Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 14
14 MOHGUNBLADID Miðvikudagur 13. nov. 1963 Hins vegar er svo á það að líta, að notikun fiskileitartækja gerir ofansj ávarkipunum fært að tfylgjast mjög nákvæmlega með fisfaunuim og með fulilkomnun þessara tækja verður bilið miLli faaifbátanna og ofansjávarskip- anna í þessu tilliti mina. Fiskileitartækin eru nýleg upp fynding, sem hefir tekið miklum framförum á skömmum tírna. Menn spyrja um það hvort þessi tæki sem senda frá sér geisla, kPm endurkastest til tækisins þegar eitthvað fast verður fyrir svo sem t.d. fiskur, geti ekki haft einihver óheppileg óhrif á fiski- torfurnar þegar til lengdar læt- ur, er leiði til þess að fiskurinn fælist þau svæði, þar sem slik itæfai eru notuð. Tilraunir, sem gerðar hafa verið í fiskabúrum virðast að vísu benda á, að geisl- arnir hafi engin sýnileg áhrif á fiskinn þegar þeir hitta hann. þó hefir komið í Ijós við slíkar tilraunir, að t.d. þorskur gat f undið samband á miilli geislanna sem sendir voru og þess, að fóðri var kastað í búrið um leið, eftir að þetta hafði verið endurtekið nógu aft. Þetta þótti benda ó- tvírætt á, að fiskurinn yrði geisl- anna var á einihvern hátt og er þá ekfai giott að segja hvaða ófarif slíkt faann að hafa þegar til lengd ar lætur. En e.t.v. er unnt að sjá við þessu. Hjá kafbátum er þetta sama vandamál þegar leyst. í stað teefaja, sem senda geisila og taka við endurvarpi eru nú til tæki, sem taka við hljóðmerkj-: um og staðsetja það, sem hljóðið kemur frá. Nú er það vitað, að fiskar gefa frá sér hiljóð, svo það er ekki öfugmæli, sem stendur í igömlu vísunni „fiskurinn hefur fögur faljóð”. Hannsóknirnar hafa leitt í ljós, að margvísleg hljóð faeyrast í sjónum, breytileg eftir því frá favaða fisktegundum þau Ikoma. Til þess að leita uppi fiski torfur eða einstaka fiska verður þvi ekki nauðsynlegt í framtíð- inni að senda út geisla og bíða efltir endurvarpi og á þann hátt e.t.v. að truflla og fæla burtu fisfainn, sem á að veiða heldur verða notuð heyrnartæki, þar sem unnt verður að greina fiska hljóð og á þann faátt að þekkja favaða fisktegundir eru á ferð- inni og í hve miklu magni. Þá verður heldur ekki fjarri því að hægt verði að senda út hljóð þeirra fiska, sem ætlað er að veiða, því ekki má telja ólfklegt, að fiskar þeirra tegunda mundu renna á faljóðið og beint-í veið- arfrærið, sem tilbúið væri til að tafaa á móti þeim, eða í gin affl- mikillar dælu, sem flytti fiskinn lifandi og með öllu óskemmdan inn í veiðisfaipið. Með stóraukinni þefa'kingu á igöngum fiskanna og auknum möguleikum að fylgjast með fis-k unum á göngum þeirra um faöfin vaxa líka möguleikarnir tii að láta fiskimanninn vita hvar faelzst skuli bera niður. Það má faugsa sér, að fiski-mennirnir flái í faendur fiskikort, þar sem sýnt er favar helzt sé að vænta árang- ursríkrar veiði íhinna ýmsu fiski- tegunda á faverjum tíma, og slík faiort eru raunar til þegar þó ófull loomin séu, en auk þess verði stöðugt sendar út tilkynningar um ástandið á miðunum og þær breytingar, sem eru að gerast og álhrif þeirra á fiskigöngurnar og aifllamöguleikana, alveg eins og nú eru