Morgunblaðið - 30.03.1963, Síða 7
Laugardagur 30. marz 1963
MORCVNBLAÐIÐ
7
Vinsælar
fermingagjafir
Xjöld
Svefnpokar.
Vindsængur
Bakpokar
Pottasett
Gassuöuáhöld
Ferðaprimusar
og m. m. fleira.
GEYSIR HF.
Vesturgötu 1
TiJ sölu
10 smálesta nýr vélbátur, 60
hk vél línuspil og dýptar-
mælir. Hagkvæmir greiðslu
skilmálar.
BÁTA
& Fasteignasalan
GRANDAGARÐI
Símar 19437 og 19878.
Bátur
Til sölu er góður 5 tonna
bátur aldekkaður með SAB
dieselvél. Báturinn er byggð
ur 1958. Getum látið fylgja
120 lóðir Og nokkur þorska-
net. Uppl. gefur Kristán Sig-
urðsson. Traðarstíg 6 Bolung
arvík.
Viljum ráða mann nú þegar,
sem getur farið með vélskóflu
og jarðýtu. Uppl. í síma 14966
og 16053.
Afgreiðslustarf
Kona eða karlmaður óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Li. H. Muller
Austurstræti 17
Athugið!
að borið saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaöinu, en -öðrum
blöðum.
INGOL.FSSTRÆTI 11.
Einbýíishús
við Sólheima til sölu.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austursiræti 9.
Símar 14400 — 20480.
4ra herb. ibúö
við Hraunteig til sölu. Eigna
skipti möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasáli.
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Opið til kl. 1
Komið til okkar, ef þið vilj
ið kaupa bíl um helgina.
Bílasalon
Álfafelli
Hafnarfirði. Sími 50518.
Kópavogur
Höfum til sölu
i vesturbænum
Lítið einbýlishús við Sunnu-
braut ásamt byggingarlóð,
skipti á íbúð í Reykjavík
æskileg.
Einbýlishús við Melgerði og
Kánsnesbraut.
4ra herb. íbúð við Kársnesbr.
5 herb. fokhelda efri hæð, allt
sér í Austurbænum.
Einbýlishús við Hlíðarveg,
Löngubrekku og Nýbýlaveg
Raðhús við Álfhólsveg.
Fokhelt parhús í Hvömmuin
um
Fasteignasala Kópavogs
Skjólbraut 2. Sími 2-46-47
Opin 5,30 til 7, laugard. 2—4.
Uppl. í heimasima á kvöldin.
sími 24647.
Loftpressa
á bíl til leigu.
Custur hf.
Sími 23902
Bifreiðoleigon
BÍLLINN
Höfðatúni 4 S. 18833
ZEPHYK 4
CONSUL „315“
^3 VOLKSWAGEN
j-q LANDROVER
p; COMET
^ SINGER
VOUGE ’63
BÍLLINN
Keflavik
Leigjum bíla
Akið sjálf.
BÍLALEIGAN
Skólavegi 16. Simi 1426.
Hörður Valdemarsson.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút-
ar, púströr o. fl. varanlutir
í margar gerðir bifrsiða.
Bílavörubúðin FJÚÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
30.
íbúðir óskast
Höfum kaupendui
að nýtízku 3ja 4ra 5 og 6
herb íbúðarhæðum, sem
væru sér í borginni. Útb.
frá kr. 250 þús — 600 þús.
Höfum einnig nokkra kaup-
endur að einbýlishúsum og
2—6 herb. íbúðum í smíðum
í borgiruni, Miklar útb.
IVýja fastcignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eJá. sími 18546
OKKUR VANTAR
ÍBÚÐ
Upplýsingar
sími 23774
íbúð óskast
Róleg og fámenn fjölskylda
óskar eftir 2ja — 4ra herb.
íbúð, yfir sumarið. Einnig
gæti komið til greina lengri
tími. Mikil fyrirframgreiðsla.
Gæti komið til greina sumar-
bústaður í nágrenni Reykja-
víkur.
Nánari upplýsingar í síma
23699 laugardaginn 30 marz,
frá kl. 5—7 og sunnudaginn
31. marz kl. 12—2.
18-25 lesta
vé'bátur
mjög góðu ásigkomul. E. t. v.
Tilb. sé skilað á afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld merkt:
„Véibátur — 6664“.
Il|ii0 ti! kl. 7
i lívöld
Þeir, sem vilja selja bílinn
um helgina komið til okkar.
Höfuni kaupendur að góðum
bifreiðum.
Bílosolan
Álfafelll
Hafnarfirði. - Sími 50518.
BIIAIEIGA
LEIOJUM VW CITROEN OO PAIUHARO
|í 2DBD0
Aöojstrerti' 8
Til sölu
er 5 herb. hæð í Högunum í
mjög góðu ásikomulagL E.t.v.
einnig 5 herb. rishæð í sama
húsi. Uppl. í dag og á morgun
frá kl. 14 til 19 í sima 19638.
Bátar til siilu
20 tonna. Gott verð og skilmál
ar.
40 tonna hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
60 tonna aflafleitur í fullum
gangi. Fullkominn útbúnað
ur. Gott verð.
100 tonna með öllum nýjasta
útbúnaði. Hægkvæmt verð
Oig skilmálar.
Nú geta allir eignast bát. Talið
við okkur sem fyrst.
Trillur af öllum stærðum og
gerðum, afar ódýrar.
Austurstræti 14.
Símar 14120 og 20424
Til sölu
3ja herb. risíbúð á góðum stað
við Bergstaðastræti. íbúð-
in>ni fylgir hlutdeild í ó-
hy.ggðri eignarlóð. Sími
15795 og 16476.
Akifl sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðalelgan hf.
Suðurgata 91. — Sími 477.
og 170.
AKRANESt
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
BILALEIGAN HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Sendum heim oa sækíum.
SÍIVil - 50214
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgætl. — Opið frá kL
9—23.30. .
Brauðstofan
Sími 16012
Vestúrgötu 25.
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Sími 1513.
KEFLAVÍK
Leigjum bíla
akið sjálí f,
&
I
CO 2
50 I
mm o
&
f
• Byggður úr þykkara body-
stáli en almennt gerist.
• Ryðvarinn — Kvoðaður.
• Kraftmikil vél — Fríhjóla-
árif — Stór farangurs-
geymslá.
• Bifreiðin er byggð með
tilliti til aksturs á malar-
vegum, framhjóladrifin.
• Verð kr. 150.000,00.
Með miðstöð, rúðuspraut-
um, klukku í mælaborði
o. n.
• Fullkomin viðgerða-
þjónusta.
• Nægar varahlutabirgðir.
Söluumboð á Akureyri:
EINANGBUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.