Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 21
Laugardagur 31. ágúst 1963 MORGUNBLADID 21 Brúnar terrylenebuxur („multi colour“) nýjuaj Mjög fallegar. Verð kr. 840.00. Zlltima Eennsla Lærið ensku á mettíma i hinu þægilega hóteli okkar við sjávarsíðuna nálægt Dover. Fá- aciennar bekkjadeildir. Fimm clukkustundir á dag. Engin ald- urstakmörk. Stjórnað af kennur- um menntuðum í Oxford. The Regency, Ramsgate, England. Seljum í dug Opel Kapitan 1957. Sam- komulag um greiðslur. Chevrolet 2ja og 4ra dyra. Árgerð 1957-60. Chevrolet sendibíll. Argerð 1959, lengri gerð. Kr. 160 þús. Samkomulag. Moskvitch. Árgerð 1953-61. Volvo 544. Argerð 1962. N.S.U. Prinz, árgerð 1962. Opel Karavan 1954-62. Austin 7, árgerð 1962. Austin 70, árgerð 1962. Hilman Cob., árgerð 1963. Opel Kapitan, árgerð 1959. Skoda Station, árgerð 1955- 59. Volkswagen Station. gerð 1500 1963. Opel Reckord 1962. Sam- komulag um greiðslur. Consul Cortina, árgerð 1963. Skipti á eldri bíl. Consul 55. Stórt úrval af öllum gerðum vörubíla. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Simar 18085 og 19615 ViLHJÁLMUR ÁRNRS0M iuL TÓMAS ÁRNASON hdl. lögfræðiskrifstofa lhnabarbankahúsinu. Simar 2463S og 16307 Ingi Ingimundarson hæstarettarlögrr.aður Klapparstíg 26 IV hæð Sínru 24753 JÓN E. AGÚSTSSON málarameistari Otrateigi Allskonar málaravinna Srmi á6346. Lopapeysur Tek á móti heilum lopapeysum karla þessa viku. frá kl. 4—7 síðdegis. Laugardag 31/8 opið kl. 2—6 síðdegis. Staðgreiðsla. G. AGNAR ÁSGEIRSSON Austurstræti 14 3. hæð sími 24652. Glersala, gler og ísefning simi 37074 ( Álfabrekka við Suðurlandsbraut). 3, 4, 5 og 6 mm gler. A og B gler rússneskt B gler tékkneskt. Samsetning á glerjum með Secostrip. Tilhoð 'óskast í uppsett síldarreknet. 37 stk. Ný, ónotuð, 26 Nýleg, en notuð, 9 Ýsunet, notuð. Netin eru: til sýnis í Netagerðinni Höfðavík hf., kl. 4 — 5 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Tilboð óskst fyrir 15. sept. 1963. SAMVINNUTRYGGINGAR — Brunadeild — Orðsending frá fflúsmæðraskóla Reykjavíkur Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 30. september. Innritun í síma 11578 frá kl. 9—2 í dag. SKÓLASTJÓRI. Bifreið til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu jeppabifreið, árgangur 1946. Upp- lýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveins- syni, varðstjóra fyrir 5. september nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. ágúst 1963. U T B O Ð Tilboð óskast í að byggja slökkvistöð við Reykja- nesbraut, hér í borg. Útboðsgagna skal vitja í skrif- stofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3.000.00 króna skila- tryggingu. Ennfremur er óskað eftir tilboðum í byggingar- framkvæmdir við sundlaugina í Laugardal. Útboðs>- gagna má vitja í skrifstofu vorri, frá og með 4. sept- ember n.k., gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Hótel Valhöll Þingvöllum tilkynnir opið til septemberloka Hótel Valhöll Vélvirkjar og rafsuðumenn óskast Mikil vinna. — Ákvæðisvinna. Ennfremur getum vér tekið nokkra nema. Vélsmiðjan Klettur h.f. Hafnarfirði — Sími 50139 og 50539. Hænsni Hænur 1—2 ára eða hænsnabú óskast til kaups með góðum kjörum. íbúðarhúsnæði mætti fylgja í kaupunum. — Upplýsingar í síma 24631. Afgreiðslusfúlkur Viljum ráða duglegar afgreiðslustúlkur í verzlun vora strax. KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS Mosfellssveit. Kartöflumús -- Kakómalt Kaffi — Kakó ÁS Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla í septembermánuði. 7 ára börn (f. 1956) komi í skólana 2. sept. kl. 10 f.h. 8 ára börn (f. 1955) komí í skólana 2. sept. kl. 11 f.h. 9 ára börn (f. 1954) komi í skólana 2. sept. kl. 1 e.h. Sama dag, hinn 2. sept. n.k., þarf einnig að gera grein fyrir öllum 10, 11 og 12 ára börnum, sem hefja skólagöngu 1. okt. n.k., sem hér segir: 10 ára (f. 1953) kl. 2 e.h. 11 ára (f. 1952) kl. 3 e.h. 12 ára (f. 1951) kl. 4 e.h. Foreldrar athugið: Það er mjög áriðandi. að skólarnir fái þennan dag vitneskju um öll börn á ofangreindum aldri (7—12 ára), þar sem skipað verður í bekkjardeT.dir þá þegar. Geti börnin ekki komið sjáif, þurfa foreldrar þeirra eða aðrir að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofan- greindum tíma. Ath.: Sjö ára börn, búsett í Álftamýrarhverfi, eiga að sækja Austurbæjarskóla í vetur, ennfremur 8—12 ára börn úr sama hverfi, nema að þau óski eftir að sækja sína fyrri skóla. 8—12 ára börn í Múlahverfi eiga að sækja Laugarnesskóla. Kennarafundur verður í skólunum 2. sept. kl. 9 f.h. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.