Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 4
MORCVISBIAÐIÐ r Laugardagur 30. mar?. 1963 4 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Innbú til sölu Falleig og vel með farin hús gögn til sölu. Einnig dömu herra og barnafatnaður. Kerra, nýtt þríhjól o.m.fl. Uppl. í síma: 37993 Spænska Tek að mér kennslu og þýð ingar í spæneku. Þórir Ól- afsson, hagfræðingur, lög- giltur skjalaþýðandi og dómtúlkur, Njálsgötu 15, sími: 17549 Nemi Nemi ólskast í veggfóðrara iðn símar 14719 og 32725. íbúð óskast 3—5 herh. íbúð óskast. Upp lýsingar í síma 17053. Til leigu 3 herb. og eldhús í risi í Austurbænum. Fyrirfram greiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „6665“ Hafnarfjörður 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 50487. Skoda bifreið ’56 vel með farin til sölu, skipti koma til greina helzt Volkswagen ’59—’62. Sími 50806 e.h. íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús ósk- ast sem fyrst. Reglusemi, Fyrirframgr. Uppl í síma 2360" Til sölu Hjólbarðaverkstæöi á góð- um stað, sainngjarnt verð. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Verkstæði — 3113“. — Þvottavél til sölu. Uppl. í síma 50789 frá kl. 2—5 eJi. Steypuhrærivél óskast, ný eða notuð, poka vél. Tilb. merkt. „Hræri- vél — 6657.“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnud. 31 marz Alþingishátíðarpeningar 1930 og önnur íslenzk mynt fyrir safnara óskast. Uppl. í síma 23023. ATHUGIÐ ! að þoriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrurn blöðum. Og hver og einn líti ekki einungis til þess, sem hans er, heldur líti og sérhver til þess, sem annarra er. (Filip. 2, 4.>. í dag er laugardagur 30. marz. 89. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 08:53. Síðdegisflæði kl. 21:22. verður í ReykjavíkurstCfeunni i kvöld klukkan 8.30. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi, sem hann nefnir Æfintýri augnabliksxns. Hljómlist. Kaffidrj'kkja. Kvenfélag Lágafellssöknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimrntu- daginn 4. apríl kl. 20:30. Garðyrkju- maður verður tii viðtals á fundin- Næturvörður vikuna 30. marz til 6. apríl er í Reykjavíkur Apó- Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. marz til 6. apríl er Jón Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavik er i nótt Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá ki. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og hclgidaga frá kl. 1-4. FRETTASIMAR mbl. — eftir lokun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 um. Kvenfélagskonur Bessastaðahreppi. Munið garðyrkjuerindið mánudags- kvöld kl. 9. Ekki þriðjudagskvöld. Dýrfirðingafélagið heldur árshátíð sína að Hótel Borg, laugardaginn 30. marz. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins i Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2 til 10, sími 17807. A þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði Benónýsdóttur Barmahlið 7. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást 1 öllum lyfjabúðum 1 Reykjavík Hafnarfiröi o& Kópavogi Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastrætí 7, Ellih*íimilinu Grund, skrifstofunnl, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöid Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; arstræti og á skrifstofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. n GIMLI 5963417 == 2 = Kvenfélag Hallgrimskirkju. Afmælis fagnaður félagsins verður haldinn í samkomusal Iðnskólans mánudaginn 1. apríl kl. 8:30 e.h. (Inngangur frá Vitastág). Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, syngur einsöng. Her- mann I^orsteinsson, fulltrúi, flytur erindi um byggingarframkvæmdir Hallgrímskirkju. Ýmislegt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Hátíðar- kaffi. Fjölmennið. Frá Guðspekifélaginu: Fundur Fylgist með því, sem ger- jst heima á Fróni. Með hverri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nú fjórum sinnum í viku, kemur Morgunblaðið sam dægurs í ,-Aviskiosken í Hovedbanegárden". Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Kristín Jóns- dóttir, öldugötu 33, Hafnarfirði, og Baldur Sveinsson, Goðatúni 20, Garðahreppi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Goða- túni 20. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns frk. Hilda Guðmundsdóttir, Gnoðavogi 36, og hr. Gunnar Felixson, Bræðraborgarstíg 4, Reykjavík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Vigdis María Halldórs- dóttir, Reynimel 47, og Daniel Teglinski, starfsmaður á Kefla- víkurflugvelli. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbælar, SkÚia túm 2. opið dag ega frá kl. 2—4 #1*. nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. OPUS 7 Af því ég hef alltaf verið ákaflega laginn við að tæma flöskur og á fötu stóra og valda, >á held ég að ég sinfoniu semji einhvern daginn, og nú skal ekki minna hót á mjáimið fyrri alda. Og kiaufahamarinn á ég í kjallaranum heima, og hann mun einnig flöskurnar í flestum stærðum geyma. Þær birgðir munu endast meir en eina sinfóníu. Ég held þær jafnvel duga myndu að minnsta kosti í tíu. Fáfnir. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml t-23-08 — Aðalsafmð Þingholtsstrætl 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla' virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Oplð 5-7 alla vlrka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardága 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga fré kL 1.30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgl 1. er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætísvagna- ferðir: 24,1.16.17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kL 1.30 tU 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið all» virka dasg fra 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Garbahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35. sími 14947. „Sjóarasæla" heitir mynd sem Kópavogsbíó sýnir um þessar mundir. Hún þykir ákaflega létt og skemmtileg en jafnframt er myndin spennandi að söguþræði. Eins og nafnið bendir til er um sjómannalíf og segir frá ævintýrum og ástum tveggja sjó- manna. Myndin er tekin í litum í mjög fögru umhverfi. JUMBÓ og SPORI — * — ■-K— -k— — *-r Teiknaii J. MORA — Flýttu þér, Spori, hrópaði Júmbó ákafur. Ég veit ekki hvað það verður langt þangað til prófessor Mökkur fer um borð í loftbelginn, en það væri verr farið ef við kæmum of seint......— Já, ég verð að viður- kenna að þessi loftbelgur er vel þess virði að hafa skrölt alla þessa leið í lest, sagði Spori utan við sig meðan hann afhenti farmiðana. Og furðuvekjandi var hann svo sannarlega. Risastór hnöttur með litla körfu fyrir neðan, og allt var þetta fest við jörðina með gildum köðlum. Allt í kringum stóð undrandi mann- fjöldi og inni í xniðjum hringnum beið prófessorinn eftir brottfararmerkinu. — prófessor Mökkur. Halló, bíðið eftir okkur, hrópaði Júmbó. — Mökk- já, en það er ég, muldraði ur prófessorinn eftir að hafa gengið úr skugga um að það væru ekki aðrir í nánd. Á ég að þekkja þessa tvo menn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.