Morgunblaðið - 12.02.1963, Page 23
Þriðiudagur 12. febrúar 1963
MORGVNBLAÐÍÐ
23
Dreifð síld frá Ingólfs-
höfða að Hornafirði
En mjög missfór i torfunum
VESTMANNAEYJUM, 11. febr.
— Um og eftir hádegi í gær fóru
síldarbá.tarnir að streyma út eftir
5 daga Iandlegu. Voru bátarnir
búnir að kasta kl. 21 í kvöld.
Voru þeir mest 22—23 mílur SV
af Ingólfshöfða og þar austur
með. Voru Halkion og Víðir SU
búnir að fá allgóða síld, en aðr-
ir yfirleitt misjafna og srr.ía, sem
ánetjaðist og lentu þeir í vandræð
um með hana. Þarna var ágætis
veður, A-gola og sléttur sjór, en
í Eyjum er kominn steitingskaldi.
Uam kl. 9 í kvöld var Reynir
búinn að haÆa samband við Guð
imund Péfcurs og gefa upp 650
tunnu veiði af millisíld. Gull-
faxi var á leið til Austfjarðaihafn
e í dag með 1200 tunnur og varð
var við talsverða síld SV af
Stokksnesinu á 28 faðma dýpi.
Kastaði hann, en sildin reyndist
ékaflega smá og ánetjaðist.
Það virðist því vera dreifð
síld á svæðinu frá Ingólfsihöfða
og a.m.k. austur undir Horna-
tfjörð, en hún virðist mjög mis-
stúr i torfunum.
Þýzkur togaramaður sla.sa.st
í dag kom hér þýzk-ur togari
ineð slasaðan mann og færeysk-
ur bátur með sjúkan mann. Báð
iir voru lagðir á sjúkraihúsið.
Lítið eftir af línunum
Sl. laugardag fór austanveðrið
að ganga niður, svo að Mnubátarn
ir, sem áttu línur sínar í sjó
fóru að vitja þeirra. Sumar náðu
nokkrum bjóðum, mest um 15, en
aðrir engu nema bauj um og belgj
um, sem þeir slitu af. Svo að línu
tapið hafði orðið mikið hér við
Eyjamar í veðrinu þann 6 febrú
ar. I dag sunnudag, fór-u nokkrir
bátar einnig sömu erinda, en
hötfðu misjafnan árangur.
ISAFIRÐI, 11. febr. — Ágætis
veður hefur verið hér á ísafirði
undanfarna daga. Um helgina
gerði logndrífu og setti niður
talsverðan snjó, en þó varla til
baga. Afbragðsveður aftur í dag.
VESTMANNAEYJUM, 11 feb.
— Þegar línubátarnir í Vest-
mannaeyjum fóru út eftir að
veður skáiftaði til að vitja um
línur þær er þeir höfðu orðið
Ilelgi Helgoson
raeð brotíð stýri
UM KL. 6 í gærmorgun brotnáði
stýrið á Helga Helgasyni frá Vest
mannaeyjum, er hann var stadd
ur um 70 mílur N-NV af Snæfells
nesi.
Varðski"ið Óðinn var statt
um 90 milur frá honum og fór á
vettvang. Var varðskipið að
draga Helga Helgason inn til
Reykjavíkur í gærkvöldi og vænt
anlegt með hann inn um 5 leytið
í morgun.
Skipstjórinn á Kap kom niður á bryggju og stóðst ekki mátið.
Hann henti af sér sparijakkanum og beitti bjóðið í sunnu-
dagafötunum.
Loðnan komin á miðin við Eyjar
að skilja eftir í óveðrinu á
miðvikudag, þá urðu sjómenn
varir við að loðnan var geng
in á iráðin hér við Eyjar. Er
það um há.lfum mánuði fyrr
en vant er. Tveir bátar fengu
nokkurt magn og komu báðir
að um kl. 7 á sunnudagskvöld
Það voru m.m. Guðbjörg VE
með rúmlega 200 tunnur og
Ófeigur U VE með 60-70 tunn
ur.
