Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. ágúst 1963 MORCUNBLADIÐ 5 ISLAND I AUGUM FERÐAMANNS Já, en þú æltir að sjá okkar Niagarafóssa! Nýlega hafa opinberað trúlof- wn sína ungfrú Ingibjörg Guð- mundsdóttir, afgreiðsluxnær frá Múlakoti í Fljótshlið, og Sigurð- ur Símon Sigurðsson, afgreiðslu- maður, Smáratúni 12 á Selfossi. Hinn 17. þm. voru gefin saman ungfrú Guðrún Larsson, Helle- forsgatan 11B, Gautaborg, Sví- þjóð, og Jón Einar Jakobsson, stud jur, Engihlíð 9, Reykjavík. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Kurt Nyström í Hár.andakirkju, en faðir brúðgumans, séra Jakob Jonsson aðstoðaði við vígsluna. Sl. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðlaug Sig- urðardóttir, Álfheimum 40, og Erlingur Sturla Einarsson, flug- maður, Sólbakka í Mosfellssveit. I Jdag verða gefin saman í hjónaband af séra Jósep Jóns- asyni ungfrú Ingiríður Oddsdóttir og Óli Pétur Friðþjófsson, af- greiðslumaður hjá Flugfélagi ís- lands. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Skipasundi 64. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Dagný Gísla- dóttir, Tunguveg 10, og Ragnar Tómasson, stud jur, Grenimel 19. Heimili brúðlhjónanna verður að Sólheimum 23. Þann 10. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfi'ú Þuríður Fjóla Pálmarsdóttir og Hilmar Birgir Leifsson. Heimili ungu hjónanna er að ÁMheimum 17. Messur á morgun Reynivallaprestakall: Messa að Saur bæ kl. 2. e.h. Séra Kristján Bjarnason. Langholtsprestakall. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Ræðuefni frá þ'-ngi lútherska heimssambandsins Grindavík. Messa kl. 2 e h. Sóknar- prestur. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10 árdegis. Séra Bragi Friðriksson. Mosfellsprestakall. Messa að Lága- felli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja. Messa kl 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 fh. Séra Garðar Svavarsson Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ósk- ar J. Porláksson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson pre- dikar. Heimilispresturinn. Áheit og gjafir Jarðskjálftasöfnunin afhent Mbl.: N.N. 100; N.N. 200; Þ.J.B. 1000. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. LISTASAFN ÍSLANDS er opíö alla daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNH), Haga- torgi 1 er opið alla virka tíaga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis vagnaleiðir: 24. 1. 16 og 17. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- URBORGAR, simi 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. Blöð og tímarit Tímaritið SOS, 4 hefti 1963, flytur frásögn af farþegaskip- inu, Albert Ballin, sem fyrir síðari heimsstyrjöldina var eitt glæsilegast farþegaskip Þjóð- verja, en sökk í stríðslokin ná- lægt höfninni í Warnemiinde og að loknu stríðinu gerðu Rússar skipið upp. Ennfremur er frá- sögn Charles Calhoun úr síð- asta stríði og loks þátturinn Við íslandsstrendur, þar sem Jónas St. Lúðvíksson segir frá hrakn- ingum Önnu Soffíu í maí 1897. Stjórnarvandræði. ????????????????????????????????? t. e- hvort maílurinn, sem trekkir upp klukkuna á Lækjartorgi sé ekki úrvinda. Beikfélag Reykjavíkur mun á næstunni sýua leikritið Ærsla- draugurinn i nágrenni Reykjavíkur og á Suðurlandi. f kvöld verður leikritið sýnt í Keflav ik og annað kvöld á Selfossi. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast strax. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 12453 Stangaveiðimenn Maðkar seldir Austurgötu 8 í Keflavík, sími 2138. Keflavík Verzlunarhúsnæði til leigu við eina aðalgötu bæjar- ins. Uppl. i síii.c 1353. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ENSKUIMÁM í EIMGLANDI Tólf vikna námskeið í ensku byrjar í skóla Scanbrit í Bournemouth þ. 23. september n.k. 24 kennslu- stundir á viku. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteins- son síma 14029. Óska eftir framtíðarstarfi Ungur maður með stúdentspróf og góða bókhalds- menntun vill komast að sem starfsmaður hjá traustu fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. ei síðar en 3. sept. merkt: „Fjölhæfur — 461“. Verzlunar- og iðnaðarhúsnœði á bezta stað í Hveragerði er til sölu nú þegar. Uppl. að Heiðmörk 38 Hveragerði. Bátur til leigu Nýlegur 80 rúmlesta bátur er til leigu í haust og vetur. Báturinn er búinn sjálfleitandi Asdic-tæki og kraftblökk. Ný nót getur fylgt með í leigunnL Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Óska eftir einbýlishúsi eða sumarhúsi í nágrenni bæjarins, til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma 37229 eftir kl. 7 á kvöldin. Enskunám í Englandi Nemendur, sem óska eftir að læra ensku hjá góðri enskri fjölskyldu, hafið strax samband við Mrs. A. Nolan, Flat 1. 106, Poole Road Westbourne, Bourne mouth, sem veitir nánari upplýsingar. Hreinsivél Til sölu er notuð sjálfvirk þurrhreinsivél með Fillter eimingartæki og loftpressu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. sept. merkt: „Prosperity — 5287“. Skrifstofustúlka óskast til símvörzlu, vélritunar og annarra skrif- stofustarfa. Enskukunnátta æskileg. Verksmiðjan DtJKUR H.F. j Aðalstræti 6. Fiat 1800 Tilboð óskast í Fiat 1800, í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á Málningar- stofunni Lækjargötu 32 Hafnarfirði. Tilboð óskast fyrir 3. sept. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.