Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. okt. 1963 ■ Hættið keiluleiknum og réttið mér kúluna. Fjandmennirnir nálgast. Einhver kom niður stíginn, hikaði við en settist síðan hjá þeim, og tók að brjóta niður kvisti, eins og hann réði ekki við fingurna á sér. — Komdu bara, Gillet, við átt um von á þér. — Vanessa hefur sézt, sagði Colin Toby lyfti höfði snöggt. — Vanessa? Hvar? — Þessi kaupmaður hringdi áðan. Hann segist hafa séð Van- essu fara upp í lest á stöðinni. Hann sver, að hún hafi verið ein síns liðs — Og hvert var sú lest að fara? -— Til Waterloo. — Er hún vön að gera þetta? — Aldrei gert það fyrr. — Hefur lögreglan nokkuð gert í málinu? — Hún er að gá að' henni. Röddin í Colin var þurr og skrykkjótt. — Heyrðu, Dyke . . allt þetta, sem þú varst að segja um hana Evu . . . þú veizt, að það er ekki satt . . . eða er það ekki? • — Það hangir allt á þeirri for sendu, að Lou hafi verið ástmeý Rogers. — Já, hvað um það. Colin braut sundur kvist með ofsalegum ákafa. Hann tautaði eitthvað niður í mosann. — Dyke, í dag varstu að tala um eitthvað, sem kæmi ekki heim og saman. Ég á við, að þú varst að tala um hversvegna barns- faðir hennar Lou væri ekki — eða þú héldir að hann væri ekki líklegur til að hafa myrt hana. Þú sagðir, að þetta vildi ekki koma heim og saman. — Já. —: Jæja . . það var ég, sem átti barnið' — Já, þarna sérðu . . það var það, sem vildi ekki koma heim og saman. Greinin datt óbrotin úr hendi Colins. Hann horfði lengi vandræðalega á Toby. Hendurn- ar tóku að skjálfa, og það var eins og hann yrði allur mátt- laus. Hann stamaði upp orðun- um hásum rómi: — Ég skil þetta ekki. ---Ég hafði getið mér til, að þú værir elskhugi Lou. Þú barst það nægilega með þér. Þú varst hræddur. Og það var engin önnur ástæða til hræðslu þinn- ar. Auk þess barstu þig til, eins og þú kveldist raunverulega. Þú varst sá eini, sem það gerði. Og svo datt mér auk þess í hug, að þú værir langlíklegasti maður- inn til að hafa gengið í augun á Lou. — Hún var ekkert skotin í mér. Þetta var allt ferlegur mis- skilningur. — Þú vissir um barnið? Aftur fékk Toby þetta vand- ræðalega augnatillit. — Við vor um gift, skilurðu. Toby rétti úr sér. Nú botnaði hann ekki neitt í neinu. Colin setti upp grettubros. — Það er allt í lagi, sagði hann. — Já, en hver andsk. . . Toby þagnaði og sat og beið. — Ég á við þetta, sem vildi ekki koma heim, sagði Colin. — Já, já. Jæja, þú sérð, að þetta morð á Lou var gert að mjög yfirlögðu ráði. Það var ekki r.eitt fálm út í bláinn, það var ekki í því fólgið að grípa íyrstu handbæru eiturtegund- ina og koma henni í tebollann hennar. Nú, ef þú v-ildir eitra fyrir einhvern og hefðir tíma til að hugsa það vandlega út, hvaða eitur mundirðu þá nota? Þú átt greiðan aðgang' að öllum mögulegu eiturtegundum. Vissu- lega mundirðu nota það algeng- asta, sem þú gætir náð í, en ekki annað, sem mundi benda beint á rannsóknastofuna þína. Colin náði sér í aðra grein. f þetta skipti var það græn grein og hún bognaði og streitt- ist gegn fingrum hans. — Þetta er nú ekk'i nema tilgáta. — Satt er það. Colin sagði dauflega. — Mér er eins gott að segja þér