Morgunblaðið - 12.02.1963, Side 4
4
M O R C l1 N B.L 4 Ð 1 Ð
Þriðjudagur 12. febrúar 1963
Húsbyggjendur athugið
Tökum að okkur vandað-
ar lúxus-innréttingar, enn-
fremur alla aðra trésmíði,
utan- og innanhúss. —
Hringið í síma 24691.
Óskast! 2—3 herb. og eldhús. Ein- hleypan verzlunarmann. — Sími 36161.
Ung og áreiðanleg stúlka, sem vinnur á skrifstofu, óskar eftir aukavinnu annað hvert kvöld. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 23280.
Þvottavél Til sölu Mjallen-þvotta- vél í góðu lagi. Verð kr. 3.500.00. Uppl. í síma 35609.
Hey til sölu Taða til sölu að Lykkju á Kjalarnesi.
Innréttingar Smíða eldhúsinnréttingar. Uppl. í síma 22730 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 á kvöldin.
Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný General Electric uppþvottavél. — Tækifærisverð. Upplýsing- ar í Suðurgötu 8 B, niðri.
3ja herb. íbúð óskast til leigu. Há leiga í boði. Upplýsingar í sima 15605.
Akranes, Akranes! Til sölu Singer-fólksbíll, 4ra manna, ’47 árg., í góðu lagi. Selzt ódýrt. Uppl. á Sunnubraut 9, neðri hæð.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Sími 23925.
Keflavík Ungbarnafatnaður nýkom- inn. Mikið úrval af sæng- urgjöfum. FONS, Keflavík.
Keflavík Japanskar nælon-kvenkáp- ur. Hollenzkar nælon-úlp- ur á börn og fullorðna. FONS, Keflavík.
Hafnarfjörður 3ja vikna saumanámskeið hefst 18. þ. m. Upplýsingar í síma 51084. Steinunn Friðriksdóttir, Háukinn 8.
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr, Laugavegj 15.
Konur Kópavegi, Vesturbær. — Hver myndi vilja líta eftir 6 ára dreng og lVí> árs telpu á daginn. Uppl. í síma 11108 eftir kl 6 á kvöldin.
Og er hann hafði fengið bending
í draumi, hélt hann til Gaiíleu-
byggða. (Mat. 2, 22).
I dag er þriðjudagur 12. febrúar.
43. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 07:46.
Síðdegisflæði er kl. 20:03.
Næturvörður vikuna 9—16.
febrúar er í Vesturbæjar Apó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 9.—16. febrúar er Óiafur
Einarsson, sími 50952.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
i dag Guðjón Klemenzson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14.
Læknavörzlu í Keflavík h( fur
í dag Ambjörn Ólafsson.
Orð Iífsins svarar i síma 10000.
FKÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I. O. O. F. Rb. 1, = 1122128% =
RMR 15-2-20-VS-FR-HV.
Q EDDA 59632127 = 7
Þeír, sem eiga leið um heiðar og
óthaga, eru beðnir að gera aðvart,
e( þeir verða varir við sauðfé eða
hross.
DÝRAVERNDARFÉLÖGIN.
Útivist baraa: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
mgum innan 16 ára aldurs er
óheunúl aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
Leiðrétting
Vegna misskilnings vill blaðið
vekja athygli á því, að kvöld-
vaka orlofskvenna, sem getið var
um hér í blaðinu 6. þ.m., var
haldin á vegum Orlofsnefndar
húsmæðra hér í Reykjavík, og
stjórnað af formanni nefndarinn-
ar, frú Herdisi Ásgeirsdóttur.
Hafskip: Laxá er væntanleg til Stor
noway í dag. Rangá íór írá Eskifirði
7. þ.m. til Rússlands.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Hull. Askja er á leið til
Spánar.
H.f. JÖKL/AR: Drangajökull fór frá
Hamborg í gær til London og Rvikur.
Langjökull er áleið til Rvíkur frá
Rotterdam. Vatnajökull er í Camden.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fer vænt
anl. í dag frá Gdynia til írlands. Arn-
arfell fer 1 dag frá Bremerhaven til
Midlesborough. Jökulfell er væntan-
legt til Rvíkur 13. þ.m. frá Gloucester.
Dísarfell fer i dag frá Gufunesi til
Breiðafjaröar og norðurlandshafna.
Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á
morgun. Helgafell er í Odda. Hamra-
fell er væntanlegt til Aruba 14. þ.m.
Stapafell fer í dag frá Manchester á-
leiðis til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á
Sovézk heiðursfylking
Austan tjalds er allt sem forðum
aðeins kannski skárra samt.
Þar áætlanir eru á borðum
öreiganna um meiri skammt.
Þar gildir hinnar gömlu tíðar
gullvæg regla, er Stalin fann:
að hengja fyrst, en heiðra síðar
sem hetju — sérhvern glæmamann.
