Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. okt. 1963 MORGUNBLADID 5 MENN 06 = MALEFNIm ( Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, er nýkominn til landsins úr hljómleikaför í Kanada og Bandaríkjunum. Samtals hélt Rögnvaldur ferna hljómleika þar: í Winni peg, Vancouver, Seattle og Washington og hlaut prýðis- góða dóma tónlistargagnrýn- enda. Á hljómleikunum lék hann m.a. sónatínu eftir Leif >órarinsson, en einnig verk eftir Schubert, Niels Viggo Bentzon, Chopin og Liszt. Einn listagagnrýnandinn, John Haskins hjá The Even- ing Star í Washington, segir m.a. um hljómleiká Rögn- valds eítir að hafa minnzt í stuttu máli á stærð og fólks fæð íslands og hina fornu menningu þjóðarinnar, elzta þing heimsins, hitaveituna í Rvík, skógleysi landsins og <iskuborinn jarðveg þess. „Rögnvaldur Sigurjónsson er píanóleikari sem • hefur sterk tök á hljómborðinu, og kom það þegar í ljós í fanta- síunni eftir Sohubert, sem var fyrsta viðfangefnið. Flutning- urinn var trúr andanum — en í Winnipeg Free Press segir um hljómleikana: „Að vísu ríkti fremur nor- rænn svali en slavneskur hiti í meðferð hans á Chopin, en þrátt fyrir þessar skiljanlegu takmarkanir á Chopin-stíl hans var meðferðin gædd að- dáanlegum þokka . . . í heild var túlkun hans á Liszt sann- f x'" >V Rögnvaldur Sigurjónsson. var það, að Richard Bales hjá National Gallery of Arts í Washington, bauð mér * að koma vestur og halda þar hljómleika. Ég hélt þar hljóm leika árið 1945 og síðan hefur alltaf staðið til að ég léki þar á ný. — Það varð úr að ég fór vestur á þessu hausti, og í samráði við Þjóðræknis- félagið var ákveðið að ég færi og héldi hljómleika í byggð- um Vestur-íslendinga í Kanada. Fyrstu hljómleikana héit ég í Winnipeg 18. sept- ember. — Þau tíðindi gerðust og þar, að ég var gerður að heiðursborgara Winnipegborg ar og fékk afhent skrautritað skjal, nr. 975, á skrifstofu borg arstjórnarinnar. Sá heiður hefur aðeins fallið fjórum ís- lendingum í skant enn sen# komið er: Forseta íslands, hr. Ásgeiri Ásgeirssyni, Guðrúnu Símonar, Sigurði Þórðarsyni og mér. Ég spilaði svo í Vancouver 23. sept. og1*! Seattle þann 25. Þar söng einnig íslenzkur kór á milli þátta og tókst alveg prýðilega. Ég lék einnig í út- varpið í Seattle, eins og á hin um stöðunum, en auk þess var þar haft við mig sjón- varpsviðtal um leið og ég steig út úr flugvélinni. Hvar sem ég fór um íslend- Rögnvaidur kominn frá Ameríku ekki alltaf bókstafnum — í þessu hefðbundna verki. Hann var áhrifaríkur, þótt lista- maðurinn varaði sig ekki fyllilega á hinum sérkennilega hljómburði salarins . . . í sóna tínu Leifs Þórarinssonar var einkennilegur skortur á sam- hengi, eins og tónskáldinu hafi snúizt hugur í miðjum klíðum, og þegar verklnu lauk var spurningu ósvarað. Höfundurinn er sagður fædd ur 1934 og er því ef til vill enn á tiiraunaskeiði." Alan Doerr hjá Washington Post ber saman nýju verkin á efnisskránni, eftir Niels Viggo Bentzon og Leif Þór- arinsson. Kemst greinarhöf- undur að þeirri niðurstöðu, að margt sé líkt með þess- um verkum, en þó hafi sóna- tína Leifs vakið meiri áhuga hjá sér. Um Rögnvald segir, að hann taki list sína mjög alvarlegum tökum og tækni- legt vald jians á hljóðfærinu. hafi stundum verið frábær- lega áhrifamikið. í grein eftir Ken Winters arlega áhrifamikil, alltaf skyn samleg, alltaf þróttmikil og á köflum gædd tiginmann- legri rnælsku." Grein S. Roy Maley hjá The Winnipeg Tribune ber fyrirsögnina: „Píanóleikari með snilldarbrag" og segir þar m.a. að yfirburðatækni hafi komið fram í Mefisto- valsinum eftir Liszt. Síðan segir: „Rögnvaldur Sigurjónsson ræður yfir þeirri óbilandi fingrafimi, sem nauðsynleg er til þess að ráða með ná- kvæmni fram úr þeim tækni- legu vandamálum, sem úir og grúir af í þessari íburðar- miklu tónsmíð Liszts. Hinir ofsafengnu hápunktar verks- ins voru undirbúnir með slík- um þrótti, að þeir urðu áhrifa miklir og óhjákvæmilegir.