Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 16
MORCUNBLADIÐ
v
16
Miðvíkudapur 23. okt. 1963
Starfsstúlka óskast
Starfsstúlka óskast að Flókadeildinni, Flókagötu
29 og 31. — Upplýsingar gefur matráðskonan að
Flókagötu 31.
Reykjavík, 22. október 1963.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
íbuðarhús, Eigrearlancfl, Laxveiði
Til sölu er stórt 2 íbúða steinhús í nágrenni Reykja-
víkur. Á 1. hæð eru 4 stofur og eldhús og 5 herbergi
í rishaeð. Áfast við íbúðarhúsið er 90 ferm. vinnu-
pláss. Emnrg geta fylgt góð útihús ca. 200 ferip. ,
ásamt eignarlandi og laxveiði.
Upplýsingar ekki gefnar í síma
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — 2. hæð.
Innrömmun
Jnnramma málverk, Ijósmyndir, eftirprentanir,
saumaðar myndir og fleiri.
Úrval af finnskum, þýzkum og norskum
rammalistum.
£
-Húsgag naverzlu
uimundarTlallclórssonar
Laugave$2 • Simi 15700
Sendisveinn
Sendisveinn óskast nú þegar til starfa
fyrir hádegi.
SI1MDRI HF.
Hverfisgötu 42.
ATLAS
NÝJLIViG
TAUÞlfRHKARI
fyrir einstaklinga og
litlar fjölskyldur.
HVÍTUR í baðherbergi eða
eldhús
TEAK-SPÓNLAGÐIR í for-
stofu eða herbergi.
Ódýr og góð lausn á þurrk-
vandamálinu.
Notast einnig sem hitaofn.
Sendum um
allt land.
Suj'í I'2606 - Suðurqötu 10 - Kcykjavfk
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegj 10
Herbergisþernur — Kaupmannahöfn
2 duglegar stúlkur' vanar heimilis- og hótelstörfum
óskást á 1. ilokks hótel í Kaupmannahöfn. Góð laun,
fæði og húsnæði. Skriflegar umsóknir með meðmælum
ef til eru, sendist til
• Park Hotel, Jamers Plads 3
Kobenhavn.
Starfsstúlka óskast
Starfsstúika óskast áð Flókadeiidinni, Flókagötu 29
og 31. — Upplýsingar gefur forstöðukonan, sími
16630 milli kl 13 og 17.
Reykjavík. 22. október 1963.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Félag matvörukaupmanna
Félag kjötverzlana -
Samelginlegur fundur
félags matvörukaupmanna og félags kjötverzlana
verður haldinn á Hótei Sögu miðvikudaginn 23. okL
kl 8,30 síðdegis.
Fundarefni: VerðlagsmáL
Mjög áríðandi að fundarmenn mæti stundvíslega.
Stjórnir félaganna.
Cœzlumaður óskast
Gæzlumaður á næturvakt óskast að Flókadeildinni,
Flókagötu 29 og 31 frá næstkomandi mánaðamót-
um. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs
manna. — Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma
16630 milli kl. 1 og 5 síðdegis.
Reykjavík, 22. október 1963.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
DE lAVAL
Myndin sýnir forhitara,
sem boltaður er saman.
Einiíaumboð fyrir
DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og hafa
verið notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og
hitarar í skipum, soðhitarar í síldarverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt.
DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent-
ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu-
svæðinu. Þeir eru mjög fyrirfeðarlitlir.
Hitatapð er ótrúlega lágt.
DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að
auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa.
Ennfremur er auðvelt að auka' afköst hans
eða minnka með því að bæta í hann plötum,
eða fækka þeim. — Leitið nánari upplýsinga
hjá oss um þessa frábæru forhitara.
FORHITARA
LAIMDSSMIÐJAN
— SÍMI 20680. —
Myndin sýnir forhitara, sem tekinn hefur verlS
i sundur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar.