Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 23
(| Miðvikudagur 13. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Hvað segja þeir i fréttum Framh. af bls. 21 ir símnotendur í væntanlegri byggð í Fossvogi fá sín núm- er í gegnum Kópavogsstöð- ina, enda stytzt og hagkvæm- ast þannig. — Kópavogsstöðina verður hægt að stækka í núverandi húsakynnum í 5000 númer, en nokkra viðbyggingu þarf til að stækka stöðina í 10.000 númer. Sú stærð þykir hag- kvæmust eins og nú er fyrir byggð á þessu svæði. Á neðri hæð stöðvarhússins verður af- greiðsla pósts og síma og verður hún tekin í notkun innan skamms. — Aðfaranótt 3. nóvember gerðist það einnig, að 1000 númer voru tekin í notkun í Reykjavík. Þessi númera- fjölgun fékkst með því að flytja gömlu stöðina í Hafn- arfirði hingað. Hún var end- urbyggð í samræmi við nú- tíma kröfur og gerð sem ný. Með þessu voru sparaðar nokkrar milljónir króna. Þessi 1000 númera fjölgun kom til viðbótar þeim númerum sem losnuðu þegar Kópavogsstöð- in tók til starfa. — Eins og þróunin er nú verður allt landið í raun og veru orðið eitt bæjarsíma- svæði eftir nokkur ár. Þá verð ur búið að koma á, samkvæmt viljayfirlýsingu Alþingis sjálf virku sambandi milli símstöðv anna um allt land. Þá verð- ur hægt að velja númer hvar sem vera skal eins og innan Reykjavíkur nú. Tími og fjar- lægðir hverfa. — Þegar sjálfvirka sam- bandið verður komið á um allt land má reikna með því, að það hafi sparað vinnu talsvert á þriðja þúsund stúlkna frá því að sjálfvirkn- in hófst hjá okkur 1932. Auk þess gætu stúlkurnar ekki haft þann flýti sem sjálfvirku stöðvarnar hafa. Vinnuafl þessa mikla stúlknahóps bein- ist í aðrar starfsgreinar og er það ómetanlegt fyrir þjóð- félagið. — Sjálfvirknin mun hins MORGUNBLAÐIÐ hefur átt tal við Jóhann Jónasson, for- stjóra Grænmetisverzlunar landbúnaðarins, og spurzt fyr- ir um uppskeru helztu garð- ávaxta nú í haust. Jóhann sagði. — Útlitið er ekki gott. — Horfur eru á, að kartöfluupp- skeran sé minni en á sl. ári, en þá vantaði nokkuð upp á að hún dygði til. Áætlað var, að uppskeran haustið 1962 væri um 60 þúsund tunnur, en eftir því sem hún entist var hún rúmlega það, líklega 65—70 þúsund tunnur. — Eftir útlit'nu um miðjan september sl. gerði ég mér vonir um, eftii því sem ég sá á ferðum mírum og af af- spurn, að uppskeran yrði yfir 60 þúsund tunnur í ár lika. — En snjóar fyrir norðan og austan, og frostin í haust, hafa höggvið skarð í uppsker- una, svo hún verður efalaust vegar leiða til þess, að ýms- ir góðir og vinsælir þjónustu- liðir hverfa. T.d. verður ekki hægt að sjá á símarikning- um hvert hefur verið hrmgt út á land, hvenær og af hverj- um. Það getur orðið bagalegt fyrir símanotandann ef hringt er úr síma hans án leyfis út á land og kannski talað góða stund. Það gæti hæg- lega numið hundruðum króna eitthvað minni. Hins vegar hafa kartöflurnar verið frem- ur góðar og sæmilega heil- brigðar. a.m.k. það, sem enn er komið á markað, Það hefur verið með betra móti. — Svo virðist, sem flokk- unin hjá bændum sé að batna, þó alltaf séu nokkrir sem trassa hana. Sú framför er gleðileg, að framleiðendur eru farnir að leggja meiri alúð við flokkunina. — Af þessum ca. 60 þús. tunnum koma liklega 20 þús. frá Þykkvabænum, eða um þriðjungur. Þar virðast engin áföll hafa orðið af frostum. Uppskeran varð víða ágæt í Þykkvabænum. Láta mun nærri að þar séu framleiddar 3 mánaða birgðir fyrir allt landið. — Ef uppskeran verður um 60 þúsund tunnur endist hún