alla söguna. Toby jánkaði því. Þögn. Colin hætti að sveigja reinina, 'en tók að plokka af enni börkinn. — Ég veit ekki, hvar ég á að byrja, sagði hann, — ég vil helzt ekki fara að koma með heila sjálfsævisögu, en ef þú átt að geta skilið, hversvegna . . . og hvernig . . . ég á við, að ég verð einhvernvegiim að reýna að gera það allt skiljan- legt. Hann ræskti sig og reyndi að tala eðlilega. — Ég kom hingað fyrir þrem mánuðum og komst strax í kynni við þessa klíku, og ég hef aldrei kynnzt öðrum eins hóp. Náttúrlega hef ég litlu kynnzt eða komizt í, því að i skólanum gerði ég ekki annað en vinna og fór ekkert út. Fyrst varð ég hrifinn af þessu fólki. Eva . . ^. ég varð eiginlega strax skotinn í Evu. Það er bezt að vera ekkert að draga úr því: ég hagaði mér eins og asni hennar vegna. Eg gat ekki haft hana úr huganum nokkra stund. Eg veit ekki, hvort þú hefur hugmynd um, hvernig hún er, þegar allt er í lagi. Ég á við, þegar hún er ekki samanfallin, eins og (IX) Siðameistarinn talar við Profumo — 4. febr. 1963. Profumo hitti siðameistarann mánudaginn 4. febrúar 1963, á hádegi. Einkaritari forsætisráð- herra var viðstaddur. Profumo sagði söguna í aðaldráttum, siða meistaranum til fróðleiks. At- burðirnir, sem um var að ræða, höfðu allir gerzt frá júlí til des- ember 1916. Hann hafði verið við sundlaugina í júlí, þegar þar hefði verið býsna glaðvær hópur samankominn og allir í baðfötum. Profumo sagði, að hann hefði síðar, sér til skemmt- unar,/ farið heim til Stephen Warjds og hitt þar eitthvað af ungu fólki og fengið sér glas fyrir kvöldverðinn. Profumo sagði. að fæstar þessara ungu stúkna, sem þarna voru saman- komnar, hefðu verið af því tagi, sem hann hefði viljað hafa í för með sér á kjósendafundum. En konan sín ætti marga kunningja meðal leikárafólks, svo að hann væri alvanur að skemmta sér með svona fólki. Profumo sagð- ist hafa skrifað bréf, sem hefði byrjað á „Elskan mín“, en það hefði verið algjörlega meinlaust. Einnig viðurkenndi hann eina smágjöf — vindlingakveikjara. Lögfræðingar sínir hefðu ákveð ið að tala við Christine Keeler á laugardag, 2. febrúar. Hún hefði sagt. að peningarnir, sem hún hafði fengið hjá blaðinu væru ekki nægilegir og hún þyrfti að fá meira. Hún neitaði að lýsa því yfir, að nokkrar sög- ur, sem verið hefðu í gangi, væru ósannar. Hún lét það greinilega í ljós, að peningar væri það, sem hún væri að sækj- ast eftir. Profumo sagði, að sir Norman Brook hefði sagt sér að hitta Ward sem allra minnst, þar eð það gæti haft áhrif á öryggi landsins. Profumo kvað núna. Það er eitthvert líf í henni . . . eitthvað svo lifandi . . . Jafn vel nú orðið getur hún hrifið mig á sama hátt. Hann ræskti sig aftur. Það sem ég er að reyna að komast að, er það, að þessi klíka blekkti mig fullkomlega. Mér fannst þetta allt ljóngáfað fólk. Það versta var, að ég gat aldrei almennilega greint það í sundur. Mér fannst það allt vera eiginlega sama tóbakið. Eva var samt sú eina, sem ég varð veru- lega hrifinn af ,og einhvernveg- inn tók ég það, sem gefinn hlut, að hin væru eitthvað svipað, en þó ekki alveg eins greind. Þá var það einn dag, að . . . Viltu fá það