Allir beituimenn biðu til-
búnir þwí nú átti að reyna að
komast með sem mest af þessu
„hnossgæti“ þorsksins á sjó
inn. Á suimum bátum voru 4
—5 aukamenn að beita á
sunnudagskvöld, en bátarnir
ætluðu að róa kl. 2 í nótt.
Bjuggust þeir sem mestu geta
annað og flesta hafa við beit
inguna við að róa með 50—
60 bjóð. Af nokkrum bátum
drifu sjálfir sjómennirnir og
þar á meðal skipstjórarnir sig
í „loðnuslaginn“ og nældu á
nokkur bjóð.
Veiðin brást þó illilega, því
afli var nauðatregur hjá fLest
um, 3—6 lestir. Nokkrir þeirra
sem síðast komu, munu þó
hafa verið með heldur skárri
afla. Lítið magn af loðnu
barst á land í dag eða um 60
tunnur, enda var fremur
slæmt að eiga við hana, þar
sem nokkur kvika var komin
Við loðnufréttirnar má bú-
ast við að sumir hafi bölvað
hressilega, því þó loðnan sé
góð beita, þá kemst mikið los
á veiðarnar við komu henn-
ar. Sumir fara á netin, síldar
bátarnir koma til með að
hætta sínuim veiðum og línu
bátamir einnig þó varla fyrr
en um mánaðarmótin að venju
Starfsemi IðnEónas‘ö ðs víkkuð
cg honnm fenginn nýr tekjustofn
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fmm fi'umvarp á Alþingi um
Iðnlánasjóð. Helztu nýmæli
frumvarpsins eru, að kveðið er
á um, að Iðnlánasjóður sé sjálf
stæð stofnun undir yfirumsjón
iðnaðarmálaráðherra. Gert er
ráð fyrir nýjum tekjustofni til
sjóðsins, 0,4% gjaldi, sem inn-
heimtist af iðnaðinum í landinu.
Þá er starfssvið sjóðsins aukið og
honum heimilað að lána til bygg
ingar verksmiðju og iðnaðarhúsa
og endurskipuiagningar iðnfyrir
tækja auk vélakaupa. Upphæð
lána er ákveðin allt að 60% kostn
aðarverðs..
Erfitt er að áætla, hvað 0.4%
gjaldið kann að gefa Iðnlána-
ejóði á næsta ári, en það er lagt
é sama stofn og aðstöðugjald
Barrukv. lögum um tekjustofna
eveitarfélaga, en þó talið ósenni-
ilegt ,að það verði uodir 7 millj.
kr. Undanþeginn gjaildi þessu er
aliur kjöt- og fiskiðnaður og
tnjóLkurbú, en þær atvinnugrein
ar hafa nú aðgang að lánum úr
stofnlánasjóðum landbúnaðar og
sjávarútvegs.
Með hliðsjón af því, að frum
varpið garir ráfð fyriir nýjum
verkefnum fyrir Iðnlánasjóð, er
krefjast stóraukinna fjárráða,
þótti óhjákvæmilegt að tryggja
sjóðnum árlegar tekjur umfram
rikisframlagið og vexti af stofn
fé. Bftir að leitað hafði verið
álits stjórnar Landssamibands iðn
aðarmanna og stjórnar Fél. isl.
— Rannsóknarstofa
Fram'h. af bls. 24
löndum. Hér hefur áður verið
vottur af slíkri starfsemi í Iðn-
aðardeildinni, og hafa starfs-
menn þar haft hana með hönd-
um ásamt öðrum verkefnum. En
nú er verið að gera gangskör að
því að skipuleggja þennan þátt
rannsóknanna og gera hann full-
komnari.
Nýja matvælarannsóknarstof
an verður til húsa í Atvinnu-
deildarhúsinu á Háskólalóðinni,
og hefur verið unnið að því að
innrétta þar eina nokkuð stóra
Btofu, skipuleggja starfsemina,
kaupa áhöld og koma þeim fyrir.
