurftarverk, sem bezt gat þjónað öflum, sem kollvarpa vilja lýðræðisþjóðskiplagi og hneppa þjóð sína í fjötra er- lendrar ofbeldisstefnu. FLÁRÆÐI FRAMSÓKNAR 17'láræði Framsóknar birtist * m. a. í því, að í gær birtir Tíminn forystugrein um mál ÞEGAR Riohard >1. Nixon, fyrr verandi varaforseti Bandaríkj- anna hafði tapað fyrir Ednr.ound Brown í fylkisstjórakosningun- um í Kaliforníu hélt hann fund með fréttamönnum. Á fundin- um sakaði hann þá um áð hafa rangtúlkað fréttir af kosninga- baráttu sinni. Sagði hann að fréttamenn hefðu yfirleitt verið andsnúnir honum og hagað frétta fiutningi sinum eftir því. í viku blaðinu „US NEWS & WORLD REPORX“, birtist nýlega grein, sem nokkrir fréttamenn blaðsins sem fylgzt hafa með stjórnmála ferli Nixons rita um samskipti hans við fréttamenn. Birtist greinin hér i lauslegri þýðingu. • Þegair að Riobard M. Nixon hafði tapað í fyikisstjórakosn- ingunuim í Kaliforníu notaði hann „síðasta fund sinn með fréttamönnum" til þess að gagn rýna fréttaflutninginn af kosn- ingabaréttu sinni. Þetta feom ndkkrum viðstöddum á óvart, en ekki þeim, sem fylgzt hafa með stjórnmálaferli hans frá upp hafi. Tengslin milli varaforset- ans fyrrverandi og fréttamanna eiga sér undarlega sögu. Fáir menn hafa lagt eins hart að sér við að eignast vini meðal Istj órinmálafréttaritara í Wash- ington og Richard M. Nixon. en fláum hefur tekizt það ver. Til þess að hægt verði að dkilja þetta, þarf að fara langt aftur í tknann og rifja upp ýmis legt. sem lítið eða ekkert hefur verið ritað um. Landssambands ísl. verzlun- armanna, þar sem margsinnis er tekið fram, að hlýða eigi dómum og undirstrikað, að Landssamband ísl. verzlun- armanna sé orðið aðili að Al- þýðusambandi íslands með fullum réttindum, en síðan segir: „Það breytir engu um þá staðreynd, hvemig kjörbréf þessara aðila eru svo af- Hlutverk Hiss Það var Alger Hiss, fyrrver- andi starfsmaður utanrikisráðu- neytis Bandaríkjanna, sem olli því óafvitandi, að Nixon, sem þá var þingmaður, varð. þekktur um öll Bandaríkin. Og 11. nóv. sl. var það Alger Hiss, er dæmdi ur hefur verið fyrir meinsæri. sem kom fram í sjónvarpsdag- skrá um stjórnmálafeNl Nixons. Þátttaka Hiss í sjónvar^sdag- skrá þessari vakti gremju um gervöll Bandarilkin. Margir sjá í Alger Hiss hluta svarsins við því hvers vegna kalt stríð ríktd miilli Nixons og frétta- manna. Margir bunnir fréttamenn í Washington þekktu Alger Hiss og virtu hann og í upphafi litu þeir með tortryiggni á hlutverk Nixons í rannsóknum, sem bendl- *V uðu Hiss við njósnara kommún- ista. Margir þeirra er stóðu Hiss næst náðu séx ekki að fullu eftir að hann hafði verið dæmdur fyrir meinsæri. Hiss ótti að hafa svarið rangan eið, er hann neit- aði að hafa látið ýmis skjöl utan- ríkisráðuneytisins af hendi við útsendara kommúnista. Gagnkvæm tortryggni Nixon, aftur á móti, náði sér aldrei til fulls eftir þann fjölda óhagstæðra blaðaummæia, sem birtust um hann á mieðan að fjallað var um mál Hiss. Vegna þessa hefur alltaf ríkt gagnkvæm tortryggni milii hans og margra fréttamanna. Þvi hefur verið haldið fram greidd, því að það veltur á því einu, hvort kosning þeirra hefur það fram með lögleg- um hætti eða ekki.