allt Dyke? Hann leit upp. Toby svaraði: — Segðu mér eins mikið og þú telur nauðsyn- legt samhengisins vegna. — Einn daginn, sagði Colin, — var eins og allt formyrkvað- ist. Sumpart var það út af Evu, en sumpart ef til vill vegna þess, að það koma þannig dagar — að minnsta kosti hjá mér. Og Lou var þarna stödd. Þá lá líka illa á henni. Ekki vissi ég hvers- vegna og spurði hana ekki einu sinni um það, en ég býst við, að það hafi verið út af Roger. Venjulega lét hún sér nægja að vera einkonar holl og auðmjúk aukapersóna við hégómagirnd hans — og Evu — en stundum hlýtur það að hafa hvarflað að henni, hvað þetta var vonlaust. Við vorum sem sagt bæði í þungu skapi. En eins og ég sagði lögfræðinga sína hafa ráðið sér að bíða átekta og sjá hvað blöðin birtu — ef nokkuð. Ef það svo væri niðrandi gæti hann stefnt þeim. Dómsmálaráðherrann og vara-dómamálaráðherrann hefðu ráðlagt ,sér' svipað. Profumo bætti því við, að hann hefði gef- ið yfirmanni öryggisþjónustunn- ar ýtarlega skýrslu um málið. (X) Profumo spyr, hvort hann ætti að segja af sér. Profumo spurði, hvort hann 18 ætti að tilkynna þetta forsætis- ráðherranum á þessu stigi máls- ins. Siðameistaranum fannst það ekki nauðsynlegt. Hann og Profumo ræddu sögusagnirnar, sem nú voru á lofti, og Pro- fumo spurði siðameistarann, hvort honum fyndist hann eiga að segja af sér þeirra vegna. Siðameistarinn svaraði því til, að þær væru sannar, væri sjálf- sagt, að hann segði af sér, en væru þær hinsvegar ósannar, væri það glapræði. Það sem hann ætti að gera, væri að bíða og sjá hvort blaðagreinarnar kæmu á prent — sem hann bjóst við, að yrði eftir svo sem hálfan mánuð — og þá yrði að athuga ástandið betur. Profumo sagðist aldrei hafa hitt rússneska flota- ráðungutinn heima hjá Ward. Hann hefði verið viðstaddur í baðsamkvæminu um sumarið. Eina annað skipti sem hann hefði séð hann hefði verið þegar hann kom í Gagarinmóttökuna, ásamt konu sinni — og gæti munað, að Ivanov hefði boðizt til að ná í vodka handa þeim, grennslaðist ég ekkert eftir því, hvert áhyggjuefni hennar væri, og ég hafði fengið þessa vitleysu í kollinn, að hún ýæri sömu teg- undar og þau öll hin. Við fór- um út saman um kvöldið og reyndum að hressa hvort annað upp. Guð minn góður , . það var hræðilegt! Eftir andartak hél hann áfram: — Svo sá ég hana ekki aftur í nokkrar vikur, en þá kom hún allt í einu og sagði mér, að hún væri barnshafandi. Hún virtist ekki ætlast til, að ég gerði nein- ar ráðstafanir í því sambandi. Hún virtist bara örmagna. Hún gat ekki hugsað um eitt né ann- að. Mér fannst bezt, að við gift- um okkur og svo færi hún til giftrar systur minnar í Norfolk, þangað til barnið væri fætt. Þú skilur, að við urðum að halda en síðan horfið og ekki sézt aft- ur. (XI) Profumo svarar. Þannig var sagan, sem Pro- fumo sagði siðameistaranum og féll aldrei frá. Til þess að prófa hann, tók siðameistarinn það ráð að segja: „Enginn fer nú að trúa því, að þú hafir ekki sofið hjá henni“, en þá gerði Profumo hann orðlausan mðð svari sínu: „Það veit ég vel, að því myndi enginn maður trúa, en það vill nú bara svo til, að það er satt, að ég svaf aldrei hjá henni“. Hann