Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 18
18 MORGUNBHÐID Laugardagur 31. ágúst 1963 GAMLA ÐÍÖ Tvœr konur (La Ciociara) Heimsfræg ítölsK verðlauna- mynd. Sophia Loren Jean Paul Belmondo Raf Yallone Fyrir leik sinn í myndinni hlaut Sophia Loren „Oscar;‘ verðlaunin ’62 og „Gullpálm- an“ í Cannes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmið innan 16 ára. mnmEm TAUGASTRÍÐ GREGORY PECK POLLY Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kpikmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára , Sýnd kl. 5-7 og 9 O |^« » ■ ■ —»■ Hk Virðulega gleðihúsið LILLI PALMEV O. E. H.C5.SS E 30HANNA Djörf og skem.ntileg ný pýzk kvikmynd eftir sögu B. Shaw's, „Mrs. Warrens Pro- fession". Mynd þessi fékk £rá bæra döma í dönskum blöð- iun Og annars staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ln o-\re V Súfnasalurinn í kvöld. HLJÓMSVEIT BJÖBNS K. Einarssonar Borð eftir kl. 3. Sími 20221. 5AOA TONABZO Sími 11182. Einn- tveir og jbrír.... (One two three) Víðfræg og snilldarvel gerð, ny. amerísk gamanmynd i Cinemascope, gerð aí hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem allsstaöar hefur hlotið metaðsókn. — Myndin er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholx Sýnd kl. 5, 7 og 9. W STJÖRNUDfft Sími 18936 IIAU Verðlaunakvikmyndin Svanavatnið V:‘ú' • • V:.i '•• ::v. r i:::: Frábær ný rússnesk ballett- mynd í litum. Blaðaummæli: „Maja PIisetsKaja og Fadejets ev eru framúrskarandi." „Hinn óviðjafnanlegi dans gerir kvikmyndina að frá- hæru listaverki." Leikflokk- ur og hljómsveit Bolsjoj- leikhússins í Moskvu. Sýnd kl. 7 og 9 Músin sem öskraði (Mouse that roared) Sprenghlægileg gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Tii sölu Opel Karavan ’62. Lítið ekinn Volkswagen 63, með útvarpi, Gott verð. GUÐMUN P AP? Bersþóru£Ötu 3. SlnUr 1M32# 20970 Hafnarfjörður Kona óskast til að líta eftir 2 stálpuðum börnum frá kl. 1-6, 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 50793 eftir kl. 5 í kvöld. Mæður Ung kona vill taka að sér að gæta 4-6 ára stúlku, meðan móðirin vinnur úti. Tilboð sendist Mbl. Merkt. „Alfta- mýri — 5285“ fyrir 5. sept. Sá hlœr bezt sem síðast hlœr rtr). j, ;.;U.í1 j Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Euciana Paoluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir lifið. KOTEL BORG okkar vlnsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir réttir. ♦ Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Jons Páls. Regliisamt barnlaust kæmstiipar Óskar eftir 1—2 herb. íbúð til leigu. Barnagæzla kem- ur til greina á kvöldin, tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. sept. nk., merkt: „Reglu- semi — 5288“. Til leigu 1. október ei til leigu fyrir eldri hjón, 2 herbergi og eld- hú_ í kjallara, rétt við mið- bæinn. Góð umgengni áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „36—5289“. Leika og syngja fyrir dansinum. Matur framreiddur trá kl. 7. Borðpantanir ■ siraa 15327. ITURBÆJAt Óíyrirleitin œska PETER VAN EYCK CHRISTIAN W0LFF |^\HEID1 BRUHL KNALDHAARD UNGDOM EN CHOKERENDE FILM OM UMORflLSK UNGDOM F0RB F B0(JN Mjög spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Op/ð i kvöld Kvöldverður kl. 7. Hljómsveit frá kl. 9. Sími 19636. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. LJOSMYNDASTOFAN LOFTUR HF. Pantið tíma i sima 1-47-72 Ingólfsstræti 6. Félagslíf Farfuglar Farfugladeildir Reykjavíkur og Kópavogs efna til sameig- inlegrar gönguferðar á Botns súlur n.k. sunnudag. Farið verður frá Félagsiheimilinu i Kópavogi kl. 9.30 og Bún- aðarféla^shúsinu kl. 10 f.h. llaustmót 1. fl. Laugarda.g 31. ágúst. A Melavelli kl. 2. KR-Þróttur A Valsvelli kl. 2. Fram-Vík- ingur. Mótanefnd NÆLONFRAKKAR í boði. Svar iperkt: „5723“ sendist Nordistk Annonce- bureau, Köbenhavn K. -—i+cps'éaðcts/rcef'/*/ '^úshignasolo - Sle/pasa/cv ■—sími Z39SZ‘— Sími 11544. Kristín (Stúlkan frá Vínarborg) Fögur og hrifnæm þýzk kvik mynd sem áhorfendur munu lengi minnast. Romy Schneider Alain Delon (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS H1I«H 5ÍMAR 32075-38150 Hvít hjúkrunarkonc i Kongo Ny amerisk stórmynd í htum. Angie Dickinson Peter Finch Roger Moore Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Frámtíðaratvinna Areiðanlegur o.g reglusamur máður óskast. Bifvélavirki með meira próf gengur fyrir. Lítil íbúð getur fylgt. Vaka hf. Tek að mer bókhald og önnur almenn skrifstofustörf hjá smærri fyrirtækjum eftir venjulegan skrifstofutíma. Tilboð merkt „Viðskipta- fræðingur—5284“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyr- ir 3. september n.k. Samkomur K.F.U.M. Samkoma annað kvöld fellur niður, vegna við- gerða á samkomusal. Athygli skal vakin á guðsiþjónustunni í Vatnaskógi, í tilefni af 40 ára afmæli sumarstarfsins þar. Hefst hún kl. 3 e.h. Formaður félagsins, síra Bjarni Jónsson, vigslubiskup prédikar. Bílferðir verða frá húsi félagsins kl. 10. f.h. »g kl. 12,45 e.h. á sunnudag. Far- seðlar fást hjá húsverði. Hjálpræðisherinn. Séra Magnús Runólfsson talar á samkomunni á sunnudaig kl. 8.30. Allir velkomnir. Filadelfía Á morgun, almenn samkoma kl. 20.30. Haraldur Guðjóns- sori og Guðni Markússon tala. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6A. A morgun, almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Boðun fagnaðarerindisins Samkoma að Austurgtöu 6, Hafnarfirði, sunnudagsmoig- un kl. 10. Að Hörgshlíð 12 ,Reykjavík, sunnudagskvöld kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.