Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Laugardagur 31. ágúst 1963 Bifreið til sölu Fiat 1100, árgerð 1054, til sölu að Vesturgötu 145, Akranesi. Sími 482. Uppl. eítir kl. 8 næstu kvöld. Ráðskona .óskast á heirpiii í pláss stutt frá Reykjavík. Mætti hafa með sér lítið barn. Uppl. í sknum 19161 og 50649. Kona óskar eftir vinnu við skúr- ingar, snemma á morgn- ana, helzt sem næst Lang- holtsvegi. Tilboð merkt: „Skattfrjálst—5283“ send- ist afgr. Mbl. 2-3 herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Keflavík, strax. t>rennt í heimili. Uppl. í síma 3-63-32 eða 1643. Herbergi óskast fyrir reglusaman pilt, helzt í Vestur- eða Mið- bænum. Upplýsingar í síma 1-40-11 kl. 7-8 næstu kvöld. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 14968 Sjónvarp Til sölu og sýnis er nýtt sjónvarp í tekkskáp, loft- net og magnari 0. fl. fylg- ir. Mjög hagkvæmt verð. Uppl. í síma 3-25-24. Keflavík Vil kaupa 3ja herb. ibúð strax. Útborgun kr. 100 til 150 þús. Tilboð sendist Mbl. í Keflavík merkt „776“. Barnavagn sem nýr ti sölu. Upplýs- ingar í síma 14842. Til sölu Bátavagn. Upplýsingar í síma 22576 f.h. Kreidler skellinaðra 3ja gíra sem ný til sölu 1 á Flókagötu 69. Sími 16988. Kona óskast til að gæta barna frá kl. 2—6 á heimili í Hliðunum. 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 35748. Gott bey til sölu, 50-100 hestar af ábornu bakkaheyi. Uppl. í síma 11107. Vörubílspallur til sölu 16*/2 fet. Stál með skjólborðum og sturtum, 7- 8 tonna, nýlegur. — Simi 51120. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ÞAKKIÐ jafnan Guði föðurnum fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists (Efes. 5, 20). í dag er laugardagur 31. ágústy 243. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. «3:55. SíSdegisflæSi er kl. 16:23. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 31. ágúst — 7. september er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Kjartan Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðariæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara ! sima 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FRETIIR Minningarspjöld Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Seifossi fást á eftirtöldum stöðum 4 Reykjavík: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3, Verzlunin Perlon, Dunhaga 18, og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. Minningarkort um Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur. Minningarspjöld Háteigskirkju eni afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðiónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlíð 4, Sigríði .Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur 1 Ðókabúð- inni Hiíðar, Miklabraut 68 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannhafnar kl. 10:00 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkux kl. 16:55 á morg- un. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Staf- angri og Oslo kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyj* (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga il Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Seyðisfirði 31 þm. til Ar- drossan, Belfast, BromDorugh Avon mouth, Sharpness og London. Brúar- foss fór frá NY 28 þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dub'in 4. þm. til NY. Fjallfoss kom til Kaupmanna- hafnar 30. þm. fer þaðan til Gauta- borgar. Goðafoss fór frá Rvík 29. þm. til Rotterdam og Hamborgar Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 31 þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík kl 24:00 í kvöld 30. þm. til Gautaborgar, Helsingborg og Finn- lands. Mánafoss fer í kvöld til Akur- eyrar. