Morgunblaðið - 30.03.1963, Qupperneq 6
6
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 30. marz 1963
hluta verksmiðjanna, en eftir að
Frakkland var leyst undan oki
Þjóðverja 1944 tók franska stjórn
in við fyrirtækinu. Er það nú
rekið af hinu opinbera, en nýtur
þó engra forréttinda, og greiðir
sömu skatta og einkafélög. Er
árlegum ágóða verksmiðjanna
skipt til helminga milli ríkisins
og starfsmanna.
Nú er dagleg framleiffsla Ren-
ault um 2.000 vagnar, þ.e. fólks-
og flutningabifreiðir, dráttarvél-
ar og járnbrautarvagnar, og eru
verksmiðjurnar samtals 10 millj.
fermetrar aff flatarmáli.
Námskeið fyrir
leikstjóra
NORRÆNA leikhiúsráðið gengst
fyrir námskeiði fyrir leikstjóra
í vor. Námskeiðið verður haldið
í Vasa í Finnlandi dagana 16. til
29 júní nk. Stjórnandi námskeiðs
ins verður danski leikstjórinn
Sam Besekow. Meðal annarra
kennara verður hinn þekbti leik
stjóri Miohel St. Denis.
Umsóknir sendist fyrir 1. apríl
nk. ta. formanns .íslandsdeildar
Norræna leiikhúsráðsins, Guð-
laugs Rósinkranz, Þjóðleikhús-
stjóra.
★
★
KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR
KVIKMYNDIR * SKKIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★
Nýtt Renaultverk-
stæði opnað í gær
Aukin þjónusta út um land
REINHARD Lárusson, for-
stjóri Columbus hf., boðaði
fréttamenn á sihn fund í gær
til að sýna þeim nýtt verk-
stæði fyrir Renault-bifreiðir,
sem opnað var þann dag.
Verkstæðið nýja, sem er að
Grénsásvegi 18, er bjart og
rúmgott og vinnuskilyrði góð.
Forstöðumaður verkstæðisins
er Tryggvi Hannesson, bif-
vélavirkjameistari, og hjá
honum starfa 10 bifvélavirkj-
ar og aðstoðarmenn.
— Með tilliti til eigenda Ren-
ault-bifreiða úti um land, sagði
Reinhard Lárusson, — höfum við
sett á stofn viðgerðarþjónustu á
Akureyri, og annast hana Björn
Kristinsson, vélvirki hjá Vél-
smjðjunni Ódda. Þar eru nú vara
hlutabirgðir fyrir Renault, og
hefur Björn söluumboð þar
nyrðra. Einnig er varahluta- og
viðgerðarþjónusta á Siglufirði,
og annast hana Birgir Björnsson,
bifvélavirkjameistari. Álíka Þjón
ustu er áformað að koma upp
bæði á Vestfjörðum og á Austur-
landL
Tæknifræðingur frá Renault
Reinhard benti á að auk þess
húsnæðis, sem nú er fengið hér
í Reykjavík, væru nokkrir mögu-
leikar til frekari útfærslu þegar
nauðsyn krefur. „Þó höfum við
gert okkur ljóst“, sagði hann,
„að þetta er aðeins áfa-ngi að því
marki að byggja yfir starfsem-
ina. Hefur í því sambandi verið
sótt um lóð til borgaryfirvald-
anna undir sérstaka viðgerðar-
stöð fyrir Renault-bifreiðir. —
Vegna síaukinnar sölu og inn-
flutnings Renault-bifreiða er
fyrirsjáanlegt að vinna þarf að
þessu eins fljótt og auðið er“.
Bráðlega er von á nýjum tækj
um og vélakosti frá Frakklandi
til stárfseminnar á nýja verk-
stæðinu. Einnig mun koma hing-
að tæknifræðingur frá Renault
til að veita starfsliðinu hér til-
sögn í viðgerðum og leiðbein-
ingar um uppbyggingu vara-
hlutabirgða.
