Morgunblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikiidagur 23. okt. 1963
PILOT-V
Pilot V penninn hefur bæSi venjulega blekfyllingu
Og blekhylki fyrir sama pennann.
Converter
6 blekhylki
fylgja pennanum
Ink Spare
Pilot V penninn er í glaesilegum gjafakassa
og fylgja 6 blekhylki hverjum penna.
Með hverju blekhylki má skrifa 10.Q00 orð
VerSiS aSeins kr. 215. 00
Fæst hjá bóka og ritfangaverzlunum
víSa um land
,t,
Frænka okkar
KRISTÍN GUÐMUNDSÐÓTTIR
Sólheimum 44,
sem lézt í Borgarsjúkrahúsinu 19. þ. m. verður jarðsett
frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ. m. kl. 1,30.
Fyrir hönd aðstandenda.
María Sigurðardóttir,
-Magnús Sigurðsson.
Jarðarför mannsins míns
ÁRNA SIGURÐAR ÁSMUNDSSONAR
Akri, Innri-Njarðvík,
fer fram frá Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 24. þ.m.
kl. 2,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þórunn Sveimsdóttir.
Móðir okkar og tengdamóðir
ÞÓRDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR
Eskihlíð 5, Reykjavík,
lézt að Borgarsjúkrahúsinu 22. þ.m. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Vilhelnn'na Þ. Vilhjálmsdóttir og Sigtryggur Eiríksson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
eiginmanns rníns, föður okkar og tengdaföður
JÓNS PÉTURSSONAR
vigtarmanns,
Vesturgötu 77, Akranesi.
Guðrún Jóhannesdóttir, börn og tengdabörn.
Hjartanlegar þakkir og kveðjur til allra fjær og nær
fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ELÍSABETAR ÓLAFSDÓTTUR
Austurvegi 11, Seyðisfirði.
Guðný Vigfúsdóttir,
Hermann Vilhjálmsson
og aðrir vandamenn.
BLUB BELL
WRANGLER
BUXUR
JAKKAR
Hjartanlegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur á áttræðis-
afmæli mínu.
Steinunn S. Zoega.
Innilega þakka ég öllum þeim sem minntust mín
á áttræðisafmæli mínu 17. október sl.
Guðrún Hoffmann.
Þakka hjartanlega skeyti, blóm og gjafir á sextugs-
afmælinu 17 þ m. Þakka sérstaklega sonum minum,
tengdadætrum, barnabörnum og systkynum fyrir
höfðinglegar gjafir. — Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Þórarinsdóttir.
verksmiðjunum
i Bandarikjunum
Allar stærðir fáanlegar
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76.
Benedikf Blsndal
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 3. — Sími 10223
BAHCO
LOFTRÆSAR
fyrir stór og smá húsakynni
skapa hreinlæti og vellíðan
heima og á vinnustað. —
Margar stærðir, m. a.
BAHCO SILENT
með innbyggðum rofa
og lokunarbúnaði úr
ryðfríu stáli.
Hentar mjög víða og er auð-
veld í upi>setningu: lóðrétt,
lárétt, í horn, i rúðu o. s. frv.
BAHCO
'bankett
ELDHUSVIFTA
með skermi, fitusíum, inn-
byggðum rofa, stiíli og ljósi.
BAHCO er sænsk gæðavara.
BAHCO ER BEZT 2
Sendum um
allt land.
O KORMERll PHAKtlNi
Simi 12606 - Suöurqötu IÖ .- Reykjavík^
H3Á-
MARTEÍNI
AMERÍSKA
TUFNTIDY
EFNIÐ SEM ER
I NÝKOMNU
GALLABUXUNUM
HJÁ MARTEINI
ER IMPREGNERAÐ
MEÐ R E T E N T O
FÆST AÐEINS
HJA'
MARTEÍNI
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt:
„Skrifstofustarfa — 1987“.
Laugavegur
Við Laugaveg eru til leigu 2 herbergi á 2. hæð,
stærð samtals ca. 40 — 50 fermetrar. Húsnæðið er
heppilegt fyrir hárgreiðslustofu, saumastofu og
svipaða starfrækslu. — Þeir, er vilja athuga þetta,
geri svo vel að leggja nöfn sín í afgreiðslu Morgun-
blaðsins eigi síðar en 26. þ. m. merk: „Laugavegur.
Ung stúlka
heiðarleg og ráðvönd óskar eftir góðri vinnu. Hefur
beztu meðmæli frá skólum í Danmörku og Eng-
landi. Einnig hin beztu meðmæli íslenzk. Tilboð
sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld merkt:
„Ráðvönd — 3621“.
Húsasmíðamelsfarar —
Húseigeirdur — Athugið
Sel brunagjall í grunna, vegi og plön. Ennfremur
rauðamöl í steypu o. fl. — Sími 51447.
Til Eeigu stor hæð
i húsi á góðum stað, nálægt Miðbænum. Gæti hent-
að hvort heldur væri til íbúðar eða skrifstofu. Til-
boð sendist á skrifstofu blaðsins merkt: „Hæð —
3622“ fyrir lokun n.k. iaugardag.
Sftúlkur vanftor
í söluturn. — Kvöldvinna. — Sími 16929.
P1LOT57
*ir***lr*il******á*l A:*r