Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 16
le MORGVNBLAB19 Laugardagur 30. marz 1963 btórt ítalski iðnfyrirtæki sem framleiðir einungis kvensokka framúrskarandi vand- aða 400 lykkja, óskar eftir áhugasömum einkainnflytjanda. Skrifið á ensku eða frönsku til B.C.D. — DESIO (Italy) eða hringið í númer 67-308 DESIO. VélsSjéri Vil ráða vélstjóra, ungan mann með fullum rétt- indum á nýtt 200 tonna fiskiskip. Tilboð meikt: „Áhugi — 6658“ sendist blaðinu. Frá Fostruskóla Sumargjafar Næsta námstímabil, hefst 1. okt. n.k. Umsóknir ásamt prófskírteini og meðmælum sendist frú Val- bðrgu Sigurðardóttur, skólastjóra, Aragötu 8, sem fyrst og eigi síðar en 1. júní n.k. Iðnaðarhúsnæði Viljum kaupa eða taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 300 til 500 fermetra, í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Tilboð sé skilað til afgreiðslu Morg- 'mblaðsins fyrir 6. apríl, merkt: „1. júní — 6656“. Félagslíf Knattspymufélagið Fram — KnuttspyrnudeiJd, 3. og 4. fl. Munið æfingárnar á laugar daginn á Framvellinum. — kl 3,30 fyrir 4. fl. og kl. 5 fyrir 3 fl. Mætið vel og stundvíslega. ÞjáJfarar. KR knattspyrnumenn. Æfingar verða eftirleiðiis úti á eftirtöldum tíma. 3. flokkur laugarda.ga kl. 3.30 Háskólav. mánudaga kl. 7. KR-völlur fimmtudaga kl. 7 KR-völlur 4. flokkur laugarbaga kl.. 4.30 Háskólav. mánudaga kl. 6 KR-völlur fimmtudaga kl. 6 KR-völlur ■ Mætið vel og sbundvíslega. Þjálfarinn Skíðaferðir um helgina. Laugardag kl. 2 og 6 Sunnudag kl. 10 og 1. Skíðaráð Reykjavíkur Víkingar Knattspymudeild II og I fl. útiæfing laugar- dag kl. 4 II fl. útiæfing laugardag kl. 4 IV fl. útiæfing sunnudag kl. 10.30 f.h. V fl. útiæfing laugardag kl. 2.30. Æfingar eru á Víkvelli. ______ Þjálfarar Rýmingasala w* I á ameriskum lampaskermum Aðeins kr. 75.- stykkið Tfekla Austurstræti 14. m & 'arna- 4 óLljur Við seljum: Barnagaffla, Barnaskeiðar, Barnamál Eggjabikara, Serviettuhringa. FAGRIR MINJAGRIFIR. Jón SípmuntÍGGon Skort9ripover?tun 7 „ ^jra^ur ^npur er ce tii ynciló Saumakonur Konur vanar karlmannabuxnasaumi óskast strax hálfan eða allan daginn. (Ákvæðisvinna). Upplýsingar í síma 20744 frá kl. 5—8 í dag. Til fermingargjafa Mjög góð, en ódýr veiðisett frá Japan og Svíþjóð. Kaststengur — Lokuð kast- hjól •— Flugustengur — Fluguhjól. Háfar, sem vikta fiskinn um leið og hann er veiddur. Fjölmargt fleira tilheyrandi veiðinni. Z)estu£Z&stty Garðastræti 2. Afmœlisfundur 1*38 - 29. marz - 1963 MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN minnist 25 ára afmælisins með fundi-í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 31. marz kl. 2,30 e.h. — Flutt^ verða stuttar ræður og ávörp. RÆÐUMENN: BJARNI BENEDIKTSSON formaður Sjálfstæðisflokksins, GEIR HALLGRÍMSSON borgarstjóri, GUNNAR HELGASON formaður verkalýðsráðs, PÉTUR SIGURÐSSON alþingismaður, FRIÐLEIFUR FRIÐRIKSSON bifreiðarstjóri. FÉLAGSMENN ERU BEÐNIR AÐ FJÖLMENNA Á AFMÆLISFUNDINN. Ókeypis kaffiveitingar Stjorn Óðins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.