fram í marz, eða til marzloka í bezta tilfelli. Þá þarf að sem ekki kæmu fram fyrr en á ársfjórðungsreikningi. — Að vísu hefur síminn tæki og ráð til að hjálpa að nokkru leyti verði mikil brögð að þessu. En þessi mikla breyt ing á örugglega eftir að valda deilum, þegar hún er kom- in í framkvæmd. Hins vegar sýnir reynsla annarra þjóða, einkum Norðurlandanna, að þetta verður bezta leiðin. byrja að flytja inn kartöflur aftur. — Ef við reiknum með því allra bezta, að hægt verði að fá nýjar íslenzkar kartöflur strax í júlí næsta sumar, þá þarf að flytja inn ca. 30 þús. tunnur. — Framleiðendur neyta sjálfir af uppskerunni á haustin og veturna, en þegar kemur fram á vor þurfa þeir að kaupa kartöflur. Þess vegna selst meira á vormán- uðum en á haustin og fram eftir vetri. Landsmenn neyta ca. 120 þúsund tunna af kartöflum yfir árið. Að auk þarf talsvert til útsæðis. — Neyzlan eykst frá ári til árs. Fyrir 5 árum, þ. e. 1957, var hún ca. 85 þúsund tunnur. — Niðursetning í vor og fyrravor var nægileg, en það var veðráttan sem réði úr- slitum. í sæmilegu meðalári hefði þessi niðursetning átt að gefa rúmlega 100 þúsimd tunn ur. — Gulrófnauppskeran sunn anlands og vestan var mjög þokkaleg og rófur óvenju góðar. Takist að geyma róf- Jóhann Jónasson urnar koma þær til með að endast fram eftir vetri. — Uppskeran á gulrótum var sæmileg, en magnið er ekki mikið. Það eru svo fáir, sem rækta gulrætur svo nokkru nemi. — Svo ég vendi mínu kvæði í kross þá er ekki úr vegi að minnast stuttlega á bygging- arframkvæmdir Grænmetis- verzlunarinnar. Við erum nú að byggja geymsluskemmu, eina af fjórum fyrirhuguðum, í Síðumúla. Hún er ca. 1200 fermetrar, en þær verða allar ca. 4800 fermetrar og að auki skrifstofuhús. — Við ætluðum að taka geymsluna í notkun nú í haust, en sökum skorts á iðn- aðarmönnum og verkamönn- um stenzt það ekki. Þó von- umst við til, að hún verði fokheld fyrir áramót, ef veð- ur leyfir. — Ekki hefur komið að sök þó áætlunin hafi ekki Fraimhald á bls. 24 Mikill innflutningur á kartöfl- um fyrirsjáanlegur 4 LESBÓK BARNANNA FORSÍÐUMVNDIN Myndin á forsíðunni er ef Lísu í Undralandi. Elinborg Jóhannesdóttir, 8 ára, úr Reykjavík, teiknaði myndina og sendi okkur hana. Hún segir að sér finnist gam- an að teikna og þykir gaman að skoða mynd- irnar í Lesbókinni og þess vegna hafi hún sent okkur þessa mynd. Sigga sendi okkur þessa krossgátu, sem hún hef- ur sjálf búið til: Lárétt: 1. húsdýr, 5. tónverk, 6. burt, 8. karlmannsnafn (þf.) 10. atv.orð, 11. lang- lífastur, 13. kölskL sem birtist í siðustu Les- bók, var teiknuð af Hall- dóru S. Matthíasdóttur, Siglufirði, Ingólfsson, 9 ára, sendi okkur þessar mynd- ir af gömlu hjónunum og bænum þeirra. Hann hef- ur teiknað þær sjálfur og segir, að sér þyki mjög gaman að teikna. Lík- lega hefur hann verið í sveitinni í sumar og þá séð þessi gömlu hjón, þar sem þau voru að heyja handa kúnni sinnL Lóðrétt: ’ 1. karlannsnafn, 2. sagn orð, 3. seinast, 4. tangi, 6. hamingja, 7. háreist hús, 9. karlmannsnafn (þf.), 12. á fætL — — o — M y n d i n af síld- nrvinnunni á Siglufirði, Viltu skrifa m é r ? Katrín Finnbogadóttir, Þorsteinsstöðum, Lýtings ítaðahreppi, Skagafirði, vill skrifast á við pilt eða stúlku 10—12 ára. — GÁTA Hvað er það, sem hest og skip hagsamlega prýð- ir, en á manni allan svip afskræmir og níðir. 7. árg. •¥• Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson * 13. nóv. 1963. Illtlll l >. % i '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.