Morgunblaðið - 09.10.1963, Side 21

Morgunblaðið - 09.10.1963, Side 21
Miðvikúdágur 9. októbfer 1963 21 MORCUNBLAÐIÐ VéSbáturinn Jón Jónsson SH. 143 er til sölu nú þegar. Stærð 17 tonn. Verð 750 þús. kr. Uppl. veita Pétur Jónsson, Stykkishólmi og Har- aldur Jónasson sími 709 Akranesi. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða reglusama og gætna bifreiðastjóra. Bifreiðostöð Steindórs Sími 18585. Uppboð sem auglýst var í 69., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 36 við Þverveg, hér í borg fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á hluta dánarbús Sigurðar Berndsen á eigninni, laugardaginn 12. október 1963 kl. 2% síðdegis. — Seldar verða þar 2 íbúðir, hver í sínu lagi, önnur 3 herbergi á neðri hæð hússins og hin 2 herbergi í viðbyggingu. Borgarfógetaémbættið í Reykjavík. Röskur sendisveinn óskast hálfan daginn. Sápugerðin Frigg Nýlendugötu 10. Snyrtiskóliiui næstu námskeið í andlits- og handsnyrtingu hefjast 14. október. — Dag- og kvöldtímar. Verzlun vor er opin frá kl. 1 mánudag til fimmtu dagskvölds. Max Factor-vörur. Hverfisgötu 39, II. hæð. — Sími 13475. *HÍltvarpiö Miðvikudagur 9. október 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp, 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Gítarleikarinn Alf- ons Bauer o.fl. leika marsa og gamla dansa. 20.15 „Undir fönn“. Úr endurminning um ítagnhildar áónasdóttur (Jónas Árnason rithöfundur flytur). 20.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgátan Vandyke'* eftir Francis Dur- bridge; V. þáttur: Dauðinn- við stýrið. Þýðandi: Elías Mar. — Leikstjóri Jónas Jónasson. 21.36 Tónleikar: Fiautukonsert nr. 4 í G-dúr op. eftir Vivaldi (Jean Pierre Eustace og hljópisveit Collegium Musicum í París leika; Roland Douatte stjórnar). 21.45 „Míslitar-^ fanir'*. gamankvæði eftir feristin Reyr (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Næturhljómleikar: Giuseppe Verdi 150 ára. a) Baldur Andr- ésson cand. theol. talar um tón- skáldið. b) Sálumessa eftir Verdi (Maria Caniglia, Ebe Stignani, Benjamino Gigli, og Ezio Pinza syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Róm, Tullio Sera- fin stjórnar). 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilk). 13.00 ,,Við vinnuna'*: Sjómannalög. 13.30 Útvarp frá setningu Alþingis, 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar — 18.50 Tilk. — 19.20 Veðúrfr. 19.30 Fréttir. 1 20.00 Kórsöngur: Ungverskur karla- kór syngur. Söngstj: Lajos Vass. 20.15 Raddir skálda: Elías Mar les upphaf sögu sinnar ,,Vögguvísa“ Kristín Anna Þórarinsdóttir flyt j ur Ijóð eftir Sigfús Daðason og Hannes Sigfússon les smásögu „Musteri Drottins*. 21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á nýju starfsári: Útvarpað fyrri hluta efnisskrár innar beint frá Háskólablói. —- Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá írlandi. Einsöngvari: Guð- mundur Guðjónsson. Einleikari á píanó: Ketill Ingólfsson. 21.45 „Ég kveiki á kerti. mínu“, bók arkafli eftir Önnu frá Moldnúpi (Höf. les.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vinurinn i skápn- um“ cftir Hermann Kesten, í þýðingu Sigurlaugar Björnsdótt ur; fyrri hluti (Gestur Pálsson leikari). 22.30 í léttum dúr: a) Benny Goodman og hljómsv. b) Los Machucabos leika og syngja suðræn lög. 23.10 Dagskrárlok. Herbergi Herbergi óskast sem næst Háskólabíói. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu, merkt: „Sinfóníuhljómsveit — 3510“, fyrir 12. þ. m. VETRAR- FRAKKAR 'k' Hollenzk og ítölsk ullarefni. Nýjasta tízka. 'kc Spæll í baki. 'k; Margir litir. Fyrirframgreiðsla Barnlaus hjón óska eftir 2—3 íherb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 18733 eftir kl. 5. _ ^ Samsæti verður haldið í Sjálfstæðishúsinu til heiðurs Dr. Páli ísólfssyni á sjötugsafmæli hans n.k. laugardagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu. Brynjólfur Jóhanneson, Árni Kristjánsson, Valur Gíslason, Ólafía Einarsdóttir, Jón Norðdal, Ragnar Jónsson. SUMARLEIKHÚSIÐ sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Ærsladrauginn eftir Noel Coward fyrir styrktarsjóði Fél. ísl. leikara. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Miðnætursýning í Austurhæjarb íói fimmtudagskvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 3 í dag Símar 11384 og 18567.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.