Morgunblaðið - 30.03.1963, Síða 17

Morgunblaðið - 30.03.1963, Síða 17
J' Laugardagur 30. marz 1963 MO RCVÍSTtr 4fífÐ 17 / í l Fermingar á morgun Ferming: í Neskirkju, sunnudaginn 31. marz kl. 11. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: x Alda Ingvarsdóttir, Grenimel 9. Ásdís Björg Pétursdóttir, Ásvalla- götu 46. Ástríður Bjarnadóttir, Bárugötu 37. Dagný Sigurlaug Guömundsdóttir, Hjarðarhaga 42. Hildur Einarsdóttir, Lynghaga 15. Hildur Sveinsdóttir, Hagamel 30. Hrönn Steingrímsdóttir, Melabraut 6, Seltjarnarnesi. Kolbrún Haraldsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 2 B. Lára María Ellingsen, Ægissíðu 80. Margrét Oddný Magnúsdóttir, Haga- mel 25. Kannveig Haraldsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 2 B. Rós Óskarsdóttir, Hjarðarhaga 40. Snjólaug Sveinsdóttir, Hagamel 2. Sóley Ingólfsdóttir, Grenimel 7. Valgerður Andrésdóttir, Sólvalla- götu 41. DRENGIR: Á'gúst I>ór Jónsson, Melhaga 5. Árni Friðriksson, Nesvegi 64. Birgir Ingólfsson, Blesugróf A-gata 10 Eiríkur Örn Arnarson, Hjarðarhaga 15 Guðbjöm Björnsson, Lynghaga 14. Gunnar Þórólfsson, Eiði v/Nesveg. Halldór Halldórsson, Hagamel 16. Helgi Gestsson, Laufásvegi 10. Helgi Magnússon, Grenimel 20. Jóhann Valdimar Sveinsson, Tjarn- arstíg 3, Seltj. Jóhannes Þorsteinsson, Grandavegi 32 Kristján Rodgaard Jessen, Greni- mel 6. Ófeigur Hjaltested, Brávallagötu 6. Óskar Arnbjarnarson, Hagamel 10. Sigfús Öfjörð Erlingsson, Nesvegi 62. Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, Þjóð- minjasafninu. 2»orsteinn Geirsson, Þórshamri, Seltj. Ferming í Neskirkju, sunnudaginn 31. marz kl. 2 eJi. Séra Jón Thorar- ensen. STÚLKUR: Agnes Snorradóttir, Ásgarði 159. Ágúst Sigríður Jóhannesdóttir, Víði- mel 23. Anna Hulda Óskarsdóttir, Fálka- götu 28. Birna Jakobína Jóhannsdóttir, Hellu- sundi 3. Guðný Aðalbjörg Kristjánsdóttir, Kvisthaga 15. Guðrún Kristjánsdóttir, Tómasar- haga 40. Inga Elísabet Tómasdóttir, Kapla- skjólsvegi 37. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hólmgarði 15. Jóna Jónsdóttir, Melabraut 57, Seltj. Kolbrún Una Einarsdóttir, Hofsvalla- götu 49. Kristín María Thorarensen, Sörla- skjóli 92. Magnea Erla Ottesen Hauksdóttir, Hagamel 16. Margrét Þóra Blöndal, Háteigsvegi 26. Ragnhildur Gröndal, Framnesvegi 18. Salóme Benedikta Kristinsdóttir, Laugavegi 46 B. Sigríður Elísabet Kristinsdóttir, Boga- • hlíð 18. Sigþrúður Ingólfsdóttir, Grenimel 2. Sj öfn Friðriksdóttir, Melabraut 2, Seltj. Soffía Ragnhildur Guðmundsdóttir, Sörlaskjóli 70. Steinunn Asta Björnsdóttir, Dun- haga 17. DRENGIR: Ágúst Vilhelm Hjaltason, Baugs- vegi 37. Bjarni Grétar Bjarnason, Faxa- skjóli 12. Björn Gunnar Ólafsson, Aragötu 5. Einar Örn Kristinsson, Vegamótum, Seltjarnarnesi. Hannes Skúli Thorarensen, Sörla- skjóli 92. Hermann Lárusso*, Kaplaskjóls- vegi 55. Ingvar Sveinsson, Ljósvallagötu 16. Jón Hjaltalín Ólafsson, Melhaga 1. Kjartan Þórðarson, Melhaga 5. Sigurður Árnasón, Nýja-Stúdenta- garði. Skúli Gunnlaugur Gunnlaugsson, Laugarteigi 20. Þór Tómas Bjarn-ason, Þvervegi 2 F. Þórður Magnússon, Bergstaðastræti 73. Fermlng £ Laugarneskirkju, snnnu- daginn 31. marz kl. 10.30 fJi. Sr. Garðar