“ ★ Við hittum Rögnvald Sigur- jónsson að máli á heimili hans í gær og inntum hann frétta af ferðalaginu. Rögnvaldur kvað ferðina hafa verið hina ánægjulegustu, og sagði svo: — Upphaf þessarar farar ingabyggðirnar í Kanada var mér forkunnar vel tekið og hitti ég margt fólk, sem gam- an var að spjalla við — fólk sem hafði alið allan sinn ald- ur í Vesturheimi og talaði þó íslenzku eins og fólkið_ í Skagafirðinum eða einhverri annarri fallegri íslenzkri sveit. í Winnipeg tók ræðis- maður íslands, Grettir L. Jó- hannsson, á móti mér, í Van- couver Snorri Gunnarsson og í Seattle Tani Björnsson, og í öllum þessum borgum héldu viðkomandi íslendingafélög mér samsæti. Hljómleikarnir í Wasihing- ton voru haldinir 6. október í National Gallery of Art, eins og fyrr segir. unaðslega fallegri byggingu. Þar eru haldnir hljómleikar á hverj- um sunnudegi, og eina konu hitti ég sem hafði hlýtt þar á hljómleika s.l. 12 ár. Og gam- *in hafði ég að því, að flygill- inn var sá 'sami og fyrir 18 árum, hreinasti kjörgripur, sem enn leit út eins og hann væri nýkominn upp úr kass- anum. Volkswagen Nýlegur vel meðfarinn Volkswagen óskast. Tilb. með nánari uppl. sendist Mbl. sem fyrst, merkt „Staðgreiðsla — 3616“. j íbúð — lán Hver vill lána 150—-200 þús. kr. til 10 ára gegn öruggu veði í íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt. Lán — 3916. Stúlkur óskast við hraðsaum. Verksmiðjan Skirnir h.f. Nökkvavogi 39. Sími 22393. Stúlka óskast á heimili í Englandi. Uppl. í síma 34129. lioftleiðir h.f.: IÞorfinnur karjsefni er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kernur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ctafangurs kl. 11:30. Snorri f>orfinns- •on er væntanlegu^ frá NY kl. 12:00. Fer til Ösló og Helsingfors kl. 13:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri Kaupmannahöfn og Gauta- |>org kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Bvík í gærkvöldi austur um land tU Vopnafjarðar. Esja er 1 RvUc. Herjólf- ,wr fér frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyr- |11 er 1 Rvík. Skjaldbreið er á Norð' urlandshöfnum. Herðubreið er i Hvík. Baldur fer frá Rvík í dag Ul Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðahafna. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er 1 Stettin. Arnarfell fer væntanlega 1 kvöld frá Leningrad til Rvíkur. Jökul £ell fer frá Hornafirði í dag U1 Lond- on. Dlsafell losar á Austfjarðahöfnum. LitlafeU er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Ðordeaux. Hamra- fell er í Rvík. Stapafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Borgund fór frá Reyðarfirði 1 gær til London. Nor- frost kemur til Djúpavogs í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- •oas kom tU Stavanger 18. þrn. fer þaðan til Lysekil, Gautaborgar og Hamborgar. Ðrúarfoss fór frá Dublin 12. þm. til NY. Dettifoss fór frá Hamborg 19. þm. væntanlegur tií Rvikur 23. þm. Fjallfoss fer frá Gautaborg 19. þm. væntanlegur til Vestmannaeyja í fyrramálið 23. þm. fer þaðan tU Rvíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 22. þm. til Gdynia og Rvíknr. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 22. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Súgandafirði í oag 22. þm. til Akraness, Keflavíkur og Rvikur. Mánafoss fer frá Raufarhöfn 23. þm. til Húsavíkur, og þaðan til Gravarna, Gautaborgar# og Kristian- sand. Reykjafoss fór *frá Hull 17. þm. væntanlegur tU Rvíkur í fyrra- málið 23. þm. Selfoss fór frá Char- leston 19. þm. til Rotterdam. Trölla- foss fór frá Ardrossan 22. þm. til Hull, London, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss kom til Akureyrar 22. þm. fer þaðan Ul Siglufjarðar, Húsavíkur og Austfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Sölvesborg. Askja er á leið tU Rvíkur. Hafskip. Laxá er 1 Reykjavík. Rangá lestar á Austfjarðahöfnum. