Morgunblaðið - 25.08.1963, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.08.1963, Qupperneq 23
Surmuaagur 25. ágúst 1963 MORGUNBLAÐI& 23 — Fíugdagurínn Framh. af bls. 24 og orrustuþotur af gerðinni F 102 Delta Dagger. Flugdeginum á að ljúba kl. hálffimim með almennu hring- flugi. Auk fraimangreinds mun Sigurður I>orkelsson fljúga gyro- þyrlu, sem hann hefur sjálfur smiðað. ■ Aðgangseyrir er 20 kr. fyrir fullorðna og 10 kr. fyrir börn. Evrópumeistaramót í sjóstaugavéiði DAGANA 21. til 28. septemlber n.k. verður efnt til Evrópumeist- aramóts í sjóstangaveiði, og fer keppnin fram við Littlehampton á suðurströnd Englands. The European Federation of Sea Angl ers (Evrópusamband sjóstanga- veiðifélaga) gengst fyrir mótinu, en forseti þess er Bélgíumaður- inn, Baudouin de Ligne, prins. í fyrra var þessi keppni háð í Noregi, og fór þá brezk sveit Húsnœði fyrir verkstæði og verzlun óskast 40—100 ferm. Tilboð sendist fyrir 31. ágúst, merkt: „5253“. Vélskipið VE 300 er til sölu. Skipið er byggt úr stáli í Hollandi 1960, með 500 hestafla KROMHOLT DIESEL AFLVÉL. Afhending getur farið fram í október/nóvember næstkomandi. — Upplýsingar gefa: Jakob Ó. Ólafsson, Vestmanhaeyjum, sími 194 Sveinbjörn Guðmundsson Vestmannaeyjum, sími 496 Rafn Krístinsson Vestmannaeyjum, sími 397 ÁKLÆÐI Á BÍLA Volkswagen Volkswagen Station VW 1500 Mercedes Benz 180 Mercedes Benz 190 Mercedes Benz 220 Mercedes Benz 220 S Opel Reckord 1955—64 Opel Caravan 1955—64 Opel Caþitan 1955—64 Opel Cadet Ford Cardinal Ford 2 dyra 1953 Ford St. 1955 Ford 4 dyra 1955 Pord Cardinal Ford 2 dyra 1956 Ford Zephyr 1957 Ford Zephyr 4 1963 Ford Prefect 1955 Ford Anglia 1955 Consul Cortina 1963 Consul 315 1962 Marcuri Comet 1963 Taunus 17 M Taunus Station Saab 96 Volvo Amazon Volvo Station Skoda Alpha 1955 Skoda Station 1955 Skoda Oktavia Skoda Kombi Skoda Station 1292 Skoda Turing Sport Fiat 1100 Fiat 1200 Fiat 1400 Moskvitch 402—407 Moskvitch Station Pobeta Volga Chevrolet 1955 4 dyra Chevrolet Station 1955 Morris 1100 1963 Vauxhall Victor 1962 D.K.W. B.M.W. Sport M N.S.U. Prinz Simca 1000 Reno Dauphine Reno R 8 Framleiðum áklæði í allar tegundir bíla. Söluumboð: Þórshamar h.f. Akureyri Staðarfell Akranesi Stapafell Keflavík K.F. Borgfirðinga Borgarnesi Bílaleigan Fákur ísafirði Leifur Haraldsson rafvm. Seyðisfirði Hjólbarðaviðgerðin Faxastíg 27, Vestmann aey j um. Otur Hringbraut 121 sími 10659. með sigur af hólmi. Að þessu sinni er gert ráð fyrir mikilli þátttoku frá fjöldmörgum þjóð- um og verður keppt um marga og eirnilega verðlaunagripi. íslandi hefur verið boðin þátt- taka í Evrópumeistarakeppninni í næsta mánuði, og hefur Sjó- stangaveiðifélag Reykjavíkur á- kveðið að senda sveitir til keppni. öllum meðlimum félags ins svo og öðrum áhugamönnum um sjóstangaveiði hér á landi er heimil þátttaka í þessu móti. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í Evrópukeppninni eru beðnir um að hafa samband við ferðaskrif- stofuna SÖGU, sem tekið hefur að sér að annast alla fyrir- greiðslu og veitir ennfremur nán ari upplýsingar tim keppnina. —Fræðslunámskeið Framh. af bls. 24 skiptifyrirkomulag, vinnulög- gjöfin, stjórnmálasaga síðari ára, saga og þróun verkalýðs- samtakanna, blaðamennska, skatta og útsvarsmál. Formaður Sjálfstæðisflokksins Bjami Benediktsson, dómsmála- ráðherra, mun mæta á einun^ fundi námskeiðsins og ávarpa þátttakendur, en eftirtaldir menn munu flytja erindi: Bjarni Bragi