Morgunblaðið - 30.03.1963, Side 14
14
MORCTJNBL AÐ1Ð
Laugardagur 30. marz 1963
Hjartans þakkir, og góðar óskir til þeirra, sem sýndu
mér tryggð og vinarhug á sjötugsafmæli mínu.
Sigríður Guðmundsdóttir frá Höfn.
Móðir okkar
SIGBORG HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist 29. marz á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Ása M. Ólafsdóttir, Marino Ólafsson.
Systir okkar
SVAVA JÓHANNESDÓTTIR
andaðist í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu-
daginn þann 28. þessa mánaðar.
Soffía Jóhannesdóttir, Fanney Jóhannesdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir
og afi
HANS CHRISTENSEN
Hæðarenda 8, Seltjarnarnesi,
verður jarðsunginn frá _ Fossvogskirkju mánudaginn
1. apríl kl. 1,30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Sesselja Christensen,
Anna Christensen, Guðmundur Guðmundsson,
Jóhannes Christensen, Ingibjörg Guðmundsdóttir,
og bamabörn.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
KRISTINN KRISTJÁNSSON
Njálsgötu 77,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 2. apríl
kl. 2 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent
á líknarstofnanir.
Vilborg Sigmundsdóttir,
Reynir Kristinsson, Erna Haraldsdóttir,
og barnaböm.
Konan mín
ÞURÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
frá Mundakoti, Eyrarbakka,
sem lézt 24. þ.m. verður jarðsett frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 30. þ. m. klukkan 2 e. d.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabama.
Guðlaugur Guðmundsson.
Móðir mín, fósturmóðir og tengdamóðir
AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR
andaðist að St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, fimmtudaginn
28. marz. Fyrir hönd vandamanna.
Friðrikka Bjamadóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Trausti Pálsson.
Móðir okkar og tengdamóðir,
MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR FRERIKSEN
andaðist í sjúkrahúsi aðfararnótt 29. þessa mánaðar.
Börn og tengdaböm.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÁRNÍAR GUÐJÓNSDÓTTUR
fer fram þriðjud. 2. apríl kl. 1,30 frá Fossvogskirkju.
Guðjón Mýrdal, Júlíana Valtýsdóttir,
Larz Jakobsson og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
~ÍSLA G. GUÐMUNDSSONAR
Ölduslóð 36, Hafnarfirði.
Ingunn Ólafsdóttir,
Guðfinna Gísladóttir,
Ólafur G. Gíslason,
Gísli Ingi Sigurgeirsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við frá-
fall og útför móður okkar og tengdamóður
ARNFRÍÐAR JÓNSDÓTTUK
Hvassaleiti 20.
Steinunn Guðjónsdóttir, Guðni Jónsson,
Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Áslaug Guðjónsdóttir, Helgi Eysteinsson,
Bryndís Guðjónsdóttir, Þorlákur Guðmundsson,
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Betúel Betúelsson.
— Erlend tíðindi
Framh. af bls. 15
stjórnað með tilskipunum, undir
rituðum af soldáninum og full-
trúa brezku krúnunnar.
Til ríkisins Zanzibar teljast eyj
an, sem ber sama nafn, auk eyj-
unnar Pemba, og fleiri smáeyja.
Þá telst ríkið einnig ná yfir hluta
strandlengjunnar móti Zanzibar.
Henni er raunverulega stjórnað af
Kenya, gegn simáþóknun af þess
hálfu.
Áður fyrr náði ríkið Zanzibar
yfir mun stærra svæði, þ.e. á meg
inlandinu. Ítailiía og Þýzkaland
náðu mestu því svæði til sín, í
þremur áföngum, 1890, 1904 og
1924. Þá þegar var Zanzibar
brezkt verndarsvæði, hafði verið
það frá 1890.
I sumar standa fyrir dyrum
kosningar á Zanzibar. Þar berjast
þrír flokkar, Shirazi-flokkurinn,
sem er flokkur manna af afrísk-
um uppruna, Þjóðernisflokkur-
inn, flokkur Araba, og brot af
Shirazi-flokkinum, Alþýðuflokk-
urinn, sem hafði af Shirazi-flokkn
um hreinan meirihluta í síðustu
kosningum, 1961, og komst í odda
aðstöðu. Leiddi það til þess, að
foringi hans, Mohamed Shamte,
varð ráðherra.
Baráttan undanfarið hefur stað
ið milli Shirazi-flokksins, sem
vill láta kosningar fara fram á
þessu ári, og Þjóðernissinna, sem
raunverulega eru kommúnistar,
er vilja ekki láta kosningar fara
fratn, fyrr en að ári, er landið hef
ur hlotið sjálfstæði.