“ Ekki er vel ljóst, hvað við er átt með þessu einkenni- lega orðalagi, enda bendir það til þess að þrátt fyrir allt hafi ritstjóranum, sem kunn- ugt var um það að búið var að semja um þjóðsvik, werið órótt. „Aðili að Alþýðusam- árum saman, að Nixon treysti ekki diómgreind neins nema sjálfs sín, þegar um stjórnmál er að ræða og ailra sízt dómgreind fréttardtara. Tortryggni fréttamanna byggð ist aftur á móti á því hve út smogdnn hann var í umgengni sinni við þá. Hann reyndi að vera vingjarnlegur við frétta- menn þanniig að þeim geðjaðdst að honum, en það tókst ekki vegna þess, að hann var eklki nægiiega einlægur. Sennilega hefur enginn stjórn- málamaður af þessari kynslóð gert sér meira far um að ving- ast við fréttamenn, jafnvel þá, sem gagnrýndu hann harðast. Hann hafði samband við fleiri fréttamenn en nokkur annar stjórnimáiamaður í Washington, þar til hann hóf kosningabaráttu sína 1960. Meðan Nixon var varaforseti hélt hann marga „leynifundi“ með fréttamönnum, þar sem hann skýrði þeim frá því, sem var að gerast á bak við tjöldin í Washington og annars staðar i beiminum. Og var þá oft svo hreinákilinn, að undri þótti sæta, Örlátur gestgjafi Fáir í Washington voru örlát- ari gestgjafar en Nixon, þegar hann béilt veizlur fyrir frétta- menn og margir þeirra voru kunnuigir á heimili hans. Áður en Nixon hóf kosningabaráttu sína fyrir forsetakosningarnar 1960, hél't hann marga „leyni- fundi“ með fréttamönnum, þar sem hann skýrði þeim frá áform um sínum og baráttuaðferðum. Hann var dús við marga frétta- menn í Washington. Þegar einn þeirra fréttamanna sem gagnrýndu hann harðast, varð veikur, heimsótti varafor- setinn hann í sjúkrahúsið til þess að óska honum góðs bata. Nixon hafði lengi gert sérstakar tilraun ir til að vingast við þennan frétta ritara, en aldrei tekizt það. Varaforsetinn gerði sér fulla grein fyrir þvií að hann vor ekki vinsœill meðal frétta- manna. En hann var hagsýnn stjórnmálamaður og vissi að hann gat ekki komizt hjá blaða- gagnrýni. Hann var þjálfaður í því að bera af sér óþægilegar spurningar og missti sjaldan stjórn á skapi sínu. Andstaðan eykst Þegar kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar hófst, var fjandskapur milli Nixons og fréttamanna ekki opinber, en þó var grunnt á því góða. Margir stjórnmálafréttaritarar, sem fylgdu honum á ferð hans um Bandaríkin voru hlynntir Kenne dy. Við atkvæðagreiðslu, sem fram fór meðal fréttamanna, er fylgdu Nixon á ferðinni, kom í Ijós, að lö þeirra gerðu ráð fyrir að Kennedy myndi sigra, 10 töldu Nixon sigur vísan og 11 voru óákveðnir. bandi Islands með fullum réttindum," á að sjálfsögðu að fá kjörbréf sín afgreidd Tilraun sú, sem gerð er til að réttlæta lögbrotin með því, að tíma skorti til að afgreiða kjörbréf, er svo lítilmannleg, að engum blandast hugur um, að hlutur Framsóknar er miklu verri en kommúnista í þessu afdrifaríka máli. Nixon á fundi með fréttamönnum Framlh. á bls 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.