Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1963, Blaðsíða 8
8 MORGUNRLADID Laugardagur 31. ágúst 1963 Frá Barnaskólum Kópavogs Börn komi í skólana sem hér segir: Þiiðjudaginn 3. sept. kl. 10 börn fædd 1956, sem ekki komu til innritunar síðastliðið vor. Kl. 13,30: Allir nýir nemendur 8—12 ára aðfluttir úr öðrum skólum hafi með sér prófvottorð. Föstudaginn 6. september kl. 10 öll 9 ára börn (fædd 1954) kl. 11 öll 8 ára börn (fædd 1955) kl. 13.30 öll 7 ára börn (fædd 1956) SKÓLASTJÓRAR. Fyrirfœki til sölu Vélahreingerningafyrirtæki í fullum gangi til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir þann, er vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Upplýsingar gefur Húsa og skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. sími 18429 og eftir hádegi 10634. Stórt íbúðarhús í nokkurra km fjarlægð frá Rvk. við þjóðbraut, er gæti verið tvær íbúðir, ásamt stórum gripa- húsum hentugum fyrir hænsnarækt eða hvað sem er, er til sölu eða leigu. Góð áhvílandi lán. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Fallegt umhverfi — 5291“ fyrir 6. september. Gráíiegrinn. (Ljósmynd Jóhann Zoega). Gráhegri settist á þiifarii NESKAUPSTAÐ. — Þegar vélbátunnn Ásúlfur ÍS var staddur um 115—120 sjómílur suðaustur af Gerpi um daginn, fengu skipverjar óvænta heimsókn, þar sem gríðarstór fugl settist allt í einu á þilfar bátsins. Var fugl inn að sögn skipverja augsýni lega mjög þreyttur og feginn hvíldinni um borð. Hlúðu skipverjar að honum og komu með hann til Norðfjarðar, þar sem Björn Björnsson, kaup- maður, tók við honum og hafði hann hjá sér i nokkra daga. Var þetta gráhegri, sem er mjög sjaldgæfur hér á landi, en dæmi eru til þess að hann hafi flækzt til íslands áður. Nú er fuglinn floginn burtu frá heimili Björns kaup manns. — ÁL. SAMVINNUBANKINN hefur í dag starfsemi sína í Bandastræti 7. Bankinn er stofnaður samkvæmt heimild í lögum nr. 46, 21. apríl 1962 og tekur við allri starfsemi Samvinnusparsjóðsins, réttind- um hans og skyldum. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti og greiðir yður hæstu vexti af sparifé yðar, eins og þeir eru a nverjum tima. Afgreiðslutími bankans er alla viVlr^ *Wa ng hlaunareikningsviðskipti, laugardaga kl. kl. 10 — 12.30, 2 — 4 og 6 — 7 fyrir spariojous-1U — 12.30. SAMVINNUBAIVKI ÍSLANOS Bankastræti 7, sími 20 700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.