Morgunblaðið - 12.09.1963, Síða 1

Morgunblaðið - 12.09.1963, Síða 1
24 siðun > Fyrir nokkrum dögum kom til mikilla óeirða í Tyrol. italskir lögregluþjónar sjást hér beita kylí- um gegn nokkur hundruð ný-fasistum í Bolzan o. Þeir andmæltu stefnu stjórnarinnar, en hún hefur leitazt við að koma á sáttum við þýzkumælandi þjóðarbrot í Alto-Adige héraðL Ráðizt gegn kín- verskum áróðri- í ,,Komsomolskaya Pravda", blaði vng- kommúnlsta í Sovétríkunum Moskva, 11. sept. —■ NTB FRÁ því segir í blaði ung- kommúnista í Sovétríkjun- um, „Komsomolskaya Pravda“, að kínverskir borg- arar ásaki Sovétríkin um að hafa gert leynisamning við Chiang kai-chek á Formósu. Sé efni hans kínverska alþýðu lýðveldinu mjög í óhag. Blaðið segir þessa skoðun Kínverja hafa komið fram, er kínverskir smyglarar hafi verið handteknir á landamær um 'Sovétríkjanna, fyrir skemmstu. Frá því hefur verið skýrt í Lýsti smygli Kínverja Moskva, 11. sept. — NTB. EINN AF forstöðumönnum sovézku tollgæzlunnar gaf í l dag lýsingu á því, hvernig Kín verjar færu að þvi að smygla áróðursritum til Sovétríkj- anna. Andrej Morozov, yfirmaður ’ tollgæzludeildar utanríkisráðu neytisins, sagði, að stöðugt fyndust áróðursrit í fórum far þega, sem kæmu frá Kína. Sagði hann svo langt geng- i ið í smygltilraununum, að far- þegarnir létu búa handa sér ' töskur með tvöföldum botni og loki, og kæmu þar síðar fyrir bannfærðum ritum. - Syndið 200 metrfina dagar Miklar árásir komm- únista á S-Vietnam Raðizt með sprengjuvörpum og vélbyssum að öbreyttum borgurum — tala látinna í dag skiptir hundruðum Cai Nuoc, S-Vietnam, 11. sept. — AP — í M O R G U N hófu Vietcong kommúnistar mestu árásir á þorp og bæi í S-Vietnam, sem frá greinir um margra mán- aða skeið. Til mikilla blóðsúthellinga kom, og bandarískir hernað- arsérfræðingar lýstu því yfir við fréttamenn í dag, að þeg- ar í morgun hefðu verið talin lík 60 skæruliða kommúnista. Árásirnar hafa verið snarp- ar, og hafa árásarmenn borið eld að heilum þorpum, og brennt þau til grunna. Aðalstöðvum hersins í borg- inni Dam Doi hefur verið breytt í líkhús. — Þangað streymdu að óbreyttir borg- arar í dag, og leituðu líka ætt- ingja sinna, sem saknað var. Matvæla- og lyfjapakkar frá bandarísku stjórninni voru í dag fluttir til þeirra þorpa, sem verst hafa orðið úti. í björgunarstarf- inu tóku þátt m. a. kaþólskir prestar. Þeir staðir, sem fyrir hörðust- um árásum urðu í morgun, voru Dam Doi og Cai Nuoc. A. m. k. 500 skæruliðar réðust inn í borg- irnar, hvora um sig. Þá rufu þeir vegasamband milli höfuðborgar nærliggjandi héraðs, Ca Mau, og Framhald á bls. 23. fréttum, hvernig það bar til, er járnbrautarlestin frá Peking til Moskvu var stöðvuð við landamærin, fyrir rúmri viku, og úr henni fjarlægt taisvert magn kínverskra áróðursrita. Sagt er, að til slagsmála hafi komið, og hafi 73 stúdentar og 19 lestarstarfsmenn verið við- riðnir málið. Framhald á bls. 23. 18 fórust með t Viscount! , j Nyju-Dehli, 11. sept AP-NTB' VISCOUNT-flugvé'. frá ind-( verska flugfélaginu „Air Ind- | ia“ fórst í morgun um 750, km fyrir sunnan Nýju-DehlL ] Tilkynning um siysið barst ( frá flugumferðarstjórninni í Nagpur, en þá hafði ekki náðst samband við flugvélina í um klukkustund. Síðar fannst flak vélarinn- ar, og var þá ljóst, að allir sem með henni voru, 13 far- þegar og 5 manna áhöfn, höfðu týnt lífi. Ekkert hefur komið fram, sem bendir til þess, hvað vald ið hafi slysinu. Rannsókn er hafin. Bandaríkin og Evrópa deila á lATA-fundi Bartdarisk félög sökuð um oð vilja binda endi á Atlants- „Guö mun sjá um hitt“ Ambassador Sierra Leone undirritar samning um tilraunabann ER ambassador Sierra Leone, Dr. Richard E. Kelfacaulker, undirritaði samninginn um takmarkað bann við tilraun- um með kjarnorkuvopn, í Washington í dag, kom hann viðstöddum á óvart með því að fara með Ijóð. Hann sagði: „Ég minnist þess, að þegar ég var lítill drengur í þorp- inu Mamibo, þá sungum við stundum gamalt ljóð við bænagjörðir". Er ambassadorinn hafði rit- að nafn sitt, fór hann með ljóðið (í lauslegri þýðingu): Ég veit ekki hvað bíður min, Guð hylur mjúklega augu mín og við hvert skref, sem ég stíg, þá birtist mér nýtt landslag. Allt, sem hann sendir mér, verður að gleði og óvæntri ánægju. Því held ég áfram, án þess að vita. Ég Vil heldur ganga í myrkrinu með Guði, en ganga einn í ljósinu. Ég vil heldur njóta sjónar hans, en sjá sjálfur. Er ambassadorinn lauk ljóð- jnu, sagði hann, að undirritun samningsins væri trúaratriði. „Við þekkjum ekki öll svör- in“, sagði hann. „Guð mun sjá um hitt“. hafsflug evrópskra flugfélaga Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Salzburg, 11. september — AP Ó FRAM kom á IATA-fund- inum í dag, að stjórn Banda- ríkjanna er hlynnt áætlun um stórfellda lækkun fargjalda á leiðinni yfir Atlantshaf. Ó Hins vegar segir í frétt- um, að mikillar andúðar gæti af hálfu evrópskra flugfélaga á þessari áætlun. • Haft er eftir þeim, sem á fundinum sátu í dag, að til um- ræðu hafi verið nýtt farþega- rými, lággjaldarými, til viðbót- ar þeim tveimur, sem fyrir hendi eru. • Áreiðanlegar h e i m i 1 d i r herma, að fulltrúar evrópsku flugfélaganna telji tillögur bandaríska flugfélagsins „Pan American" um lággjöld (thrift fares) tilræði. Sé bandaríska hugmyndin til þess eins fram komin að gera evrópskum flug- félögum fjárhagslega ókleift að. reka Atlantshafsflug. • Ljóst er hines vegar, að Banda- ríkjastjórn og bandarísk flug- yfirvöld styðja hugmyndina um lággjöld, og telja hana svar við kröfum almennings um lægri flugfargjöld yfir Atlantshafið, þ. e. milli Evrópu og Ameríku. Allt bendir þó til þess, að deiluaðilar á ráðstefnunni muni gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að finna einhverja lausn, þ. e. semja um fargjöld, sem taki gildi í apríl næsta ár.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.