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar og losar á Norðurlandshöfnum. Langjök- uU er í Rvík. Vatnajökull er í London, Ifer þaðan á morgun til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavikur og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Köpaskers, Þórshafnar, Vest- Tekið á móti tilkynningum frá kl. /0-12 f.h. Upplýsingur óskast UPPLÝSINGA óskað. Sá, sem kynni að geta geíið upp- L lýsingar um Kristbjörgu Elias son, sem hefur verið sjúkling ur á Brandon Hospital for Mental Diseases í Manitoba síðan 1917, er vinsamlega beð inn um að hafa samband við Ilagstofuna, sími 24460. Sigur björg þessi er sennilega fædd* árið 1899. Faðir hennar var 1 Elías Eliasson. | Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15. Baldurs- götumegin. Skni 12131. | Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl Volkswagen. Lalli Kristins, Kirkjuteig 7, sími 1576. | Keflavík ' Regnsett, regnúlpur, hettustakkar. Veiðiver, sími 1441. | Keflavík Tek að mér viðgerðir og breytingar á fatnaði. Uppl. Þórshöfn, Reykjanesbraut og Hannyrðaverzl. Á L F T Á | Keflavík Krakka gúmmístígvél Allar stærðir. Veiðiver, sími 1441. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu, strax eða 1. nóv. Uppl. í síma 19760, mannaeyja og Egilsstaða. PAN-American-þota kom til , Keflavíkur I morgun kl. 7:45. Fór | til Glasgow og London kl. 8:30. Vænt anleg frá London og Glasgow kl. 18:55 í kvöld. Fer til NY kl. 19:40. Volkswagen ’63 Vel með farinn einkabíll til sölu. Keyrður 18 þús km. Tilboð sendist Mbl fyrir hádegi á laugard. n.k, merkt: Ekki bindandi 3619 HUSQVARNÁ- Regína eldavél af full- komnustu gerð, 4 hellna til sölu. Sími 38134. Diabetics Óska sambands við fólk sem hefur áhuga á stofnun félags fyrir sykursjúkt fólk (Diabetes). Tilb. send ist Mbl. merkt. Diabetics — 3617. Lán — veð í íbúð Vill einhver lána ca. 150 þús. kr. til nokkurra ára gegn veði í íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir kl. 5 á morgun, merkt: „100%“. Fordson ’46 í góðu lagi, til sölu. Uppl. Sogaveg 23, sími 37009. Þvottavél Notuð, lítil þvottavél ósk- ast. Uppl. í síma 12069. Píanó Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. sendist Mbl. fyrir föstudagskv. merkt „Góð tegund — 3620“. Píanóstillingar og viðgerðir. Guðmundur Stefánsson, Langholtsveg 51. Sími 36081. Er við milli kl. 10—12. Fallegar dömu- gólftreyjur og barnapeysur Varðan, — Laugavegi 60. Sími 19031. Keflavík Amerísk brjóstahöld, með Og án hlíra nr. 88 — Nýj- f ar uppskriftir fyrir Hjarta- gam. Elsa, Hafnarstræti 15. Brennari, 4 júmmetra ketill og 100 1 olíugeymir til sölu. Sími 34703. Hafnarfjörður Húsmæður, hænur til sölu tilbúnar í pottinn kr. 40 kílóið. Afgr. eftir hád. á föstudögum á Garðav. 4 sími 51132, Jakofo Hansen Stúlka óskast til starfa í Efnalaug Austurhæjar, Skipholti 1, sími 16346. Keflavík Vantar sjálfskiptingu eða beinskiptingu á Buick Super ’55. Uppl. í síma 1-552 frá kl. 7—8.30 á kvöld Ein-notað mótatimbur til sölu að Vallarbraut 2 Seltjarnarnesi, eftir kl. 5 síðd^gis. 2ja HERB. ÍBÚÐ á hæð í steinhúsi til leigu. Tilb. er greini mánaðargr. og fólksfjölda sendist Mbl. fyrir laugard. n.k. merkt. íbúð — 3624. Oskum eftir að ráða Smurbrauðsstúlku nú þegar eða seinna. Einnig stúlku til afgreiðslu- starfa um næstu mánaðamót. Góð kjör, góð vinnu- skilyrði. IVIatstofa Austurbæjar Laugavegi 116 — Sími 10312. ------------7---------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.