Svavarsson: DRENGIR: Árni Skúli Gunnarsson, Rauðalæk 14. Ágeir Óskarsson, Laugateigi 18. Bjarni Bærings Halldórsson, Rauða- læk 47. Finnbogi -Steinar Sigurgeirsson, Laug- arnescamp 62. Friðjón Guðmundur Sæmundsson, Gullteigi 29. Guðmundur Öaukur Jónsson, Sam- túni 26. Haraldur Guðbergsson, Rauðagerði 42. Jón Ragnar Kristfinnsson, Kirkju- teigi 23. Jón Sigurður Ingimundarson, Lauga- vegi 165. Kristján Georgsson, Kirkjuteigi 31. Magnús Haukur Valgeirsson, Lang- holtsvegi 10. Reynir Barðdal, Rauðalæk 59. Stefán Bergur Ólafsson, Laugalæk 46. Steinþór Hjörleifsson, Sogavegi 84. Sveinn Kjartan Baldursson, Klepps- vegi 4. STULKUR: Ásta Katrín Vilhjálmsdóttir, Sam- túni 4. Elsa Margrét Þórsdóttir, Laugateigi 31 Guðbjörg Greipsdóttir, Sigtúni 57. Hildur Jakobsdóttir, Hraunteigi 28. Lára Svandís Ingimundardóttir Lauga vegi 165. Magnea Jóhannsd. Laugarásvegi 13. Valgerður Jónsdóttir, Hátúni 47. Þorbjörg Kristjánsdóttir, Laugalæk 11. Ferming í Langholtskirkju sunnu- daginn 31. marz kl. 10.30. Prestur sr. Árelius Nielsson- STÚLKUR: Bima Guðfinna Ma^núsdóttir, Glað- heimum 6. Dóra Björg Theódórsdóttir Skeiðar- vogi 61. Edda Hólmfríður Sigurðardóttir, Laugavegi 53. Elísabet Daníelsdóttir, Grensásvegi 60 Elísabet Harpa Steinarsdóttir, Grens- ásvegi 56. Erla Ólafsdóttir, Skeiðarvogi 69. Fríða Proppé Langholtsvegi 118. Guðbjörg Stefánsdóttir, Bústaða- vegi 6. Kristín Gísladóttir, Langagerði 56. Lilja Guðmundsdóttir, Goðheimum 8. Lilja Magnúsdóttir, Laugavegi 43. Oddný Sigurðardóttir Háagerði 45. Sigríður María Jóhannesdóttir, Efsta sundi 75. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Barðavogi 40 Vigdís Eyjólfsdóttir Goðheimum 20. Þorbjörg K. Jónsdóttir, Gnoðarvogi 52 Þórunn Kristinsdóttir, Steinagerði 5. drengir: Bjarni Sigurðsson, Hæðargarði 46. Höskuldur Halldórsson Dungal, Sól- heimum 23. Indriði Kristinsson, Álfheimum 44. Jóhann Maríus Kjartan Benediktsson, Álfheimum 44. Jón Kristinn Gunnarsson, Langholts- vegi 142. ,Jón Ragnarsson, Nökkvavogi 36. Kristján Guðmundsson, Básenda 6. Ólafur G. Viktorsson, Goðheimum 26. Rúnar Garðarsson Hjallavegi 64. Sigmar Karlsson, Skipasundi 57. Stefán Mogensen Básenda 4. Steindór Guðmundsson, Langholts- vegi 95. Ferming f Langholtskirkju sunnu- daginn 31. marz. kl. 2 e.h. Prestur sr. Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Ásdís Pálsdóttir, Melgerði 14. Elísabet Kolbeinsdóttir, Laugarás- vegi 21. Heiður Þorsteinsdóttir, Skeiðarvogi 105. Hilda Hafsteinsdóttir, Gnoðarvogi 56. Hjördís Jafetsdóttir, Skipasundi 67. Hrafnhildur Þorgrímsdóttir, Skipa- sundi 26. Kristrún Erlingsdóttir, Barðavogi 24. Ruth Jóhannsdóttir, Brautarholti 4. Þórunn Friðriksdóttir, Laufásvegi 41. DRENGIR: Arnar Hákon Guðjónsson, Hrísa- teigi 26. Bjargmundur Björgvinsson, Langa- gerði 36. Vilhelm Frímann Frímannsson, Álfheimum 40. Grímur Þór Valdimarsson, Gnoðar- vogi 78. Guðfinnur B. Antonsson, Bræðra- borgarstíg 20. Helgi Ingvarsson, Vonarlandi v/Soga veg. Jens Gíslason, Gnoðarvogi 22. Kristinn Ágúst Jóhannesson, Mel- gerði 28. PáLmi Örn Guðmundsson, Goðheim- um 22. Reynir Már Ragnarsson, Ljósheim- um 11. Sigurður Eiríksson, Suðurlands- braut 101. Stefán G. Jökulsson, Sólheimum 30. Þorvaldur Ásgeir Hauksson, Breiða- gerði 4. ffrá Ferming í kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 31. marz kl. 10.30: DRENGIR: Árni Erlendur Stefánsson, Kjartans- götu 2. Baldur Kristjánsson, Bogahlíð 12. Daði Sigurðsson, Langholtsvegi 16. Grétar Ómar Guðmundsson, Lyng- haga 10. Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er: 2-20-20, Gústaf Adolf Skúlason, Bjargarstíg 2. Haukur Konráðsson. Melahúsi við Hjarðarhaga. Jón Sigurðsson, Ásgarði 73. Jónas Sigurðsson, Bollagötu 16. Sigurður Gunnarsson, Grundargerði 33 Örn Óskarsson, Tunguvegi 96. STÚLKUR: Jóhanna Kristín Gunnarsdóttir, Höfða borg 70. Jórunn Lísa Kjartansdóttir, Miklu- braut 28. Kristín Ólafsdóttir, Framnesvegi 29. Margrét Sigurðardóttir, Álfheimum 60. Ragnheiður Valdimarsdóttir, Hamra- hlíð 1. Rósamunda Ágústa Hel^adóttir, Skála- gerði 3. Vilborg Hrefna Vigelund Steinþórs- dóttir, Hamrahlíð 25. Þorbjörg Ásgrímsd., Langagerði 116. Þórdís Ingvarsdóttir, Skaftahlið 5. Ferming í Kópavogskirkju 31. marz kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Anna Heiðrún Guðmundsdóttir, Víg- hólastíg 9. Ágústa Ólafsdóttir, Hófgerði 15. Ásdís Friðriksd., Borgarholtsbraut 8. Bergþóra Þorsteinsdóttir, Heiði, Blesugróf. Dóra Hlín Ingólfsdóttir, Hávegi 7a. Gígja Harðardóttir, Víghólastíg 5. Guðlaug Eyþórsdóttir, Nýbýlavegi 45a. Guðrún Hallfríður Bjarnadóttir, Há- vegi 5. Helga Gylfadóttir, Holtagerði 1. Helga Guðný Halldórsdóttir, Borgar- holtsbraut 19. Kristbjörg Hjaltadóttir, Breiðholts- vegi 10, Rvík. Nanna Arthúrsdóttir, Kastalagerði 5. Sonja Hilmars, Holtagerði 11. Valdís Finnbogad., Birkihvammi 20. Þórunn Guðmundsd., Hlíðarvegi 14. DRENGIR: Einar Loftsson, Nýbýlavegi 5. Einar Magni Sigmundsson, Digranes- vegi 89. Hákon Örn Gissurarson, Þinghóls- braut 17. Haukur Hauksson, Skjólbraut 15. Kristján Þór Hálfdánarson, Hávegi 15 Ómar Óskarsson, Þinghólsbraut 24. Páll Gunnar Loftsson, Hlíðarvegi 15. Þorgeir Þorbjörnsson, Digranesvegi 71 Ferming í Kópavogskirkju 31. marz kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: > Alda Guðmundsdóttir, Hraunbraut 12. Arndís Lilja Albertsdóttir, Borgar- holtsbraut 16. Björk Mýrdal Njálsdóttir, Borgar- holtsbraut 22 A. Gréta Björk Jóhannesdóttir, Hlé- gerði 9. Gréta Björg Sörensdóttir, Hlíðar- hvammi 4. Hildigunnur Lóa Högnadóttir, Víði- hvammi 16. Sigrún Ingvarsdóttir, Fögrubekku 6. Svanhildur Árnadóttir, Borgarholts- braut 45. * DRENGIR: Andrés Hafberg Þorvaldsson, Sunnu* braut 39. Björn Ragnar Sigtryggsson, ÁLfhóls- vegi 81. Gunnar Bragi Breiðfjörð, Kársnes- braut 56. Gunnar Eiríkur Hiibner, Vallar- gerði 33. Haraldur Jóhann Jóhannsson, Hlað- brekku 11. Hörður Harðarson, Skólatröð 2. Jóhannes Ágúst Kristinsson, Kópa- vogsbraut 41. Jón Haukur Sigurðsson, Víðihvammi 3 Kristinn Eymundsson, Víghólastíg 4. Logi Guðjónsson, Stóragerði 12. Rvík. Sigurður Eggertsson, Víghólastíg 3 Sæmundur Alfreðsson, Vallargerði 14. Úlfar Antonsson, Hlíðargerði 19, Rvík. Fermingarbörn f Hafnarfjarðar- kirkju, sunnudaginn 31. marz kl. 2 eJi. Prestur Sr. Garðar Svavarsson. DRENGIR: Baldur Andrésson, Grænukinn 14. Bjarni Jónsson, Kirkjuvegi 4. Björn