Morgunblaðið - 30.03.1963, Page 2

Morgunblaðið - 30.03.1963, Page 2
2 MORCUISBLAÐIÐ T augardagur 30. marz 1963 TOLLSKRARFRUMVAR PS0 LAGT FRAM Á ALÞINGI f GÆR ÞEIR „GEFA TIL BAKA" 43 AF 1400 MILUÓNUM KR.r ’*******W~'*“* ' I •«»» ' V i. kat* Mdul - ....... .vv.-:v.w.v:.;.>x3cÍWmíí;- Tollar lækka m 100 milljónir Furðuleg fölsun Tímans SAMKVÆMT hinu nýja tolla lagafrumvarpi lækka tollar um nálægt 100 millj. kr. Hér er því um að ræða stórfellda kjarabót fyrir allan almenn- ing. En svo furðuleja bregður við, að Tíminn heldur því fram að raunverulega sé ekki um nema 13 millj. kr. lækkun að ræða, því að sveit- arfélögin eigi að leggja til rúman helming lækkananna. Út af fyrir sig furðar menn ekkert á þvi, þó Tíminn falsi fregnir, það er eðli blaðsins. En hitt er einkennileigt, að ritstjóm þess skuli vera svo skammsýn að halda að menn trúi slíkum blekkingum. Meira að segja kommúnista blaðið viðurkennir í 5 dálka forsíðufyrir sögn, að lækkun- in sé nær 100 millj. kr. Þannig hefur Tíminn enn einu sinni gengið feti framar en komm- únistar í siðlausum málflutn- ingi. Sannleikurinn er sá, að það er skýrt tekið fram í greinar- gerð með tollalagafrumvarp- inu, að bæta eigi sveitarfé- lögunum þann hlut, sem þau fá ekki lengur beint, og er því óumdeilanlegt, að tolla- lækkunin er um 100 millj. kr. Sjálfsagt halda Framsóknar menn samt áfram að hamra á ósannindunum. Þá varðar ekkert um það, hvað rétt er í málunum. Þeir falsa frétt- imar eins og þá lystir, og geta menn af þvi dregið nokkra ályktun um það hvern ig starfsaðferðir þeirra mundu verða í „þjóðfylkingarstjórn“ með kommúnistum. 1 Eins og annars staðar er gétið felhir nú innfíutningssöiuskatturinn niöur og. vcrður yfirieitt verðtollnr eínn & þeim vöruin, sem eigi erti tollfrjálsar. Af því * ^ leiöir að frá giidistöku tollskrárinnar fellur níður hlutí JÖfnunarsjóðs af 8% .innflutningr.söluskattinuin. Verður að bæta Jöfuunarsjóði þann tekjumissi. Vi- • _ laid Jjj-aíLhað verði á iimyi ITu Úr greinagerðinni með tolllagafrumvarpinu. Kúbanlr ráðast á fButningaskip — MIG þotur að verki við strendur Kúbu Miami, Florida, 29. marz AP skammt frá skipinu. Var hér um Skipstjóri flutningaskipsins „Flor sprengikúlur að ræða, er sprungu, idian“ lýsti því yfir við komuna til Florida í dag, að það hefðu verið orrustuflugvélar af sov- ézkri gerð, er gerðu skotárás á skipið, er það var um 30 km undan ströndum Kúbu í gær, fimmtudag. Eftir árásina naut „Floridian“ vemdar bandaríska flughersins. Lýsti áhöfn skipsins því yfir, að orrustuflugvélarnar hefðu sveimað yfir skipinu í um 20 mín útur, í gærdag. Síðan réðust þær til árásar, og féllu kúlur í sjóinn — Nýtt skref Framhald af bls. 1 hvatni, er __ nefnist Plasmin. Hefur það þau áhrif, að vörn sú, er frumurnar afla sér í blóðstraumnum, verður að engu. Fram til þessa hafa rann- sóknir aðeins verið gerðar á enskum kanínum, sérstaklega eymalöngum, en með sér- stökum aðgerðum á eyrunum er mjög auðvelt að fylgjast með flutningi krabbameins- frumanna, og verkunum Plasminins. „.. svo ég jók betur" — Golda Meír Framhald af bls. 1. mestu, eða öllu leyti, fjalla um þetta mál. Sérstaklega er álitið, að til umræðu verði þingsamþykkt, sem gerð var að undirlagi frú Meir, en þar er að finna þessa setningu: „V-þýzka þjóðin getur ekki vísað frá sér þeirri ábyrgð, sem hún hlýtur að bera á þessu athæfi“. — Margir þingfulltrúar hafa beitt sér fyrir því undanfarna daga, að haldinn verði sérstakur þingfund ur til að ræða samskioti við V- ÞýzkaiancL FYRRIHLUTA síðústu viku lágu tvö af þríburaskipum Eimskipafélagsins, Goðafoss og Dettifoss, jafnhliða við bryggju í New York og lest’- uðu varning til íslands. Þau lögðu af stað með lYz tíma millibili, Goðaföss kl. 5 en Dettifoss kl. 6.30 á miðviku- dagskvöld í síðustu viku. Skipin eru systraskip, byggð eftir sömu teikningu, ag voru með svipaðan farmþunga, Goðafoss þó heldur meiri auk þess sem hann