Morgunblaðið - 30.03.1963, Side 5
'I-augnrdngúr 30. mnrz 1983
M O R C i’jy B L-4 i) 1 Ð
Fæði
Maður óskar eftir fasta-
fæði strax sem næst Mið-
bænum. Tilb. sendist afgr.
Mbl., merkt: „282 — 6661“.
ísbúðin opnar
Sérverzlun. ísbúðin. Lækj
arveri. Bílastæði.
Höfum til sölu
Glæsilegt einbýlishús, sólarmegin í Kópavogi, selzt
fokhelt.
FASTEIGNASALA KÓPAVOGS,
Skjólbraut 2. — Opin kl. 5.30—7,
laugardaga kl. 2—4. — Sínii 24647.
Upplýsingar á kvöldin í síma 24647.
Verzlunarmaður
Reglusamur og áreiðanlegur ungur maður óskast
í fataverzlun í Miðbænum 1. maí eða fyrr. Helzt
vanur verzlunarstörfum. Tilboð með nauðsynlegum
upplýsingum sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld merkt: „Verzlunarmaður — 6660“.
Herbergi óskast
»
Gott herbergi óskast í Vesturbænum í tvo mánuði.
Þarf að vera með húsgögnum, aðgangi að síma
og baði. — Upplýsingar í síma 51351.
Jörð til sölu
JÖRÐIN VATNSENDI, í Villingaholtshreppi, Árnes-
sýslu, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardög-
um. Búfénaður og áhöld geta fylgt eftir því sem
um semst. — Upplýsingar og móttaka tilboð hjá
eiganda og ábúanda jarðarinnar,
Árna Magnússyni, Vatnsenda, eða
Guðmundi Ámundasyni, Snorrabraut 30,
Sími 24621.
Fundarboð
Áríðandi félagsfundur í Tollvörugeymslunni h.f.
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn
30. marz 1963, og hefst með hádegisverði kl. 12.30.
D A G S K R Á :
1. Tillaga stjórnarinnar til aukningar á hlutafé
í kr. 5 millj. (lagabreyting).
2. Önnur mál.
^jljORNIN.
Verzíunnrhúsnæði
Óska eftir verzlunarhúsnæði fyrir gleraugna-
verzlun. Þarf ekki að vera laust strax. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 7. apríl n.k. merkt: „Gleraugna-
verzlun — 6666“.
Góð íbúð
3 herb., eldhús og bað á 1. hæð. í kjallara 2 góð
herb. og W.C. Gæti verið 1 herb. og eldhús.
Gott verð, I. veðréttur laus.
STEINN JÓNSSON
Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli. — Símar 14951 og 19090.
k| Einkennilegt óhapp varð nú í vikunni í Gloucester í Bret- landi, þegar æfingaflugvél af
[ gerðinni Varsity steyptist til jarðar og lenti beint ofan á húsi þar sem flakið staðnæmd-
ist. Flugmennirnir létu báðir lífið, en íbúum hússins varð ekkert meint af þessum óhug
nanlega atburði.
Kynning ú
brezkri
kirkjutónlist
Á sunnudagskvöldið gengst
félagið Anglia fyrir annarri
kynningu sinni á brezkri
kirkjutónlist. Fara tónleikarn-
ir fram í Hafnarfjarðarkirkju
og hefjast kl. 8.30. Öllum er
heimill aðgangur.
Þeir listamenn, sem koma
fram á tónleikunum eru
Kristinn Hallsson sem syngur
einsöng, Páll Kr. Pálsson leik
ur á orgel og Miss Averil
Williams á flautu. Kynnt
verða tónverk eftir brezk tón
skáld, sem fædd eru á fyrri
hluta 18. aldar. Meðal þeirral
eru mörg kunn tónskáld
ll Breta svo sem Arne, Stanley,
J Felton, Boyce, Theeble, Wand
le og Stevenson.
Skömmu fyrir jól gekkst
J félagið Anglia fyrir fyrstu
kynningu brezkrar kirkjutón
listar og komu þá fram sömu
/ listamenn og flytja tónverk á
ij tónleikunum á sunnudags-
kvöldið. Þriðja kynning
brezkrar kirkjutónlistar er
fyrirhuguð í maímánuði.
