Morgunblaðið - 23.01.1963, Síða 11
Miðvikudagur 23. janúar 1963
MQRGVISBLAÐIÐ
41
Sjötugur i dag:
Vilhjálmur Jónsson
fyrrverandi rafstÖövarstjóri
VIUHJ ÁXjMUR Jónsson, fyrr-
verandi rafstöðvarstjóri í Vest-
mannaeyjum, er sjötugur í dag.
Vilihjálmur er fæddur þann
23. jan. 1893, að Bólstað í
Hvammshreppi í Vestur-Skapta-
Tónleikar
Tónlistar-
félagsins
LETTN ESK A sópransöngkonan
Zermena Heine-Wagner sem kom
fram á tónleikum fyrir styrktar-
félaga Tónlistarfélagsins í Aust-
urtaæjarbíói í gærkvöldi er fyrst
og fremst óperusöngkona. Radd-
magnið er óvenjulegt og tilþrif
oft mikil í söngnum, en röddin
er nokkuð ójöfn, einkum í meðal
sterkum söng. Enda virtist söng-
konan forðast það styrkleikasvið,
bæði í lagavali og í meðferð við-
fangsefna sinna. Af þessum sök-
um urðu þrjú lög eftir Schumann
blæbrigðaminni en æskilegt hefði
verið. Fimm lög eftir Rachman-
inov virtust láta söngkonunni bet
ur, enda eru þau bæði um tónsvið
og tjáningarhátt meir í ætt við
óperuaríur en ljóðalög, — og virð
ast í sannleika heldur glamur-
kennd tónlist.
I síðari hluta efnisskrárinnar
voru fimm óperuaríur eftir
Wagner, Massenet, Bizet og Verdi,
og — inn á milli þeirra — Ave
Maria eftir Bach-Gounod. Það
virðist vera orðin tízka hjá Sovét-
söngkonum að skreyta efnisskrár
íslenzkra tónleika sinna með
þessu gerviblómi, hversu fráleit-
lega, sem það fer við önnur við-
fangsefni, og enda þótt þær þurfi
að leggja það á sig, að lesa þenn-
an texta einan af blaði.— í aríun-
um nutu kostir söngkonunnar sín
stórum betur en í smærri verk-
efnunum, og voru sumar þeirra
fluttar með glæsibrag.
Vilma Zirule píanóleikari að-
stoðaði söngkonuna af yfirlætis-
lausu öryggi.
Jón Þórarinsson.
fellssýslu, en fluttist með for-
eldru sínum að Dölum í Vest-
mannaeyjum árið 1904. Þegar raf
stöðin í Vestmannaeyjum tók til
starfa varð Sveinbjörn bróðir
hans stöðvarstjóri, og þann 1.
sept. 1918, réðist Vilhjálmur að
stöðinni ,fyrst sem aðstoðarmað
ur hans, en tók við stjórn henn
ar ,þegar Sveinbjörn lézt, árið
1930. Því starfi gegndi hann síð-
an, til haustsins 1948 ,er hann
varð að ganga undir mikla læknis
aðgerð og var frá störfum í fullt
ár; starfaði þó á vegum rafstöðv-
arinnar eftir að hann komst aft-
ur til nokkurrar heilsu, og hafði
þá á hendi eftirljt með raflögn-
um, þangað til hann lét af störf-
um fyrir aldurssakir. Hann flutt-
ist til Reykjavíkur fyrir rúmu
ári.
Þann 11. apríl, 1925, kvæntist
Vilhjálmur Nikólínu Jónsdóttur,
ættaðri úr Mjóafirði; byggði
litlu síðar í'búaðarhús að Hásteins
veg 4, þar sem þau bjuggu allt
sitt hjónaband, en Nikólína lézt
þann 4. ágúst, 1958 .Eignuðust
þau hjón þrjú börn, tvær dætur
og einn son, sem öll eru á lífi,
og dvelzt Vil'hjálmur nú hjó
elztu dóttur sinni, búsettri hér
í Reykjavík. Hann er enn hinn
ernasti andlega, en giktin hefur
leikið hann illa líkamlega og
þjáð um langt skeið. Það hefur
hann borið með stillingu, enda
æðrulaus og jafnlyndur, en þó
fastur fyrir, og mun leitun að
jafn dagfarsprúðum manni. Starf
sitt stundaði hann af árvekni og
samvizkusemi, og naut jafnan
trausts og álits allra fyrir gætni
sína, lagni og vandvirkni.
Það veit ég með vissu, að marg
ir Vestmannaeyingar hugsa hlýtt
til Villhjálms á sjötugsafmæli
hans, mundu gjarnan vilja þakka
honum gott starf og góða við-
kynningu og árna honum alls
góðs. Þær árnaðaróskir rata og
eflaust rétta leið þó að Vilhjálm
ur verði ekki heima í dag.
Loftur Guðmundsson.
THRIGE RAFMÓT ORAR
THRIGE-verksmiðjurnar hafa framleitt allar stærð-
ir rafmótora síðan 1894. — Gæði THRIGE rafmótora
hafa alltaf reynzt ótvíræð. — Úrvals hráefni og
þrotlausa nákvæmni á framleiðsluháttum ásamt ára-
tuga reynslu að baki, tryggir yður sterkan, öruggan
og gangvissan rafmótor.
Vér höfum eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi:
3-fasa 220/380 Volt 50 rið
1400 sn/mín. 1,0 ha. 1,5
ha. 2,0 ha. 3,0 ha. 10,0 ha.
1-fasa 220 Volt 50 rið 1420
sn/mín. 0,25 ha. 0,75 ha.
# Jafnstraumsmótorar
220 V. 0,5 ha. 1400 sn/mín.
-viá.* I'' 11 ***}* T-T*
Einkaumboð fyrir:
THOMAS B. THRIGE
Odense — Danmörku.
LUDVIG
STORR
Sími 1-3333.
Tæknideild, sími 1-16-20.
bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
b
Stjörnulyklar
stakir og í settum.
TOPPLYKLAR
stakir og í settum.
yggingavörur h.f.
Siml 35697
Lougaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
Afgreiðslumaður
Ungur maður óskast strax til afgreiðslustarfa í véla-
og járnvöruverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum
'Uxn fyrri storf og menntun leggist inn á afgr. Mbl.
tfyrir 27. þ. m., merkt: „Afgréiðslumaður nr. 127 —
3914“. —Aðeins reglusamur maður kemur til greina.
GUFFEIV - MYKJUDREIFARINN
Hefur reynzt framúr-
skarandi vel við dreif-
ingu jafn þunnrar, sem
þykkrar mykju. —
Nú er rétti tíminn
að panta fyrir vorið.
Rúmmál um 15 hl.
VERÐIÐ ER um kr. 28.800,00.
Dráttarvélar hf.
Orðsending
til Hafnfirskra verkamanna og sjómanna:
Öll ákvæðisvinna er bönnuð á félagssvæði voru,
nema til komi samþykki stjómar Hlífar og Sjó-
mannafélagsins hvors á sínu svæði.
Verkamannafélagið Hlíf.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
Atvinna
Viljum ráða bílstjóra til starfs hjá okkur. — Haim á
að annast útkeyrslu á vörum. Uppl. á skrifstofunni.
Sápugerðin Frigg
Nýlendugötu 10.
Sendisveínn ösknst
hálfan daginn. — Upplýsingar á skrifstofu okkar
að Suðurlandsbraut 4.
Ólíufélagib Skeljungur hf.
TSALA - UTSALA
Okkar árlega úisala hefst í dag ■
Lífstykkjavörur
“K Undirfatnaður
Laugavegi 26