Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIO Miðvikudagur 25. sept. 1963 ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Orlofsdvöl 36 kvenna ur Arnesog Rangárvallasýsiia VIKUNA 4,—12. sept. dvöldu 36 konur úr Árnes- og Rangárvalla- sýslu í orlofsdvöl að Húsmæðra- Innilegar þakkir færi ég vinum mínum og vanda- mönnum, nær og fjær, sem minntust mín með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 80 ára afmæli minu hinn 18. þ.m og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil. Guðmundur Guðlaugsson frá Hallgeirsey. Kæru vinir mínir, Hugljúfar þakkir fyrir órjúfandi tryggð og vináttu. Ríkarður Jónsson. Lokað í dag vegna jarðarfarar. KRISTINN BERGÞÓRSSON, heildverzlun Grettisgötu 3. Systir mín andaðist í gær. LARA THEODORS Guðmundur Theodórs. Eiginkona mín og móðir okkar BJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR andaðist að Borgarspítalanum 24. þessa mánaðar. Aðalsteinn Björnsson, Anna G. Aðalsteinsdóttir, Guðsteinn Aðalsteinsson. Kveðjuathöfn um eiginmann minn ÁSMUND JÓNSSON skáld frá Stúfsstöðum, verður 1 Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn þann 26. þ. m. kl. 10 30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður síðar frá Hóladómkirkju í HjaltadaL Kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavamafélag íslands og Styrkt- arfélag lamaðra og fatlaðra. Irma Weiler Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför RÖGNU EIÐSDÓTTUR Borðeyrarbæ, Hrútafirði. Karl Eiðsson, Þórdís Eiðsdóttir, Stefán Guðmundsson og dætur, Sólveig Eiðsdóttir, Ólafur Benediktsson, Garðar Sigfússon og fjölskylda. Þökkum auðsýnda vináttu við fráfall og jarðarför eiginmanns mins og bróður KRISTJÁNS J. BJARNASONAR Hólmfríður Guðjónsdóttir, Vigfúsína Bjamadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát os jarðarför mannsins míns og sonar BJÖRGVINS MAGNÚSSONAR frá Tröllanesi, Neskaupstað, Hjarðarhaga 54. Viktoría Kristjánsdóttir, Magnús Hávarðsson. Öllum þeim sem tóku þátt í leit að hinum látna eigin- manni mínum og föður okkar ANTONÍÓ MERCEDE og sem á annan hátt styrktu okkur, hjálpuðu og sýndu okkur samúð vegna fráfalls hans færum við hinar inni- legustu þakkir. ' Guðbjörg S. Mercede, Guðrún Björg Mercede, Marianne V. Mercede, Antonio Mercede II. skóla Suðurlands að Laugarvatni. Formenn orlofsnefndanna, þær Lilja Þorláksdóttir frá Austur- hlíð og Guðrún Jónsdóttir frá Austurhlíð og Guðrún Jónsdóttir frá Hábæ, ásamt fleiri nefndar- konum, skiptust á um umsjón og fyrirgreiðslu. Konurnar höfðu úr mörgu að velja sér til gamans og hressingar; skoðuðu skóla- setrið, iðkuðu gufuböð og sund og réru á bát um vatnið. Á laug- ardag fóru þær í boði orlofs- nefnda til að skoða hinn fagra garð þeirra Hvannbergshjóna að Útey, en þau hjónin hafa ávallt sýnt orlofskonum sérstaka vin- semd. Sama dag skoðuðu þær Laugardagshellana. A sunnudag var farið í Skálholtskirkju til að skoða staðinn og hlýða messu Magnúsar Guðmundssonar sókn- arprests Eyrarbakka. Kvöldunum á Laugarvatni var varið til skemmtunar og fróðleiks Hall- dóra Eggertsdóttir námsstjóri sýndi myndir úr ferðalagi um Norðurlönd. Sr. Ingólfur Guð- mundsson myndir frá vinnubúð- um Þjóðkirkjunnar og Jensína Halldórsdóttir frá orlofsvikum undanfarinna ára. Á mánudag kom stjórn Sambands sunn- lenzkra kvenna í heimsókn. Sama dag flutti Bjarni Bjarna- son fyrrv. skólastjóri erindi urn orlof og réttmæti þess að starf- andi fólk, ekki hvað sízt sveita- konur, fengju orlof, og þakkaði þeim, sem fyrir því hefðu geng- izt. í ræðu sinni minntist Bjarni á Laugarvatn, landnám þess og sögu, svo og endurreisn Skál- holts. Frú Anna Sigurkarlsdóttir frá Eyrarbakka hélt erindi um heimilið og móðurina. Verður það minnisstætt erindi. Síðasta kvöldið var gengið til hins nýja kennarabústaðar og þar haldin nokkurs konar kvöldvaka. Lögðu