— Rússar
Framh af bls. 2.
megi komast með færri feroir, sé
sjálfsagt að slaka til í samræmi
við það.
Formaður bandarísku sendi-
nefndarinnar, William Foster,
ræddi í dag við formann nefnd-
anna frá Kanada, Ítalíu og Bret-
landi. Fyrirhugað var einnig að
hann ræddi við einhverja nefnd-
armenn frá „óháðu“ ríkjunum
í kvöld og e.t.v. við Kuznetsov
sjálfan. Þeir Foster og Kuznetsov
eru báðir formenn ráðstefnunnar.
XXX
Tass-fréttastofan rússneska
sendi í dag út yfirlýsingu Sovét-
stjórnarinnar, þar sem hún lýsir
ábyrgð á hendur Bandaríkja-
stjórn vegna þess að upp úr slitn-
aði í viðræðunum í Washington.
Er jafnframt fordæmt í yfirlýs-
ingunni, að Bandaríkjastjórn
hefur látið hefja kjarnorkutil-
raunir í Nevada-auðninni að
nýju. Kveðst Sovétstjórnin lýsa
ábyrgð á hendur henni fyrir þær
afleiðingar er þetta kunni að
hafa fyrir framgang ráðstefnunn-
ar.
iðnrekanda, var ákveðið að leggja
til, að _lagt yrði gjald á iðnaðinn
sjálfan, sem miðaðist við aðstöðu
gjald hvers greiðenda.
— Hæstu byggingar
Framh. af bls. 24
eftir frásögn Guðmundar af
áætlun um framkvæmd verks
ins:
Nú þegar er unnið að
kjarnaborun á Gufuskálum,
til að kanna undirstöður mast-
ursins og jafnframt gerðar á-
ætlanir um framkvæmdir.
Gert er ráð fyrir að verkið
hefjist í marz eða apríl og þá
fyrst tekið niður gamla
mastrið og verði öllu verkinu
lokið fyrir 1. október. Ekki
er unnt að segja til um starfs-
mannaþörf, en gert ráð fyrir
að um 15 manns þurfi til að
reisa sjálft mastrið.
Nýja mastrið er reist sem
þríhyrningur, 10 fet milli
horna og er allt gert úr stál-
bitum. Verður mastrið sett
saman á jörðu niðri, hver
hæð fyrir sig, en síðan lyft
upp á turninn með þar til
gerðum skriðkrana, sem klifr-
ar upp eftir turninum. Er
turninn verður tilbúinn verð-
ur í honum lyfta sem gengur
upp í topp, en til þess að
komast í lyftuna þarf að
klifra upp í mastrið, sem svar
ar á þriðju hæð í húsi. Stög
verða á mastrinu og inn í
þau skeytt postulínseinangrun
um, sem verða allt að 3 m á
lengd.
Jarðtenginet úr kopar verð
ur í sambandi við mastrið og
mun liggja á jörðu niðri, 1500
fet út frá turninum og verð-
ur samanlögð lengd koparvírs
ins um 90 km. Verður hann
allur lagður með handafli. Á
enda hvers vírs verður rek-
inn fleinn 2 m niður í jörðina
og endar víranna tengdir sam
an. Þarf hluti af jarðtenginet-
inu að liggja undir veginn að
Sandi og toppstögin yfir hann.
Efnið í mastrið vegur um 400
lestir, þar af postulínseinangr
anirnar á stagvírana 110 lest-
ir. —
Jafnframt því sem þetta háa
mastur er reist, verður þarna
byggt sambýlishús með 8 í-
búðum og tvö samstæð ein-
býlishús, rafstöð fyrir Loran-
stöðina verður stækkuð um
helming og annar vélakostur
stöðvarinnar endurnýjaður,
þannig að allt sé tilbúið til
starfrækslu, er stöðin verður
reynd 1. október.