sendar út veðurfregnir otflt á hverjum sólarfarin.g. Slík sanwinna fiskimanna og vísinda- manna, sem segja má raunar, að sé þegar fyrir hedi, þó á byrjun- arstigi sé, verður þó ekki fram- Ikvæman/Ieg nema menntun fiski- mannanna verði við það rniðuð, að þeir geti hagnýtt sér upplýs- ingarnar, sem þeir flá. Hagnýting aflans oer matvæla- öflun fyrir mannkynið. Svo sem verið hefir ,allt frá því MaiMhus, í byrjun 19. aldar, setti fram kenningu sína um mannifjölgun og möguleika jarðar innar til að framflieyta vaxandi mannfjölda þá greinir menn enn á um það faversu miklum mann- fjölda jörðin geti framfleytt. Með þeirri þróun vísindanna sem sú faefir átt sér stað faafa menn ✓ tilfaneigingu ttl að álykta sem svo, að vísindin geti leyst þann vanda og lítiil tákmörk séu í raun inni sett fyrir því faversu mikl- um mannfljölda jörðin geti fram- fleytt ef skipulega sé að unnið og vísindi óg tækni hagnýtt til fains ýtrasta. Það er álit margra, að faafið muni hér hafa æ þýð- ingarmeira hlutverk að gegna og raunar, að það muni í framtíð- inni hafa algjöra úrslitaþýðingu um möguileika til að framflleyta sífellt vaxandi mannfjölda. Þess vegna er aukning fiskveiðanna eitt hið mesta hagsmunamál mannkynsins og ekki þá síður hi-tt að hagntýa þann afla, sem úr hafinu fæst á þan hátt, að það komi mannikyninu faeint að góðu, en mikið skortir nú á, að svo sé, þar sem verulegur faluti þess, sem aflast fer tiil að fóðra skepnur, sem svo aftur verða fæða fyrir mannfólkið. Tak- markið falýtur að vera það, að ailt það, sem aflast úr hafinu af iífrænum auðæfum verði faag- nýtt beint til manneldis því á þann hátt hefir mannkynið mest- an hag af aflanuim úr hafinu. Þetta vandamál verður án efa leyst á næstu" áratugum. í dag eru engir tæknilegir erfiðleikar á því að framleiða úr öllum þeim fiski, sem veiðist, mannafæðu, aðeins ef séð er uim að koma afll- anum til vinnslu í nægilega fersku ástandi. Á því er því tæp- ast nokkur vafi, að takast megi að leysa það vandamál að koma vörunni í það ástand, að neytend ur vilji neyta hennar, ekki sízt þegar mönum verður það Ijóst hversu þýðingarmikil sjávarfæð- an er fyrir heilsufar mannsins. Fyrir okkur íslendinga er þetta sérstakt vandamál ásamt með því að auka vinnslu þess afla, sem við fáuim úr hafinu. Allt fram til þessa má segja að megin álherzla hafi verið á það lögð að ná sem mestu aflamagni úr skauti hafsins. Er þá oflt svo, að það virðist skipta fiskimanninn næsta litlu máli í hvernig á- standi afllinn er þegar honum er landað, aðalatriðið er að færa sem mest magn í land. Þessi hugsunarfaáttur verður að breyt- ast ag mun vafalaust gera það í framtíðinnL Þrounin í íslenzkum fiskiðnaði næstu áratugina mun stefna í þá átt að futtvinna afurðirnar þannig ,að þær séu tilbúnar til neyzlu en ekki að mestu flluttar út sem hráefni fyrir fiskiðnað annarra þjóða. Með þwí verður verðmæti afllans aukið til milkilla mima. Notkun geislunar til varð- veizlu á matvælum mun hér koma til að hafa mikla úýðingu Þá mun einnig koma til að framleiða ýmsar nýjar og nú ó- þekktar aflurðir úr auðæfum hafs ins. Hér mun svifið sjálft geta faaft mikla þýðingu, þegar tekist