Er nýlendumúlaráðherra Breta,
Duncan Sandys, var nýlega á
ferð á Zanzibar, lagði hann hart
að ráðamönnum að láta kjósa á
þessu ári, helzt í júlí eða ágúst,
og er talið, að svo muni verða.
Það, sem menn óttast mest, er
landið hefur hlotið sjálfstæði, er
að Alþýðuflokkurinn, Shirazi-
flokksbrotið, kunni að ganga til
samstarfs við þjóðernissinna, en
það myndi sennilega leiða til
valdatöku kommúnista, sem ekki
yrði séð fyrir endann á, í bráð.
Nú er ástandið þannig á Zanzi-
bar, að flest allar bókaverzlanir
höfuðborgarinnar, Zanzibar, eru
hlaðnar af áróðursbókmenntum
frá kommúnistaríkjunum, ritum
Cenins, Moskvu- og Pekingfrétt-
um og fleiru því líku. Eru ritin
seld á niðursettu verði. Þó er
það enn meira magn slíkra rita,
sem aðeins hefur stutta viðkorou
á eyjunni, áður en það er sent
til meginlandsins.
Þykir mörgum áhangendum
vestræns stjórnarfars illa horfa,
og telja, að svo kunni að fara,
að Zanzibar hljóti sjálfstæði, að-
eins til að tapa því strax aftur
— þ.e. verða leppríki á borð við
Kúbu.
— Landið okkar
Framhald af bls. 1-3.
sjálfstæð stofnun á vegum hrepps
félagsins, sem starfað hefur síðan
á árinu 1960. Formaður skóla-
nefndar er séra Magnús Guð-
jónsson, en skólastjóri Ólafur
Vignir Albertsson. 15 nemendur
eru í skólanum, og er það há
hlutfallstala. Hljóðfæraeign hef-
ur aukizt nokkuð á síðustu árum.
T.d. hafa verið keypt til Eyrar-
bakka um 10 píanó, sem kosta um
40 þús. krónur hvert.
Hallgrímskirkja
fær stórgjöf
HINN 28. febrúár sl. veitti séra
Sigurjón Þ. Árnason viðtöku frá
Jóni Runólfssyni, Bergþórugötu
13, Reykjavík, 20 þúsund krón-
um, er hann gefur Hallgríms-
kirkju í Reykjavík til minningar
um eiginkonu sína, Guðnýju Ei-
ríksdóttur og dóttur þeirra Guð-
björgu Sigríði Jónsdóttur,
Strandamenn
■■
Munið skemmti- og spilakvöldið á morgun
(laugard.) kL 9 í Skátaheimilinu (gamla salnum).
1. spilaverðlaun 2 vandaðir svefnpokar
frá BelgjagerðinnL
2. spilaverðlaun 2 góðar bækur.
Happdrættisnúmer verða afhent við innganginn.
Vinningar: 2 sæti í ferðalag félagsins á sumri
komanda.
Ath.: að þetta er síðasta spilakvöldið í vetur.
DANSAÐ TIL KL. 2.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Átthagafélag Strandamanna.
IMokkrir verkamenn
Ó S K A S T
LYSI HF.
Grandavegi 42 — Sími 15212.
Heimamyndatökur
Fermingar og heimamyndatökur í ekta litum.
Pantið með fyrirvara. •
STJÖRNULJÓSMYNDIR
Flókagötu 45 — Sími 23414.
Gaiðyrkjuráðunautur
Starf garðyrkjuráðunauts hjá Hafnarfjarðarbæ og
Hellisgerði er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt
uppl. um menntun og fyrri störf sendist undir-
rituðum, sem gefur allar nánari uppl. fyrir 6. april
næstkomandL
_*æjarstjórinn í HafnarfirðL
ÍBIJÐ
Vil taka á leigu góða íbúð, 3 til 5 herbergi. íbúðin
þarf að vera laus ekki síðar en 1. júní n.k. Tilboð
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. apríL merkt: —
„Fyrirfram — 6655“.
VI r4 »1 l-ORP ■ MllTFönn
Q
tt
0
IL
Taunus 12M „CARDINAL"
ALLIJR EIM MYJLMG
Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf.
Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl.
Rúmgóður 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þú«.
Nauðsynlegt að panta strax, eigi af-
greiðsla að fara fram fyrir sumarið.
0
u
UMBOÐIÐ HR. HRISTJÁNSSDN H.F.
SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00