I.andsíminn starfrækir
stöðina
Mbl. hafði ennfremur tal
af Gunnlaugi Briem, póst- og
símamálastjóra, en Landsím-
inn mun starfrækja nýju stöð-
ina, eins og aðrar miðunar-
stöðvar hér við land. Tjáði
hann blaðinu, að auglýstar
hefðu verið 6 nýjar stöður
þar og fjöldi manns sótt um
þær, en ekki væri enn búið
að velja starfsmenn, sem a. m.
k. einhverjir yrðu sendir til
Bandaríkjanna til sérnáms.
Athugift!
að borið saman við útbreiðs’v
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, er. öðrum
blöðum.
Biddoii fékk
kolt bað
Á sunnudagsmorgun var hesta
maður í Reykjavík í útreiðartúr
á fáki sínum. Ofan við Elliðaár-
stífluna var þykkur ís og hugs-
aði reiðmaðurinn gott til glóðar-
innar að fá sér þar vænan sprett.
En fyrr en varði brotnaði ísinn
undan hestinum og fékk bæði
hann og riddarinn kalt bað. Þeim
var báðum hjálpað á þurrt land.
— Landið okkar
Framh. af bls. 10
ekki vera rafmagn fyrir þéi,
sem Ijóssins gæta. Einn mæt-
ur borgari í Vestmannaeyjum
hafði orð á því við mig áð
það væri raunar skömm hvem-
ig búið væri að vitaverðinum
á Stórhöfða, þeim þjóni, sem
trúastur væri allra þjóna í
starfi sinu. Það mun ekki oft
sem vifcamálastj'ári þarf að
tilkynna að vitinn á Stórhöfða
logi ekki.
— Hvernig er svo snúningis
kerfi vitans háttað?
— í honum er klukkukerfi
með stóru og þungu lóði og
þarf að trekkja vitann upp á
12 tima fresti, þegar ha.nn
gengur. Gangkerfið er svipað
og í Borgundarhólmskluikku.
Lóðið er 1000 pund að þyngd.
Vitinn snýst stöðugt í hring
og koma frá honum 3 blúss
með 20 sek. millibili.
— Hvernig er kveikt á vit
anum á daginn?
— Það fer nokkuð eftir
veðri og svo hvenær fer að
skyggja. Við kveikjum núna
um kl. 4 á daginn og slökkv
um kl. um 8 á morgnana, en
svo breytist þetta eftir því sem
dagurinn lengist.
— Hefir þetta hávaðarok,
sem hér er stunduim, ekki oir
sakað slys eða skemmdir?
• Grjótflug í rokinu.
— Ekki er hægt að segja
það. Hér hefir stundum ver-
ið nokkurt grjótflug og hefir
það brotið rúðnr, en ekki
sakað fólk. Annars er ekki
vel að marka vindhraðann
hér uppi. T.d. í sunnanátt get
ur verið svo til legn inni í
kaupstað, þótt hér sé allt að
8 vindstigum. í norðanátt er
vindlhraðinn svipaður hér oig
þar innra.
— Og að síðustu Sigurðwr.
Er þetta ekki talsvert verk áð
gæta vitans og annast veður-
athuganirnar?
— Þetta er þolinmæðiverk
sem krefst árvekni. Það þarf
stöðugt að fylgjast vel méð
vitanum. Og það er þreytandi
að búa hér, einkum stormarn
ir. Mest verk er að hugsa um
vitann, þegar særok er og frost
Þá þarf oft að þurrka áf rúð
unum, en ísingin getur verið
ilLa föst á þeim. Það er brú
úr húsinu og út í vitann eins
og þú sérð og grindverk í
kring, segir Sigurður að lok
um.
Það er trúlega erfitt að
norpa við að hreinsa rúðurn
ar i 16 vindstigum, særoki og
grjófchríð en Sigurður æðraist
ekki.
Við skrifum í gestabókina
og kveðjum þemian ijosavörð
sæfmenda. vig.