Messur á morgun
Neskirkja: Fermingar kl. 11 og kl.
S. Séra Jón Thorarensen.
Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8.30.
Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson.
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón-
wsta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigur-
jón t>. Árnason. Messa kl. 5. Séra
Jakob Jónsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra I>or-
steinn Björnsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f.h.
Ferming. Altarisganga. Séra Garðar
6vavarsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra
Jón Auðuns. Kl. 5 messa. Séra Óskar
J ^orláksson. Kl. 11 barnasamkoma f
Tjarnarbæ. Séra Óskar J. t>orláksson.
Aðventkirkjan: Kl. 5 flytur Júlíus
Guðmundsson erindi. Karlakór syng-
ur.
Kvenfélag Laugamessóknar: Af-
mælisfundurinn verður mánudaginn
1. apríl á venjulegum stað og tíma.
Ýms skemmtiatriði.
Kópavogskirkja: Fermingarmessa
kl. 10.30 f.h. og 2 e.h. Séra Gunnar
Árnason
Háteigssókn: Messað í hátíðasal
Sjómannaskólans kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason predikar. Barnasamkoma kl
10.30. Séra Jón t>orvarðsson.
Kirkja óháða safnaðarins: Ferming
og altarisganga kl. 10.30 árdegis. Séra
Emil Björnsson.
á sunnudag kl. 5 e.h. Felix lafsson,
Grindavíkurkirkja: Samkoma á
sunnudag kl. 5 e.h. Felix Ólafsson.
kristniboði, og Gunnar Sigurjónsson,
cand.theol. tala. — Sóknarprestur.
Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2.
Ferming. Séra Garðar I>orsteinsson.
Keflavík: Innri-Njarðvíkurkirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Ytri Njarðvík: Barnaguðsþjónusta
kl. 1.30 í nýja samkomuhúsinu. Séra
Björn Jónsson.
Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavík-
ur og þaðan til Avonmouth, Ant-
werpen, Hull og Leith. Selfoss er á
leið til NY frá Rvík. Tröllafoss fór
frá Siglufirði 25. til Hull Rotterdam,
Hamborgar og Antwerpen. Tungufoss
fór í nótt til Aku*eyrar Siglufjarðar
og Finnlands.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er
á leið til Roquetas. Askja er í Rvík.
Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór
frá Hamborg 26. Væntanlegur til
Rvíkur í dag. Dettifoss er í Rvík.
Fjallfoss er á leið til Bergen, Lysekil,
Kaupmannahafnar og Gautaborgar.
Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Kaup
mannahöfn. Lagarfoss fór frá Gauta-
borg 28. til Ventspils og Hangö. Mána
foss fór 1 gær frá Leith til Kristians-
sand. Reykjafoss fer í dag frá Rvík
til Hafnarfjarðar, Grundarf jarðar,
11.000 manns hafa nú séð lit-
kvikmyndir Ósvalds Knudsen,
sem sýndar hafa verið undan-
farnar þrjár vikur í Gamla Bíói.
Um þessa helgi verða myndirnar
sýndar í síðasta sinn kl. 7 á laug-
ardag og sunnudag.
Þegar nær dregur pásikum'
fara ferðaskrifstofurnar að
láta á sér kræla og fara að
hugsa til undirbúnings páska
ferðanna. Ferðaskrifstofa Úlf-
ars Jacobsen hér í Reykjavík
efnir til páskaferðar og verð-
ur farið austur í öræfasveit.
Fy.rsti áfanginn á leiðinni er
Kirkjuibæjarklaustur, og verð
ur farið þangað á sikírdag og
gist, en á föstudaginn langa
allt austur að Hofi, en þar
verður gist meðan dvalizt
er í þessari fögru og tilkomu-
miklu sveit
Ferðalangar, á páskum i fyrra, á leið yfir Sandgígjukvísl.
fyrra voru um 160 ferðamenn, sem gistu Öræfin um páskahel