Sigurðsson, Selvogsgötu 8. Einar Ægir Jóhannesson, Skúla- skeiði 30. Guðmundur Friðfinnsson, Hellis- götu 15. Helgi Agnar Harðarson, Jófríðarstaðaffl vegi 10. Hjálmar Jón Sigurðsson, Hverfis- götu 14. Jón Brynjólfsson, Mánastíg 2. Magnús Nordgulen, Brekkuhvammi 18. Marteinn Marteinsson, Selvog9götu 12. Ómar Egilsson, Suðurgötu 35B Sigurgeir Marteinsson, Selvogsgötu 12 Sverrir Stefánsson, Hringbraut 61. Þorleifur . Sigurðsson, Tunguvegi 4. Örn Guðmundsson, Brekkugötu 13. Örn Sveinbjörnsson, Kiikjuvegi 10A. STÚLKUR: Anna Margrét Eiríksdóttir, Suður- ' götu 51. Árdís Benediktsdóttir, Norðurbraut 3. Dagný Svavarsdóttir, Hvaleyrarbraut 7. Elín Kristófersdóttir, Brekkugötu 20. Elisabet Kristinsdóttir Jófrðarstaðav. 6 Erla Rannveig Gunnlaugsd., Hverfis- götu 6. Gyða Hauksdóttir, Tunguvegi 3. Kristín Guðmundsdóttir, Lyngbergi, Garðahr. Kristrún Oddný Stephenen, Öldug. 46. María Ingibjörg Aðalsteinsd. Gunnars- sundi 9. Ólöf Brynja Sveinsdóttir, Birkihvammi Rut Árnadóttir, f^ólabraut 7. Sigurlín Guðjónsdóttir, Norðurbraut 15 Steinþóra Guðbergsdóttir Álfaskeiði 29 Bré' tíl Mbl. Herra ritstjóri! í tvo daga, fimmtudag ag. föstudag, 28. og 29. marz hefir mér verið meinað að birta eftir farandi greinarkorn í Vísi, sem ég hefi nú starfað við í samfleytt 27 ár, og sé ég mig því knúð- an til að biðja yður um rúm fyrir þetta: „í sl. viku birti Vísir viðtal við Finn Jónsson listmálara, þar sem fjallað var um þátttöku ís- lenzkra listmálara í sýnin,gum erlendis. Viðtal þetta skrifaði ég, þótt ég teldi ekki ástæðu til að auðkenna það, enda hefi ég sjaldnast gect það við þær grein ar, sem ég hefi skrifað í Vísi um langt skeið. Aðrir mega hafa þá reglu fyrir mér. Gunnar G. Schram fann hins vegar hvöt hjá sér til að fara nokkrum orðum um viðtal þetta hér í blaðinu í gær, og mundi ég ekki hirða um að eltast við skæt- ing hans, ef ekki væri fyrir þá sök, að í pistli hans felst sú að- dróttun, að ég hafi samið -viðtal þetta að öllu leyti og kennt Finni Jónssyni, og hann eigi þar minnst an hlut að. Þetta er ósvífin að- dróttun, og vísa ég henni hérmeð á bug, og svo mun Finnur Jóns- son einnig gera á þeim vett- vangi, sem honum mun þykja hentastur. Annars mun viðtal þetta ekki hafa verið undirrót köpuryrða Gunnars G. Schram. Hitt er sennilagra að hann hafi reiðzt ummælum í forustugrein Vísis á laugardag, þar sem fjallað var um sama efni. Þar var talað um yfirgang viss hóps listamanna og sagt, að slíkur yfirgangur tið- kaðist nú víða í þessu þjóðfélagi. Er mér ekki grunlaust um, að þar hafi Gunnari þótt nærri sér höggvið, en skort hyggindi til að leyna gremju sinni. — En vilji hann taka það sem sneið til sín, er það hans einkamál. Að öðru leyti tel ég ástæðu- laust að fara frekari orðum um þessa sérkennilegu ritsmíð með- ritstjóra míns. Andinn og orð- bragðið dæma sig sjálf.“ ★ Mun ég ekki ræða þetta mál frekar á þessum vettvangi. Með þökk fyrir birtinguna. Hersteinn Pálsson. Kestamannafélagið F AKDR Aðalfundur verður haldinn í Félagsheimilinu á Skeiðvellinum mánudaginn 8. apríl og hefst kl. 8,30 s.d. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofuiini. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.