var með fjóra bíla á dekki. Hingað komu skipin eftir "hádegi í gær með 25 mínútna tímamun og var Dettifoss orð- inn á undan, og lék grunur á að heldur hefði verið komið kapp í skipstjórana, er leiðar- lokin nátguðust Fréttamenn Morgunblaðsins tóku á móti Dettifossi, er hann lagðist á ytri höfnina, og gengu á fund skipstjórans, Eyjólfs Þorvaldssonar, sem gerði sér þegar grein fyrir erindinu án. þess hann hefði þó átt von á okkur. — Við laumuðumst eigin- lega framúr í hálfgerðri þoku fljótlega eftir að við fórum frá Bandaríkjunum. Við gáf- um alltaf hvor öðrum upp staðarákvarðanir, alveg heið- arlegar, á hverju miðnætti. Þegar við vorum komnir fyrir Nýfundnaland kom í ljós að við vorum komnir 20 mílur framúr Goðafossi, eða lVz tíma sigling, en þar skárust leiðirnar — Komst þá ekki kapp í siglinguna? Fyrsta hafrannsókn- arskipið komið í GÆR átti blaðið tal við Ingv ar Hallgrimsson fiskifræðing vegna komu franska hafrannsókn arskipsins Thalassa, sam hingað koim í fyrradag. Ingvar sagði að framkvæmd yrði rannsókn af 12 skipum frá 7 þjóðum á hafinu vestur af ís- landi, ennfremur fyrir sunnan Grænland og vestan. Thalassa er fyrsta rannsóknar- skipið, sem komið er hingað, en í byrjun næsta mánaðar koma tvö önnur skip, annað ensfct en hitt rússneskt. Fiskirannsóknir þessar standa fram á mitt sumar og taka Is- lendingar þátt í þeim á Ægi í maí og mun dr. Jakob Magn- ússon verða leiðangursstjóri fyr- ir íslenzku rannsóknunum og hafa allan veg og vanda af .hluta íslendinga í þessari starfsemi. Thalassa er með fullkomnustu rannsóknarskipum sem til eru byggt 1960, af skuttogaragerð og er 1480 tonn af stærð. Hingað mun ekki hafa komið transkt hafrannsóknarsikip frá þvi 1936 er Porqui Pas?, sera fórst við Mýrar í septem/bermáin- uði það ár. Thalassa fer héðan í dag og hefur byrjunarrannsóknir út aí Vesturlandi, en kemur aftur hingað eftir nokkra daga að ssekja stýrimann, sem kamiur hingað flugleiðis. Með skipinu fer héðan íslenzk ur fiskifræðingur Ingvar Hall- grímsson í þessa stuttu ferð. Af þeim 7 þjóðum, sem þátt taka í þessum rannsóknum eru íslendingar þeir einu, sem ekki eiga fulikiomið rannsóknarskip til þeirra atihugana, sem fara fram. um leið og þær snertu hafflötinn. Þegar, er áhöfninni varð Ijóst, að um raunverulega árás var að ræða, var send út neyðartilkynn ing, og komu þá bandarískar þot ur á vettvang, skipinu til vamar. „Floridian“ var á leið frá Costa Rica til Florida, er þetta bar við. Hélt skipið stefnu sinni óbreyttri, þrátt fyrir árásina, en herti sigl- inguna. — Við sigldum alveg eðli- lega, enda hrepptum við slæmt veður úr því. En síð- asta sólarhringinn dró hann 14 mílur á okkur. Við vorum ekkert að keppast, , en ég fylgdist reyndar með að hann færi ekki framúr mér aftur. Hann dró ískyggilega á okk- ur í nótt, og í morgun hafði hann nálgazt okkur 14 mílur. Ég ræddi við vélstjórann í gærkvöldi, og þá ukum við svolítið við skipið, og í morg- un setti ég ratsjána á hann. Þá dró hann rúma m:lu á okkur á klukkust’ nd, svo ég Eyjólfur Þorvaldsson, skipstjóri, og Gestur Óskar Friðbergs- son, 1. vélstjóri, á Dettifossi, sigurvegararnir í þessari annars mjög hógværu kappsiglingu. jók betur. Samt hefðum við átt meiri kraft ef þess hefði þurft. — Hafa þríburarnir nokk- urn tíma reynt með sér áður? — Nei, það er svo sjald- gæft að tvö systurskip fari líkt lestuð á sama tíma milli sömu staða. Þó hefur Goða- foss’ fengið orð á sig fyrir að vera hraðskreiðastur. Nú var Goðafoss kominn innfyrir bauju, og við fórum upp á þil- far til að fylgjast með honum. Þegar hann tók að nálgast leit Eyjólfur á klukkuna: — Hann er ekki lagstur ennþá, ekki fyrr en hann læt- ur akkerið falla. Goðafoss sigldi inn fyrir okkur, og lét akkerið falla 26 mínútum eftir Dettifoss. Skipstjórinn á 9 ettifossi virðir keppinautnn fyrir sér, þegar hann kemur inn á ytri höfnina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.