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rostock 31. þm. til Hamborgar. Trölla foss fór frá Seyðisfiröi j morgun 30. þm. til Hull og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 27. þm. frá Stettin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag til Norður- landa. Esja er á Austfjórðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn ARBÆJAR- ocj SELASBLETTIR UMBOÐSMENN Morgunblaðsins fyrir Árbæjar og Sel- ásbletti verða framvegis tveir. Verður Hafsteinn Þor- geirsson Arbæjarbletti 36 umboðsmaður blaðsins í Ár- bæjarbletta hverfinu. en frú Lilja Þorfinnsdóttir Sel- ásbletti 6, sími 41. um Selásstöðina, verður framvegis umboðsmaðui blaðsins fyrir Selásbyggðina. Munu þau hafa á hendi dreíf ngu Morgunblaðsins í hverfum sínum og annast innhehntu blaðsins og til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að blaðinu, eða til afgreiðslu Morguiblaðsins, sími 22480. Jœja, ekki gefst Jobba mikiS tóm til aö sinna menning- arspjalli og kúltúrgaggnrýni nú um sinn, þvi allt er upp- fullt í krtngum miq af kvœðum Jóa trukks, heilt bókarhand- rit, og svo barst mér meö póstinum xmorgun bréf frá pálm- ari hjálmári stórsx.dlíngi, en hann demdi sér eins og öllum lýönum er kunnujt noröur og austur í síldina. Undanfariö hefur séníiö haldiö sig í höfuöstað þeirra norölendínga, Raufarhöfn. Þar hefur hann velt tunnum, aöallega tómum, þó auövitaö sé nú meira um þær á Siglu- firöi þessa dagana. Hins vegar tjáir hann mér í bréfi sínu, að hann hafi gerzt leiöur á veltíngnum (þaö er hœgt að veröa hundleiður á veltíngi annars staöar en útá sjó) og ráöiö sig á trillubát nokkurn til handfœra eöa netaveiöa, hcmn var ekki alvsg klá/r á í bréfinu hvort heldur var. Sem sagt: Snillíngur og höfuðskáld lslands á tuttugustu öld dregur lagardýr úr iörum íshafsins, meöan Nabblaskáldiö og alskonar meöálmenn kýla vömbina í hitaveittum húsum sunnanlands. En aöalefni bréfsms var náttúrlega ekki bara aö rappor- téra líkamlegt gexngi snillíngsins, héldur var þar kvœðx mikiö og geysivel ort og ekki á fœri neinna annarra en andlegra jaka eöur heljarmenna aö henda reiöur á skáld- legum sýnum og rnyndrœnum túlkunum skáldsins. Bakgrunnur kvœöisins er náttúrlega íshafiö og atóm- spreingjan, ásamt stúlku einni goökynjaöri eöa af Hóls- fjöllum ofan sem raöaöi saltsíldum x tunnur þœr sem skáldiö haföx velt á vit hennar. Ivavið er atturamótx fœðið í höfuöstaö Stórþíngeyxnga, landleguböll og von skáldsins um fagurtmannlíf á ódáins- völlum þeirrar scelu sem eingir skynja nema séra Jákob, Sigurður A og so.eiös mennxngarvitar og ofurmenni and- ans. Kvceðiö er svo lángt aö þaö veröur aö biöa birtxngar til betri txma, þó Jobbi gerx sér hinsvegar alveg Ijóst, að þaö er erfitt aö bíöa. Nú og handritasyrpa Jóa verður líka aö doka á boröinu mxnu, þó þrikkimoskínur hafx áreiöanlega ekki meötekiö slíka kostafœöu síöan gömlu skáldin og þjóöskáldin geingu hér um garöa og þjóöin var og hét. Þá voru þeir ekkx fœddir Gylfi og Muller cg kynlaus afspríngur þeirra Jónkárx. ! kl. 16:00 í dag til Vestmannaeyja, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Reyðarfirði í gær áleiðis til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Ventspils í dag. Rangá er i Gauta- borg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer í dag frá Lemngrad áleiðis til Harlingen. Askja fer væntanlega í dag frá Riga til Leningrad. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Glou- cester. Langjökull er í Ventspils fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Vatna jökull er í Rotterdam fer þ«ðan vænl anlega í kvöld áleiðis tíl Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 28. þ.m. frá Kristiansand ti\ Húsavíkur, Arnarfell fer í dag frá Siglufirði til Rússlands. Jökulfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 2. sept. Dísarfell er væntanlegt til Leningrad í dag. Litla* fell er væntanlagt til Rvíkur á morg« un. Helgafell er í Arkangel, fer þaðan um 4. sept. Delfzijt í Hollondi. Hamra* fell fór 30. þm. frá Batumi til Rvík* ur. Stapafell fer í dag frá íslandi til Weaste. JÚMBO og SPORI Teiknari: J. MORA Óhaminn hnerri Spora bergmálaði í skóginum. — Hvaða hávaði er þelta? sagði foringi gullræningjanna undrandi, eru fílar hér um slóðir? En um leið og hann sá vini okkar flýja upp fjallshlíðina flýtti hann sér niður á árbakkann. — Hvernig í ósköpunum hafa þessir tveir blá- bjár.ar sloppið, tautaði hann fyrir munni sér. Þetta var í annað skipti á sama augnablikinu sem honum var brugðið. Og honum var brugðið í þriðja skiptið, þegar þeir veltu steinunum í burtu og uppgötvuðu að allt stolna gullið var horfið. Það leið talsverð- ur tími þangað til hann gat stunið upp orði fyrir reiði . . . . . . en svo fleygði hann hattinum sínum á jörðina og hoppaði á hon- um — Þessir vesældarinnar afglap- ar, hrækti hann út úr sér. Ég skal flá þá lifandi, þegai- ég næ þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.