Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. okt. 1963 Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð frá 1. nóv. Reglusemi heitið. — ] Uppl. í síma 17413. Bílamálun - Gljábrennsla 1 Fljót afgreiðsla— Vönduð 1 vinna. Merkúr hf., Hverfis- 1 götu 103. — Simi 11275. 1 Gjafávara Norskt ullargam, efni í 1 1 peysu í pakka ásamt til- 1 heyrandi, 4 gangar prjónar, 1 tölur og prjónamunstur 1 með myndum. Tilvalin 1 gjafavara. Þorsteinsbúð. Einhleypur tannlæknir óskar eftir 2 herb. ibúð 1 til leigu. Tilboð sendist 1 Mbl., merkt: „3611“. ; Heimasaumur Óskum eftir stúlkum sem vilja taka í heimasaum. — Þurfa að hafa Overlock vélar. Uppl. í síma 23797, eftir kl. 7. ] Starfstúlka óskast í Kópavogshælið. Uppl. í síma 12407, 14885 og 19785. Bílskúf óskast, til leigu, eða hliðstætt húsnæði, undir iðnað. — Sími 11083. Til sölu vel með farinn Rafha ís- skápur, eldri gerð. Verð kr. 1,500,00, sími 36199. Stúlka óskast í brauð- og mjólkurbúð. Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Sveinabakaríið Hamrahlíð 25. Ungur reglusamur piltur sem er að hefja iðnnám óskar eftir herb. og helzt fæði á sama stað. Uppl. í síma 22150. Húsnæði Óska eftir góðu herbergi sem næst miðbænum. — Fyrirframgreiðsla, algjör • reglusemi. Tilb. sendist Mbl. merkt B. P. — 3614. Fullorðin róleg kona óskar eftir góðu húsnæði. Uppl. í síma á Hótel Stkjaldbreið. íbúð óskast 3ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða KópavogL Fernt fullorðið í heimilL uppl. í síma 50674. Pianette eða píanó óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 19039. Píanó til sölu Mjög vel með farið* þýzkt píanó til sölu. Uppl. í síma 22542. 1 dag er miSvikudagur i3. október. 296. dagur ársins. Árdeglsflæði kl. *:24. Síðdegisflæði ki. 26:41. Næturvörður í Reykjavik vik- una 19. til 26. okt. er í Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir i, Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Simi hans er 51820. Slysavarðstofan i Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- bringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i sima 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir 1 o k u n — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. = 1451023*14 = XX » BL’ I.O.O.F. 9 = 14510223814 = Fl. UELGAFEU. 596310237 IV/V. J. FRHIIR Kvenskátar. Seniordeild — Yngri- og Eldri Svannar, Mæöraklúbbur og aðrir eldri kvenskátar, sem ekki eru | starfandi foringjar. — Munið fundinn í félagsheimili Neskirkju I kvöld kl. ! 8.30. Sagt verður frá Alþjóðaþingi ] kvenskáta s.l. sumar o. fl. Sýndar verða skuggamyndir irá starfinu. Áfengisvarnarnefnd kvenna heldur | fund í kvöld kl. 20:30 í Aðalstræti 12. Kvikmyndasýning. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund á fimmtudagskvöld kl. 8:30 í í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá ViU- I stíg). Sýndar verða kvikmyndir eftir Ósvald Knútsen frá íslendingabyggð um á Grænlandi og Öskjugosinu. Frú Hanna Kristjónsdóttir, rith. les upp. Konur eru beðnar að mæta | stundvíslega. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í I Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- j um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, i Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjólfs- | sonar, Hafnarstræti 22. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember i I Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 ( (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur I basar í byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefahía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og I>órey Gísladáttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Reykvíkingafélagið heldur spila- kvöld með verðlaunum og happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 23. þm. kl. 8:30. Fjölmennið stundvíslega. Fri guðfræðideild Háskóla íslands. Dr. Porteoús, prófessor við Edin- borgarháskóla, flytur tvö erindi á vegum Háskólans í fimmtu kennslu- stofu. Fyrra erindið miðvikudag 23. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Continuity and Discontinuty in the Old Testa- ment, hið síðara fimmtudag 24. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Actualiz- ation and the Prophetic Criticism of the Cult. — Allir eru yelkomnir til að hlýða á erindin, sem verða flutt á ensku. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Fundur verður á fimmtudagskvöld kl. 8:30 í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vita- stíg). Fundarefni: Umræður um vetr- arstarfið. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,' Sigriði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs •4 •4 •* •á hvort hægt sé að gefa bændum undir tún- fótinn Hringsina fást á eftlrtöldum stöðum: Skartgnpaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð 1 Eymundssonarkjallaranum, Verzlunlnni Vesturgötu 14. Verzlunínnl Speglllinn, Laugavegi 48, Þorstelnsbúð Snorrabraut 61, Austurbæjarappótekl, Holtsapóteki og hjá fröken Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. Sextugur er í dag Kristján Erlendsson, trésmiðameistari, Gnoðarvog 40 í Reykjavík. Hann er ekki í bænum í dag. Björg Böðvarsdóttir, Grensás- vegi 56, er 60 ára í dag. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli ungfrú Jóna Lára Pétursdóttir, skrifstofumær, og Baldur Bjart- marsson, Sandhólum, S-Þingeyj- arsýslu. Heimili þeirra er fyrst um sinn að Akurgerði 21, Reýkja vík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Dags- dóttir, Sogabletti 6, og Baldvin Helgason, Baldursgötu 34. Laugardaginn 19. okt opin- beruðu trúlofun sína María Karl* dóttir Laugalæk 32 og Ingvar Valdimarsson, Rauðagerði 25. Pennavinir 14 ára norsk stúlka óskar eftif btéfaskriftum við íslenzka pilta og stúlkur á Ukum aldri. Hún safnar frímerkjum og hefur áhuga á kvik- myndum, og bókum og ferðalögum, Utanáskriftin er: Ingrid Lomeland, Lima, Álgárd, pr. Stavanger, * Norge. SIGURÐUR Markan, Lauga- teig 28, hefur nýlega hafið framleiðslu á mjög smekkleg- um glasa- og kökubökkum, sem eru með áþrykktum hvít- um myndum eftir islenzka listamenn. Biaðamaður Mbl. hitti fram- leiðandann að máli á dögun- um til að skoða bakkana, sem ennþá eru ekki komnir á markaðinn. Stærð bakkanna er mis- munandi, en flestir 30x10 sm. á Iengd. Gulllituð og húðuð grind prýðir þá allt um kring, en botn þeirra er úr masóniti, sem síðan er limt á nýtt efni úr plast, Fablon, sem er í við- arlíkingu mjög fallegri. Hvítar myndir eftir Eggert Guðmundsson, listmálara, prýða bakkana. Sigurður kvað þetta nýja Fablon-efni hafa gert þessa framleiðslu mögnlega, því að myndirnar tylldu svo vel á því. Minjagripur þessi er bæii gagnlegur og fallegur, og sagði Sigurður að í ráði væri fleiri gerðir og þá með mynd- um eftir fleiri listamenn. — Hann kvað að lokum son siim, Rolf, hafa átt mikinn hlut að hugmynd þessari og smíði bakkanna. Myndin sem hér fylgir, er tekin af Sigurði og bökkunum á Laugateig 28 af ljósmyndara Mbi. Sveini I»or- móðssyni. KALLI KUREKI Teiknari: FRED HARMAN — Ef ég skýt, meðan þú hefur byssu í hendinni, Kalli, þá er það sjálfsvöm og stenzt fyrir réttL — Skjóttu, Kalli! _ __ I>ú getur ekki skotið án þess að khitta strákinn. Slepptu byssunni og stattu kyrr á meðan ég kemst burt úr bænura. ;— Ég tek hann með mér, svona tll vonar og vara. Þú veizt víst hvað ég meina. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.