Þótt verkstæðið flytji verður
varahlutaverzlunin og aðalskrif-
stofur Columbus hf. áfram að
Brautarholti 20. Auk þess er svo
að Lækjargötu 4 aðalsýningar-
staður fyrir Renault-umboðið.
Þar eru nú þrjár gerðir af Ren-
ault-bifreiðum til sýnis, Daup-
hine, Fourgon' og R 8. Þar eru
allar upplýsingar veittar, og þar
• Vírus og veira
Fyrir um það bil átta árum
urðu nokkrar deilur uim það
meðal lækna og annarra, hvort
taka ætti 'latneska orðið „virus“
upp í íslenzku í myndinni
„vírus“, eða hvort nota skyldi
orðið „veira“. Sýndist sitt
hverjum, og var jafnvel heill
bæklingur gefinn út, sem hét
„Vöm fyrir veiru“ (eftir Vil-
mund Jónsson).
Danir tóku myndina „virus"
upp óbreytta, en em nú komnir
í vandræði með hana. Þegar
blöðin þurftu að tala um þess-
ar verur í fleirtölu, notuðu þau
fleirtölumyndina „vira“, og
sama gerðu sumir læknar og
vísindamenn. Þá ruku málfræð-
ingar upp til handa og fóta.
Bentu þeir á, að ísígildri latínu
væri orðið ekki til nema í ein-
veitist áhugamönnum kostur á
að skoða bifreiðirnar.
10 milljón fermetrar
Reinhard rakti nokkuð sögu
Renault-bifreiðanna. Sagði hann
að verksmiðjurnar hafi verið
stofnaðar 1898, og væru því með
elztu bifreiðasmiðjum heims.
Fyrsta Renault-bifreiðin var
smíðuð þetta sama ár og þótti
valda byltingu í vélasmíði. —
Fyrstu bifreiðarnar reyndust
mjög sigursælar í kappökstrum
og jók það mjög á vinsældir
þeirra. — Verksmiðjurnar voru
stækkaðar með vaxandi sölu og
árið 1904 náðu þær yfir 12.000
fermetra gólfflöt.
Árið 1939 var dagsframleiðslan
í Renault-bílasmiðjunum 250
bílar. En þegar Þjóðverjar réð-
ust inn í Frakkland 1940, tóku
þeir fyrirtækið í sínar hendur.
Þrjár meiriháttar loftárásir
Bandamanna eyðilögðu mikinn
tölu, og þar meira að segja ekki
nema í nefnifalli og þolfalli.
Engin fléirtölumynd væri til,
hvorki' „vira“ né önnur.
Þeir, sem notað höfðu þá
’mynd, færðu það fram sér til af-
bötunar, að fyrst orð þetta hefði
verið valið til þess að tákna
þessar sérkennilegu verur, sem
koma svo mjög við sögu nú á
dögum, yrði bókstaflega ein-
hver fleirtölumynd að vera til.
Þar sem orðið væri hvorugkyns
lægi beinast við að búa til fleir-
tölumyndina „vira“.
Nú upplýstist, að flestir dansk
ir vísindamenn gera sér lítið
fyrir og nota myndina „virus“
bæði í eintölu og fleirtölu. Var
vitað til bls. 184 í „Latinsk
grammatik og receptlæsning“
eftir Kaj Barr því til sönnunar.
Gera Danir sér nú vonir um, að
sú stefna verði ofan á, svo að
Nýja Bíó:
STÓRFRÉTT Á
FYRSTU SÍÐTJ
AMERÍSK mynd. Leikstjórinn
er Glifford Odets og aðalhlut-
verkin leika Rita Hayworth og
Anthony Franciosa. Jo Morris
(Rita Hayworth) er óhamingju-
söm í hjónabandinu, enda er
Mike eiginmaður henhar rudda-
fenginn og misþyrmir henni, er
svo ber undir. Larry Ellis, sem
er ekkjumaður, er gamall og góð
ur vinur Jo og hafði oft farið
fram á það að Jo skildi við mann
sinn og giftist sér. Það vildi Jo
ekki gera vegna lítillar dóttur
sinnar. Kvöld eitt kemur Mike
drukkinn heim og fer upp í her-
bergi sitt. Skömmu síðar kemur
hann niður í eldhúsið og er þar
þá fyrir Larry Ellis. Mike gríp-
ur til skammbyssunnar og í rysk
ingunum inilli hans og Larrys
hleypur skot af og verður það
bani Mikes.