Jónsson, hagfr., Sveinn Björnsson, verkfr., Ólafur Björnsson, próf., Birgir Kjaran, hagfr., Guðjón Hansen, trygg- ingafr., Þórir Einarsson, við- skiptafr.', Eyjólfur K. Jónsson, ritstj., Páll S. Pálsson, lögfr., Pétur Sigurðsson, alþm., og Gunnar Helgason, framkvstj. Þátttaka í námskeiðinu verð- ur að öllum líkindum eins mik- il og húsrúm frekast leyfir og tounu þátttakendur verða víðs- vegar að af landinu. Nauðsyn- legt er að allir þeir sem hafa látið skrá sig hafi samband við skirfstofu Verkalýðsráðs í Val- höll fyrir 27. ágúst og láti vita um, hvort nokkur breyting hafi orðið varðandi þátttöku þeirra. Þar verða líka gefnar nánari upplýsingar um tilhögun nám- skeiðsins og ferðir að Búðum. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12 • Olaf Kortner, kirkju- og fræðslumálaráðherra, er for- maður Félags háskólakennara í Noregi. Hann hóf ungur þátt töku í starfsemi Vinstriflokks ins og hefur verið fulltrúi flokksins í sveitarstjórninni í Strinda, en þar var hann há skólakennari um skeið. • Ole Myrvoll, launa- og verðlagsmálaráðherra, er pró fessór við verzlunarháskólann í Bergen. Hefur hann gegnt því embætti frá 1957, en sama ár varði hann doktorsritgerð, sem fjallaði um launamál. — Auk þess hefur hann gefið út ritgerð um verðlagsvandamál. Myrvoll hefur tekið virkán þátt í starfi Vinstri flokksins í Bergen og frá 1948 hefur hann nær samfleytt átt sæti í bæjarstjórn. • Kare Mæland, iðnaðar- málaráðherra, hefur lengi tek- ið þátt í starfsemi Hægri- flokksins. Hann er hagfræð- ingur og er nú framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Johan C. Martens & Co í Bergen. Hann hefur setið á Stórþingi sem varamaður. • Hans Borgen, landbún- aðarráðherra, hefui átt sæti á Stórþinginu frá 1950. Hann lauk prófi frá Landbúnaðarhá skóla Noregs 1935 og hefur síð an stundað búskap. Hann hef- ur tekið virkan þátt í starf- semi bændasamtaka í Noregi. 1951 og frá 1953—59, var Borg en fulltrúi lands síns á Alls- herjarþinw Sameinuðu þjóð- ann^, w 1 r 1 ahd- -ROVEt ? , k 4 BENZÍN eða DIESEL FJÖLHÆFASTA farartækið á landi Verð d LAND-ROVER með eftirtöldum búnaði Aluminium hús, með hliðar- gluggum — Miðstöð og rúðu blásari — Afturhurð með vara hljólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnu- ljós — Læsing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar. Gúmmí á petulum — Dráttar- krókur — Dráttaraugu að framan — Kílómetra hraða- mælir með vegamæli — Smur þrýstimælir — Vatnshitamæl ir — 650x16 hjólbarðar — H.D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan. Eftirlit einu sinni eftir 2500 km Verð með benzínvél og ofangreindum búnaði ca. kr. 128,200 þúsund Verð með dieselvél og ofangreindum búnaði co. kr. 145 þúsund Nægar varahlutabirgðir fyrirliggjandi. Hvers vegna er OVER mest selda landbúnaðar- bifreiðin síðan influtn- ingur var gefinn frjáls? ÞVÍ SVARA HINIR 800, SEM ORÐIÐ HAFA LAND-ROVER EIGENDUR SÍÐAN í SEPT. 1961 Ef þér ætlið að kaupa landbúnaðar- bifreið þá ættuð þér að spyrja Land-Rover eigendur um eindingu og varahlutaþörf. Spyrjið einnig eigendur hliðstæðra bifreiða, og gerið samanburð. í T L. AND- -ROVE R . Síðan í september 1961 höfum við selt og afgreitt yfir 800 Land-Rover bíla og eigum nú enga óráðstafaða. | f GETUM TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM TIL AFGREIÐSLU í NÆSTA MÁNUÐI. Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172 — Sími 11275.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.