Morgunblaðið - 23.01.1963, Page 5
Miðvikudagur 23. janúar 1963
MORCV1SBLÁÐ1Ð
5
Bókhald
Tek að mér bókhald og
uppgjör fyrir smærri fyrir
tæki. Uppl. í sima 371Ö-5.
Hafnarfjö.rður
íbúð óskast til leigu í
Hafnarfirði eða nágrenni.
Þrennt í heimili. —
Sími 51447.
Dömur athugið
Höfum fengið aftur alla liti af
okkar vinsæla hárskoli.
Permanent við allra hæfi.
Pantið tímanlega, opið frá kl. 9—6.
Hárgreiðslustofan
SÓLEY
Sólvallagötu 72. — Sími 14853.
Vestmunnaeylngor
Athugið árshátiðin er í Silfurtunglinu laugardaginn
26. janúar kl. 8,30 — Matur — Skemmtiþáttur —
Dans. — Miðasala eftir kl. 5. — Vestmanneyingar
fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Pökkunarstúlkur
óskast strax.
Hrabfrysfihúsið Frosf hf.
Hafnarfirði. — Sími 50165.
Skrifstofustúlka
með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast.
Helzt vön vélritun. Upplýsingar á skrifstofu vorri
í dag, miðvikudag kl. 5—6 e.h.
Verzl. O. Ellingsen hf.
Verzianarstjóri
Verzlunarstjóra vantar að stórri húsgagnaverzlun.
Upplýsingar ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru,
sendist til Mbl. merkt: „Húsgögn — 3126“ fyrir 27.
janúar n. k.
Ketill
Lítill kolakyntur ketill
óskast keyptur. Uppl. í
síma 23392 á kvöldin.
Saxofónn
Til sölu góður alto-saxo-
fónn. Uppl. í síma 11797.
Vil kaupa
Volkswagen sendifeðabíl
(rúgbrauð) árg. 1959 eða
yngri. Tilb. sé skilað á afgr
blaðsins fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „3913“.
Nýleg passap
prjónavél með kambi, til
sölu. Kr. 3700. Simi 12293.
MENN 06
= MLEFN!=
MUGUETTE Fabris, hin ný-
kjörna fegurðardrottning
Frakklands, er eins og kunn-
ugt er stærðfræðikennari í
heimaþorpi sínu Angouléme í
Fraklandi. Fyrir nokkrum
dögum skýrði hún frá því, að
hún hyiggðist engan veginn
leggja kennsluna á hilluna,
heldur hefði hún einungis
farið í fegurðarsamkeppnina
til þess að hafa gaman af og
altls ekki búizt við því að
bera sigur úr býtum. Heil-
miiklar kvartanir bárust frá
foreldrum nemenda Muguette
að keppninni lokinni og stóð
jafnvel til að segja henni upp
starfi. Að lokurn varð málið
útkljáð þannig, að hún varð
að lofa því að nota ekki and-
litsfarða, þegar hún væri að
kenna og ferðast heldur með
IÞESSI mynd var fyrir nokkr-
um dögum tekin af fknm ung
um siglingamönnum inn við
Sólheima. Hinir ungu menn
sigldu þar á ringningarpolli
eftirlíkingu af hafskipinu
CANBERRA, (en það strand-
aði eins og kunnugt er við
Möltu fyrir skömmu). Dreng-
irnir á myndinni heita frá
vinstri talið: Snorri 4 ára, sem
sagðist vera útgerðarmaður
skipsins, Þorsteinn 6 ára, Jón
Guðni 4 ára, þá kemur skip-
stjórinn Benedikt Geir 5 ára
og loks Jens Halldór 5 ára.
(Ljósmynd:
Sveinn Þormóðsson).
Flugfélaf íslands h.f. Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannaha fnar kl.
08:10 1 dag. Væntanlegur aftur til
Evíkur kl. 15:1S á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlaS að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
vikur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til
Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til
NY kl. 01:30
Leifur Eiriksson er væntanlegur frá
NY kl. 08:00. Fer til Oslo, Kaupmanna
hafnar og Helsingfors kl. 09:30.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er 1 Rvik. Dettifoss er á
leið til NY. Fjallfoss fór í gær frá
Helsinki i gær tii Kotka og Ventspils.
Goðafoss fór frá Rvík í morgun til
Akraness og Vestfjarðahafna. Gullfoss
er á leið til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss er á leið til
Gloucester. Reykjafoss er á leið til
Kristiansand frá Esbjerg. Seifoss er í
NY. Tröllafoss er á leið til Avon-
mouth. Tungufoss er á leið til Belfast.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag
frá Akureyri. Arnarfeli kemur í dag
til Rotterdam frá Koverhar. Jökulfell
er á leið til Glouchester. Dísarfell fer
í dag frá Kristiansand áleiðis til Gauta
borgar, Hamborgar og Grimsby. Litla-
fell fér frá Húsavík í dag til Rvíkur.
Helgafell er á leið til Finnlands.
Hamrafell kemur til Rvikur 27. þ.m.
frá Batumi. Stapafell er I oliuflutn-
ingum í Faxaflóa.
H.F. JÖKLAR: Drangajökull er í
Rvík. Langjökull fór frá Vestmanna-
eyjum í gærkvöldi til Vestfjarða og
Norðurlandshafna. Vatnajökull lestar
á Breiðafjarðarhöfnum.
Hafskip: Laxá er á Akranesi. Rangá
fer frá Gautaborg í dag tii íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvik í kvöld austur um land í hring
ferð. Esja fer frá Álaborg síðdegis í
dag til Rvíkur. Herjólfur fer frá Rvík
kl 21 í kvöld til Vestmannaeyja og
Homafjarðar. Þyrill fór frá Kaup-
mannahöfn 19. þ.m. áleiðis til íslands.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær
vestur um land til Akureyrar. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suðurleið.
Tekið á mióti
tilkynningum
irá kl. 10-12 f.h.
nemendum sínum í strætis-
vögnunum en að ganga eða
hjóla til vinnu sinnar, því að
þá vekti hún alltof mikla at-
hygli.
Þama kemur hann. Eg er svo
full eftirvæntingar að heyra,
hvað læknirinn hans hefur
fyrirskipað.
Kona nobkur vann hjá stóru
fyrirtæki sem deildarstjóri, og
hún þótti óvenjulega dugleg og
framtakssöm. Dag nokkurn kom
hún til framkvæmdastjórans og
fór fram á launahækkun. En
framkvæmdastjórinn hristi höf-
uðið og svaraði:
— Þér hafið hærri laun en
Smith, deildarstjóri, og hann hef
ur fyrir fimm börnum að sjá.
— En kæri herra, svaraði kon
an, ég hélt, að launin væru greidd
fyrir það sem við gerðum í vinnu
tímunum en ekki fyrir það, sem
við gerum heima í frístundura
okkar. Hún fékk kauphækkun,