konurnar sjálfar fram ýmislegt til skemmtunar, sögðu skemmti- sögur, rifjuðu upp drauma og dularfulla atburði. Þar færði Elín Jónsdóttir, Kirkjuhúsi á Eyrar- bakka, þakkir fyrir hönd orlofs- kvenna, en hún var elzt þeirra. Þá færði Halldóra Guðmunds- dóttir frá Miðengi forstöðu- konu húsmæðraskólans, frk. Jensínu Halldórsdóttur sjóð, sem orlofskonur höfðu safn- að til minningar um Her- dísi Jakobsdóttur frá Eyrar- bakka, sem lézt 2. september sl., og ber hann nafn hennar. Herdís var aðalhvatamaður að stofnun Samb. sunnl. kvenna og formaður þess um 20 ára skeið. Einnig átti hún mikinn þátt í stofnun Hús- mæðraskólans að Laugarvatni og var í skólanefnd meðan henni entist heilsa. í orlofsdvöl þessari bar Sesselja Jóhannsdóttir frá Kirkjubæ, eftirfarandi: „Hér á Laugarvatni er sá hlutur við veginn, sem lítill gaumur er gef- inn, en sem gæti, ef samstilling skapaðist, orðið andlegur orku- gjafi og heilsulind. Á ég þar við Hina vígðu laug. Ég leyfi mér að leggja það til, að er við nú kveðjum staðinn, þá göngum við að þessum vígða reit og höldum þar einnrar mínútu þögn í þökk og ákalli um að sú orka, sem er bundin þessum stað, megi nýt- ast til blessunar öllum, sem þangað koma. Legg ég ennfrem- ur til, að þessi kveðjusiður verði upptekinn eftirleiðis við orlofs- dvalir hér“. Allir voru frú Sess- elju sammála og fögnuðu tillög- unni. Gengu konurnar síðan að hinni vígðu laug og áttu þar saman ógleymanlega helgistund. sem sr. Ingólfur Guðmundsson stjórnaði. Saga Hinnar vígðu laugar er sú, að þá er íslend- ingar tóku kristna trú á Alþingi árið 1000, voru allir Norðlend- ingar ög Sunnlendingar skírðir í lauginni í Laugardal og er bæði vatnið og bærinn nefndur eítir lauginni — og þykir það glöggt til minja um staðinn, því líkur viðburður heilög skírn siíks fjöida heiðinna manna var Að lokinni orlofsdvöl að Laug- arvatni, var haldið að Gullfossi og Geysi, en síðar skildu leiðir. Guðný Jónsdóttir, hjúkrunarkona, LaugarvatnL Til sölu 100 stýrissleðar, hálfunnir, ásamt efni. Einnig verk- færi, rafmagnshandborvélar, smergelskífa og fl. Upplýsingar í síma 50531 e.h. miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag. Vélbátur til sölu Til sölu 60 lesta nýlegur vélbátur í mjög góðu standi, meö kraftblökk, asdic, sterkum vökvadrifn- um spilum og góðum vélbúnaði. Hagkvæm ltjör ef samið er strax. 7—100 lesta vélbátar með og án veiðarfæra. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð Símar 24850 — 13428. Organisfa vantar að Landakirkju í Vestmannaeyjum. Æski- legt væri að organistinn gæti tekið að sér forstöðu Tónlistarskóla og önnur skyld störf. — Allar nánari uppl. veitir Söngmálastjórn Þjóðkirkjunnar og for- maður sóknarnefndar Friðfinnur Finnsson sími 166 V estmannaey j um. SÓKNARNEFNDIN. Sjúkiohúsið ú Selfos- vantar HJÚKRUNARKONU 1. nóv. n.k. og VÖKU- KONU 1. okt. n.k. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni Selfossi sími 41. Ný íbúðarhœð til sölu í Hvassaleiti 150 ferm. Mjög vönduð inn- rétting, allt sér. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Minnispeningur Jóns Sigurðssonar er tilvalin tækifærisgjöf. — Verð kr. 750.00. Fæst hjá ríkisféhirði, í bönkum og pósthúsinu í Reykjavík. Heimilishjálp Barngóð kona óskast til að sjá um heimili og 1 barn meðan húsmóðirin vinnur úti. Vinnu- tími kl. 9—7, frí allar helgar. Umsóknir merkt: „Sólheimar — 3871“ sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Ferðir í Hreppa og Skeiðaréttir Farnar verða sætaferðir í Skaftholtsréttir fimmtu- daginn 26. sept. kl. 8.00 f.h. og í Skeiðaréttir föstu- daginn 27. sept. kl. 8.00 f h Áætlunaríerð Reykjavík — Skeið — Hreppar verður farin miðvikudag 25. sept. kl. 17.30, en íimmtudagsferð fellur niður. Farið verður frá B.S.Í. v/Kalkofnsveg. Sími 18-9-11. LANDLEIÐIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.