Þau Jo *g Larry eru ákærð
sægt sé að tala bæði um einn
„virus“ og milljónir „virus“.
Það er heppilegt fyrir Dani, að
þeir hafa sljóa tilfinningu gagn-
vart tungu sinni. — í öðrum
löndum er algengast, að fleir-
töluendingu sé bætt við „virus“
eftir því, sem bezt fellur að
máli á hverjum stað, en ekki
reynt að ímynda sér, hvemig
Rómverjar hefðu haft orðið,
hefðu þeir þurft að tala um það
í fleirtölu. „Virus“ þýðir eitur
á latínu, og eitur á íslenzku er
ekki heldur til í fleirtölu.
Það er því víðar en á fslandi,
sem þetta orð hefur komið róti
á hugi manna.
• Bókaútgáfa og ártöl
„Bókalesandi" skrifar:
„Oft hefur verið minnzt á það,
hve frágangi íslenzkra bóka
fyrir rr.orð á Mike. Móðir Jó fær
ungan jögfræðing, Victor Santini,
til þess að takast á hendur vörn-
ina fvrir dóttur sína. Gerist nú
myndin öll í dómssalnum þar
sem málið er sótt og varið af
miklu kappi og næsta lítilli nær-
gætni af hálfu sækjendanna. En
hinn ungi verjandi Jo, Agithony
Franciosa, berst eins og hetja
fyrir skjólstæðing sinn og þegar
loksins kviðdómendurnir ganga
inn í dómsalinn er þeir hafa
komið sér saman um dómsniður-
stöðuna, ríkir geysimikil spenna
í salnum ....
Mynd þessi er dágóð á köflum
og yfirleitt vel leikin, en atriðin
í dómsalnum, sóknin og vörnin,
eru ærið langdregin og í engu
frábrugðin því, sem maður hef-
ur séð í svo fjölda mörgum mynd
um af sama tagi. Rita Hayworth
hefur elzt mikið síðan ég sá hana
í kvikmynd fyrir nokkrum ár-
um, en Anthony Franciosa er
mjög geðþekkur maður og góð'”-
leikarL
með það og ýmislegt annað 1
sambandi við bókaútgáfu: þetta
fer batnandi. í rauninni er þetta
svo sjálfsagt atriði, að naumast
ætti að þurfa að tala um það,
en svo furðulegir útgefendur
finnast þó enn, að þeim finnst
það engu skipta.
Þá kem ég að því, sem er
orsök þessara skrifa. Ég kaupi
allmikið af þýddum bókum,
skáldsögum, fræðiritum o. s. frv.
Þá skortir mjög oft á, að getið
sé um árið, þegar bókin kom út
á frummálinu. Þetta er vitan-
lega alveg nauðsynlegt, að kaup
endur geti séð í hinni þýdda
bók. Ennfremur á skilyrðislaust
að geta um heiti bókarinnar á
frummálinu, auk ártals frumút
gáfunnar. Meðan íslenzkir bóka
útgefendur sinna ekki jafn sjálf
sagðri skyldu, hljóta þeir að
dæmast eftirbátar erlendra
kollega sinni, a. m. k. þeirra,
sem vandir eru að virðingu
sinni“.
AEG
hættir við að vera ábótavant.
vant. Margt hefur þó færzt 1
betra horf á síðari árum. Eitt
atriði langar mig þó til að drepa
á, ártalssetningu bóka. Það er
eins og útgefendur gleymi oft
þekn sjálfsagða hlut að setja
ártal á bækur sínar. Þó er eins