fullvissaði siðameistarann æ ofan í æ um, að hann væri að segja satt og biði aðeins eftir tækifæri til að reka söguna ofan í sögumann. Siðameistarinn fékk að vita um hin ýmsu viðtöl, sem dómsmálaráðherrann hafði átt við .Profumo, og báðir þessir voru þeirrar skoðunar, að þeir yrðu að leggja trúnað á fram- burð hans. Ráðherrann tjáði siðameistaranum öðrum hverju, að ef nukkuð kæmi á prent, myndi stefna gefin út, en að ekkert tilefni hefði enn orðið til siíks. Profumo spurði, hvort hann ætti að tilkynna þetta forsætis- ráðherranum á þessu stigi máls- ins. Siðameistaranum fannst það ekki nauðsynlegt. Hann og Pro- fumo ræddu sögusagnirnar, sem voru á loíti, og Profumo spurði siðameistarann, hvort honum fyndist hann eiga að segja af sér þeirra vegna. Siðameistarinn svaraði því til, að væru þær sannar, væri sjálfsagt, að hann segði af sér, en væru þær hins vegar ósannar, væri það glap- ræði. Það sem hann ætti að gera, væri að bíða og sjá hvort blaða- greinarnar kæmu á prent — sem hann bjóst við, að yrði eftir svo sem hálfan mánuð — og þá yrði þessu leyndu. Þessi rannsókna- styrkur sem ég hef, væri úti ef það vitnaðist, að ég væri kvænt- ur. Auðvitað hefði ég getað leit- að mér atvinnu og haft meira upp úr mér þannig, er ég viss um. En það hefði þýtt sama sem að hætta við eina verkið, sem ég hef nokkurntíma unað við. Lou samþykkti þetta strax. Hún var ekki ástfangin af mér, og það var eins og hún væri með einhverja sektarkennd, út af því að hafa látið mig koma sér I þetta ástand . . Jæja . Hann sneri sundur greinina og dró hart að sér andann. — Þetta var víst öll sagan. — Ætlarðu að segja mér, hvað gerðist seinnipartinn í gær? sagði Toby. að athuga ástandið betur. Pro- fumo sagðist aldrei hafa hitt rússneska flotaráðunautinn heima hjá Ward. Hann hefði ver ið viðstaddur í baðsamkvæminu um sumarið. Eina annað skipti sem hann hefði séð hann hefði verið þegar hann kom í Gagarín- móttökuna, ásamt konu sinni — og gæti munað, að Ivanov hefði boðizt til að ná í vodka handa þeim, en síðaq horfið og ekiki sézt aftur. (XII)' Westminster Confidential. Fyrsta tilefnið til málssóknar kom þegar fréttabréf í einkaút- gáfu, kallað Westminster Con- fidential minnist á orðróminn. Þetta er fjölritað bréf, sem fer til svo sem 200 áskrifenda. í bréf inu, sem kom út 8. marz 1963 var ,á það minnzt, að stúikurnar væru farnar að selja sunnudags- blöðunum sögur sínar, og svo var bætt við: „Einn gómsætasti bitinn 1 þessum sögum var bréf, sem virtist undirritað „Jock“, og var skrifað á bréfsefni . . . ráðuneytisins. Stúlkan hélt því fram, að ekki einungis væri þessi ráðherra, sem- á fræga leikkonu fyrir eigin- konu, viðskiptavinur hennar, heldur skipti hún einnig við sovézkan hermálafulltrúa, sem virðist heita Ivanov ofursti. Sögusagnir herma, að auðvitað muni fræga leikkon- an sækja um skilnað. Hver var að nota hvern til að nota hvern til að „mjólka*4 hvern um upplýsingar — . . , ráðherrann eða sovézka her- málafulltrúann? voru spurn- ingarnar, sem voru efst 1 huga þeirra, sem með öryfeg- ismálin íara. Skýrsla Dennings p Profumo-máliö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.