Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. okt. 1963 MORGUNBLAÐID 9 Fyrsta KVÖLDVAKA Fáks verður í 'félagsheimilinu föstud 25. þ.m. kl. 19,30. Skemmtiatriði — Sviðaveizla — Dans. Ariðandi að félagar tilkynni skrifstofunni þátttöku sem allra fyrst Opin kl. 1—5 daglega. Sími 18978 eftir það bemt til félagsheimilisins sími 33679. NEFNDIN. Skrifstofuhúsnœði 25 — 50 ferm. á góðuin stað óskast strax. Upplýsingar í síma 17685. IMokkrar saumakonur oskast n ú þ e g a r. Verksmiðjan SPARTA Borgartúni 8 — Sími 16554. Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. UnJpnG.GUaAnnF Sími 20000. ‘IfáOFCfCflS uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó MATARKJÖRIÐ, Kjörgarði Til að halda salerni yðar hreinu og fersku notið- SANILAV Fegrunar- og Skógræktarfélag Hauðavatnsbyggðar heldux fund fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 s. d. í Breiðfirðingabúð upþL STJÓRNIN. I Nr. 25/1963. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftir- töldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heilðsöluverð: Smásöluverð: Vínarpylsur og kindabj. pr. kg. Kr. 40,00 Kr. 50,00 Kjötfars, pr. kg ..... — 24,50 — 31,00 Kindakæfa, pr. kg........ — 62,00 — 82,00 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, hvðrt sem bær eru pakkaðar af framleiðanda eða ekki. Heildsöluverðið er hins vegar miðað við ó- pakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, .19. október 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. MiðstöBvarketill 14—16 ferm. frystiketill óskast til kaups ásamt brennara. — Uppl. í síma 36903 og 22816. Húseigendur takið eftir Vil kaupa íbúð 2—4 herbergi, útborgun 100, 200 þúsund og það sem eftir er á 5—10 árum. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til blaðsins merkt: „íbúð — 3623“ eða hringja í síma 18322 milli kL 7—8 á kvöldin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 1'—3. Tilb. verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 94., 95. og 96. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á v/s GNÝÞÓR ÞH 117, eign Stefáns Örvars Hjaltasonar, Raufarhöfn, fer fram sam- kvæmt kröfu Fiskveiðásjóðs íslands í skrifstofu minni, Húsavík, þriðjudaginn 29. október n.k. kl. 13. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Glæsileg íbúð tll leigu íbúðarhæðin er ný, fimm herb. með sér inngangi. Þeir sem gætu útvegað lán, í stuttan tíma, ca. 200 000,00 kr. ganga fyrir Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Ný íbúð — 3613“. Nr. 26/1963. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á land- inu: Gasolía, hver lítri .......... Kr. 1,55 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 28 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreið- ar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2^ eyri hærra hver olíulítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. október 1963. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19. október 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, III. hæð. Simi 14624. Tii sölu 2ja herb. 1. hæð við Hjalla- veg. Bílskúr. 2ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. 3ja herb. jarðhæð við Úthlið. 3ja herb. 1. hæð á Seltjarn- arnesi. Einbýlishús við Sigluvog, Breiðagerði, Teigagerði, Langholtsveg og víðar. Nýr bilskúr 25 ferm. til leígu í Blöndu- hlíð 8. Skúrinn er vel ein- angraður, upphitaður og lýstur, og hentugur til geymslu eða sem verkstæði. Til sýnis í dag. ALLTMEÐ A næstunni ferma skip vor til Islands. sem hér segir: NEW VORK: Brúarfoss 23.—28. okt. Lagarfoss 3.—6. nóv. Dettifoss 12.—18. nóv. K AUPMANNAHOFN: Gullfoss 8.—12. nóv. Gullfoss 28. nóv.—3. des. LEITH: Gullfoss 24. okt. Gullfoss 14. nóv. Gullfoss 5. des. ROTTERDAM: Tröllafoss 29.—30. okt. Selfoss 31. okt—1. nóv. Brúarfoss 21.—22. nóv. HAMBORG: Bakkafoss 26.—28. okt. Tröllafoss 31. okt.—2. nóv. Selfoss 3.—6. nóv. Brúarfóss 23.—27. nóv. Tröllafoss 3. nóv. ANXWERPEN: Reykjaföss 15.—16. nóv. HULL: Tröllafoss 4.—6. nóv. Reykjafoss 18.—20. nóv. GAUTABORG: Mánafoss 30. okt. Tungufoss 8. nóv. KRISTIANSAND: Mánafoss 31. okt. VENTSPILS: .....foss síðari hl. nóv. GDYNIA: Goðafoss 23. okt. .....foss síðari hl. nóv. KOTKA: Goðafoss um miðjan nóv. LENINGRAD: Goðafoss um miðjan nóv. VÉR áskiljum oss rétt. til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega a t h u g i ð að geyma auglýsinguna. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.