Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. marz 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 KARLMANNASKÓR L. ANDERSEN UF, Hafnarhúsinu. — Símar 13642 og 10671. Hefi verið beðinn að útvega 3/o-5 herb. íbúð til leigu. ÖRN CLAUSEN, hdl. Bankastræti 12 — Sími 18499 heima 12994. Til leigu 2 — 3 skrifstofuherbergi. Upplýsingar í síma 1-16-76. Goðir tekjumöguleikar Stórt bókaútgáfufélag óskar eftir mönn- um til að selja heildarsafn ritverka. Tilboð merkt: „Sölumenn — 3112“ sendist afgreiðslu blaðsins. Viljum ráða Samkomui Kristniboðshúsið Betania, Laufásvesri 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 é.h. öll börn velkom in. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6a. A morgun: Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir velkomn ir. Heimatrúboð leikmanna Kristniboðsfél. í Reykjavík Aðalfundur mánudaginn 1. apríl kl. 8.30 í Betaníu. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindis A morgun, sunnudag: Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, R.vík. kl. 8 e.h. Barmasamkoma kl. 4 (lit- skuggamyndir). Fíladelfía A morgun, sunnudagaskóli Hátúni 2. Hverfisgötu 44, Herj ólfsgötu 8 Hafnarfirði. Alls- staðar á sama tíma kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 8,30 As- mundur Eiríksson og Gunn- Britt Pálsson tala. Tvísöngur karla og kvenna. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Surmud. kl. 5 (17). Fjölskyldu tími yngri-liðsmenn annast samkomuna. Söngur, upplest- ur Og fl. Kapt Ástrós Jónsd. stjórnár. Öll fjölskyldan vel- komin kl. 11 og 20.30 Kapt Höyland og frú stjóma. K.F.U.M. Á morgun. Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn. Bamasam- koma Borgarholtsbraut og drengjadeild í Langagerði. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirn ar Amtmannsstíg, Holtaveg og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam-- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Friðbjörn Agn arsson og Þórir S. Guðbergss son tala. Allir velkomnir. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Ika&arbaáahúsinu. Símar 24635 og 16307 SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Billino er smurður fljótt os vel. Seljum allar teguudir af smucoUu. Samsöngur Karlakórsins SVAIMA Við viljum vinsamlega hvetja styrktarfélaga kór- anna til að sækja samsöng Karlakórsins Svana frá Akranesi, sem haldinn verður í Gamla Bíó sunnu- / daginn 31. marz kl. 15.00. Karlakór Reykjavíkur, Karlkórinn Fóstbræður. Til sölu — Glerbrúsor Nokkrir ónotaðir gallons glerbrúsar til sölu. Seljast 4 í pappakassa. — Hagstætt verð. Verksmibjan KÍSILL Verksm. K í S I L L, Lækjargötu 6B, sími 1-59-60. Sloluslúlku vuntur á Hótel Akranes. — Upplýsingar í símum 399 og 712. HÓTELSTJÓRINN. Vunduð einbýlisLús er til sölu sunnarlega við Hátún. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. —- Símar 14400 og 20480. Fuglaverndarfélag íslands efnir til kynningarfundar með kvikmyndasýningu í Gamla Bíó laugardaginn 30. marz kl. 3 e.h. Úlfar Þórðarson læknir, formaður félagsins flytur ávarp. — Sýndar verða tvær myndir, önnur um fuglafriðunarsvæði í Kákasus hin um Ameríska Orninn. Arnarmyndin er ein af fegurstu og tilkomu- mestu fuglamyndum sem gerðar hafa verið. Vegna þess að myndirnar fengust aðeins nokkra daga er þetta eina sýningin hér á landL nú þegar nokkra menn til starfa í verk- smðiju vorri. — Mötuneyti á staðnum. (Kassagerð Reykjutvíkur hf. Kleppsvegi 33 — Sími 3-8-3-8-3. . Afgreiðslumaður Ungur reglusamur óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 11 — 12 í dag. Hftálarinn hf. VERÐ kr. 119,700,- 5 manna fjölskyldubifreið- J • • BJARTUR • ÞÆGILEGUR • VANDAÐUR • SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIE luiiLflÍiiLiíl PRINZINN . PANTIÐ í TÍMA. , FÁLKINN HF. Laugavegi 24. — Reykjavík. Söluumboð á Akureyri: BÍLAVERKSTÆÐI LÚÐVÍKS JÓNSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.