Balli.
Norðurlandshöfnum á austurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í
Rvík. Skjaldbreið er væntanleg til
Rvíkur í dag ða vestan frá Akureyri.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð-
urleið.
H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar-
foss er á leið til N.Y. Dettifoss fer frá
N.Y. 13. þ.m. til Dublin. Fjallfoss fór
í gærkvöldi frá Rvík til Akureyrar,
Siglufjarðar og Faxaflóahafna.. Goða-
foss fer væntanlega frá Grimsby í dag
til Eskifjarðar. Gullfoss er á leið til
Cuxhaven. Lagarfoss fer í dag til Hafn
arfjarðar og Hamborgar frá Rvík.
Mánafoss fór frá Khöfn í gær til Ak-
fer í dag frá N.Y. til Rvíkur. Trölla-
ureyrar. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss
foss fer frá Esbjerg í dag til Hamborg
ar. Tungufoss kom til Rvíkur I nótt.
Flugfélag íslands h.f. MiIIiiandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer tii
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá London og Glasgow
kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10 12 f.h.
Pennavinir
19 ára gömul skozk stúlka, sem hef-
ur áhuga á sundi, málaralist, hljóm-
plöti’rfii og dansi, vill komast í bréfa-
samband við íslenzkan pilt eða stúlku
á sínum aldri. Heimili&fangið er:
Margaret Young
33 Sighthill Avenue,
Ungúr Þjóðverji óskar eftir bréfa-
skiptum við íslending. Heixnilisíangið
er:
3520 Hofgeismar
Laneusstrasse 12 VI.
Deutschland.
Bræðrafélag Langholtssóknar heldur
fund í kvöld kl. 8,30.
Minningarspjöld fyrir Heilsuhælis-
sjóð Náttúrulækningafélags íslai>ds,
fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs-
syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433.
Kvenfélag Hallgrímskirkju. Bazar
kvenfélagsins verður 19. febrúar.
Kæru félagssystur, verum samtaka að
hafa góðan bazar.
Kvenfélagið Hringurinn: Munið
minningarspjöld Kvenfélagsins. Fást
á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Pan-
dóra Kirkjuhvoli; Vesturbæjarapótek
Melhaga 20; Þorsteinsbúð Snorrabraut
61; Holtsapótek Langholtsveg 84;
Fröken Sigríði Bachmann yfirhjúkr-
unarkonu Landsspítalans; og Verzlun-
in Spegillinn, Laugaveg 48.
Kvenfélagið Hrönn heldur fund að
Hveríisgötu 21 kl. 8,30 e.h. Aðalfundur.
Kvenfélagið Aluan heldur fund
miðvikudaginn 14. febrúar kl. 8,30 að
Bárugötu 11. Aðaifundur. Bingó.
Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund
sinn að Bárugötu 11, þriðjudaginn 12.
febrúar ki. 8,30. — Stjómin.
Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur
fund þriðjudaginn 12. febr. kl. 8.30 i
Sjálístæöishúsinur Venjuleg aðalfund-
arstörf, samtalsþáttur, songur, skugga
myndir, kaffidrykkja.
Ljósastofa llvítabandsins Fornhaga
8 veröur opnuð næsiu daga. Uppiyoing
ar í síma 16699.
Börnin hafa þegar uppgötv
að, að dagurínn er farinn að
lengjast. Þegar gengið er fram
hjá skólunum í frímínútum,
ómar þar allt af hrópum og
köllum, krakkarnir eru komn
ir í boltaleiki, farin að hlaupa
í skarðið og leika stórfiska-
leik.
Þessa mynd tók Sveinn Þor
móðsson í gærmorgun inni í
Ásgarði. Þar var búið að taka
fram sippubandið og byrjað
að æfa þessa list, þar sem frá
var horfið í haust. Bráðum
fer svo að líða að þeim tíma,
þegar krakkarnir fá að fara
stund út í feluleik eftir kvöld-
mat, en hVer veit nema eigi
eftir að koma frost og él áður.
JÚMBO og SPORI
— k— —-k—
Teiknari J. MORA
pgSHIB
Á meðan ræninginn rak Júmbó og
Spora inn 1 Koxann kom lítil stulKa
fram úr kjarrinu. — En hvað það
var gaman að ég var niðri við ána,
svo ég gat veitt töskuna upp íyrir
þá, nugsaói hun....
..... en pabbi þeirra er kannski
reiöur við þa, aí því að þeir týndu
henni — það er kannski betra að ég
biði íyrir utan ....
.... þangað til hann er farinn. En
hvað þeir vérða hissa.
Ef litla stúlkan hefði litið inn í
koíann, hefði hun varla haldið að
ræninginn væri pabbi Júmbós og
Spora. Pabbar eru ekki vanir að ógna
börnunum sínum með marghleypu og
þvinga þau tii að binda hvort annað.