hefir að fullkomna tæki til að ná því úr sjónum og hagnýta til vinnslu. Markaðirnir Þróun mála í heiminum undan farin ár hefir ött miðað að því að færa lönd oa þjóðir sarnan os eiga samgöngubreytingarnar (favað mestan þátt í því. Á við- skiptasviðinu kemiur þetta fram í því að stærri viðskiptailheildir myndast, þar sem favers konar faömlur á viðskiptum eru burtu fettdar til þess á þann faátt að Igieta hagnýtt til hins ýtrasta faagræði verkaskiptingarinnar. Ennþá er þetta á byrjunarstigi en allit bendir til þess, að sú verði þróunin í frarrutíðinni, og heimurinn muni þá skiptast í stórar viðskiptaheildir og mið- ist sú skipting þá fyrst og fremst við það, að þjóðir, á líku þró- tmarstigi efnafaagslega, starfi saiman. Þessi þrcun mun ekki fara framhjá okkur íslendingum frekar en öðrum og ísiland hefir ött skilyrð-i til að verða og á að verða einn helzti framleiðandi og útflytjandi fiskafurða á Norð ur-Atlantshafssvæðinu. Á sttkum breytingatimum sem verið hafa síðustu áratug- ina og fyrirsjáanlega eru fram- undan næstu áratugina er frá- leitt að 'láta sér detta í hug að ætla að segja fyrir um það hver þróun verði á einstökum svið- um atvinnuttfsins eða að reyna að tímasetja þær breytingar, sem maður gæti hugsað sér að yrðu. í þessu greinarkorni hefir heldur engin tilraun verið gerð til slíks, heldur aðeins minnzt á nokkur atriði, sem þannig er á- statt um, að þess eru þegar merki, að geti þróast í þá átt, sem hér er minnzt á. Þó varð að takmarka sig við flátt eitt og sleppa fjölmörgu, sem fróðlegt hefði verið að bollaleggja um. Þá hefi ég að mestu miðað þessar böllalegginigar við sjávarútveg almennt en aðeins minnsf lítil- lega á íslenzkan sjávarútveg sér staklega og geng þá út frá, að við séum þátttakendur í hinni almennu þróun sem og verið hefir tiil þessa. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin Þróttur Samtúni 11. Stúlkur - Stúlkur Vön stúlka óskast strax til afgreiðslu- starfa. . MíbUZUí Laugavegi 82 — Sími 14225. Bifreíðar til sölu Chevrolet langferðabifreið 26 manna, ímnfremur Chevrolet fólksbifreiðar 6 manna, árg. 1953—1954 og 1956. — Seljast ódýrt. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. 1n crlre V S A& A Viljum ráða eldri mann til ýmissa hrein- gerningastarfa Nœturvinna Einnig tvær konur til hreingerningastarfa fjóra daga í viku Morgunvinna Uppl. í Hótel Sögu frá kl. 1—4 í dag. Nýkomnir hollenzkir dag- og kvöldkjólar. Stærðir 38 — 48. Klapparstíg 44. Orðsending Allir þeir sem eiga rafgeyma í hleðslu hjá okkur eru vinsamlega beðnir um að sækja þá STRAX, þar sem hleðslan verður flutt í Þverholt 15 eftir nokkra daga. Verkamenn og Trésmiðir óskast til vinnu við hafnargerð í Njarðvík og Þorlákshöfn. Upplýsingar á vinnustað eða skrifstofu Almenna byggingafélagsins Borgartúni 7, Reykjavík. EFRAFALL. Afgreiðslustúlkur óskast, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni, Laugavegi 116. Bráfaskriftir - Aukastarf Ungur ábyggilegur maður vill taka að sér bréfa- skriftir á ensku og þýzku, hluta úr degi eða í tímavinnu. — Tilb., merkt: „Able — 3957“ sendist afgr. MbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.