Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 17
J Miðvikudagur 13. nóv. 1963 MORGU N BLAÐIÐ 17 skjótar og fljótvirkar aðgerðir. Skólarnir eru nú almennt mjög á dagskrá og margar tillögur vm bætta skipan þeirra hafa verið bornar fram. Vandinn er sá, að ekki hefur verið unnin nein sú undirbúningsvinna, sem byggja þyrfti á við endurskoð- un fræðslukerfisins. Ekkert er við að styðjast nema sundur- leitar rökræður og hugsmyndir sem meira eða minna svífa í lausu lofti. Fyrst og fremst verða menn að gera sér ljóst, að námið allt frá barnaskóla til loka menntaskólans er í raun og veru sami skólinn í mörgum og misþungum áföngum. í grundvallaratriðum verða náms- markmið og kennsluleiðir að vera í vissu samræmi á öllum þessum skólastigum, námsferill hvers nemanda á að lúta eðli- legri þróun, en ekki óæskilegum stökkbreytingum. Endurskoðun skólamálanna, frá barnaskólanámi til háskóla- menntunar, er ekki neitt á- hlaupaverk, sem ráðið verði til lykta á nokkrujn nefndarfund- um. Það er fyrst að undangengnu nokkurra ára rannsóknar- og til raunastarfi vel hæfra og sér- menntaðra manna, er óskiptir gengju að þessu verkefni, að búast mætti við að grundvöllur væri fenginn að breytingum. Á meðan mætti með bráðabirgða- aðgerðum sníða af nokkra aug- ljósustu gallana, sem við búum Við í dag. f þessari grein hefur mest ver ið um það rætt, sem mér finnst ábótavant í íslenzkum skóla- málum. Það er hyerjum bezt að reyna að gera sér af hrein- skilni grein fyrir því, hvað veld- ur, að við erum á sviði skóla- mála í þeirri hættu að dragast aftur úr öðrum þjóðum, þrátt fyrir mikið fjármagn, sem við verjum til þeirra. Með því er ekki sagt, að allar okkar skóla- hefðir og venjur séu úreltar. Síður en svo. Þegar á allt er lit- ið er starf skólanna yfirleitt já- kvætt. En okkar bíður það verkefni að bræða það bezta úr íslenzkri menningu saman við það, sem okkur hentar af reynslu ann- arra þjóða og skapa á þann hátt íslenzka menntun sem fullnæg- ir kröfum okkar þjóðfélags og okkar tíma. Kristján J. Gunnarsson. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakvnni skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustaff. — Margar stærffir, m. a. SBAHCO SILEIMi; meff innbyggffum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. Hentar mjög víffa og er auff- veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o. s. frv. BAHCO 'bankett ELDHLSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa, stilli og ljósi. BAHCO er sænsk gæffavara. BAHCO ER BEZT ! Sendum um allt land. KWRIVERU P H»W»ES1 Sími 12606 - Suðurgötú 10 - Reykjavik Enskur bréfritari Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar .Jstúlku vana enskum bréfaskriftum (hraðritara eða eftir hljóðrita). Uppl. í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Skrifstofumaður óskast Ungur og áhugasamur maður, sem unnið getur sjálfstætt óskast frá 1. febrúar n.k. Viðkomandi þarf að hafa Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun, staðgóða bókhaldskunnáttu og þekkingu á almennum skrifstofustörfum. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu inn á afgr. Mbl., merkt: „Sjálfstætt starf — 3521“. Fósturbarn Algjört reglufólk utan af landi óskar að taka fóst- urbarn, héfzt sem yngst. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglufólk — 3117“. Tilboð í sprengingavinnu Tilboð óskast í að grafa og sprengja fyrir húsi á lóðinni nr. 79 við Laugaveg. Útboðs gagna má vitja hjá undirrituðum. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni föstudaginn 15. nóv., kl. 5 e.h., að við- stöddum bjóðendum. Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt, Laugarásvegi 71, sími 35005. Röskur maður vanur trésmíði, óskast. Laugavegi 116. oo o> .§ cfl w m P m o •4 O Til að halda salerni yðar hreinu og fersku notið- SANILAV Til leigu er 65 ferm. pláss á 2. hæð. Og 120 ferm. rishæð (3ja hæð) í nýju húsi á góðum stað í austurhluta bæjarins. Húsnæðið leigist fyrir skrifstofur, teikni- stofu eða annað eftir samkomulagi. — Innrétting er ekki hafin og getur væntanlegur leigutaki ráðið nokkru um innréttingar. Fyrirframgreiðsla er nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Verzlunarmiðstöð — 3520“ fyrir 17. nóvember n.k. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlku, helzt ekki yngri en 20 ára, vantar nú þegar. Saumastúlkur óskasl Laugavegi 178 — Sími 33542. H úsgagnastálrör Höfum húsgagnastálrör á lager. Stærðir 1/2” og 3/4”. Everest Trading Co. Sími 10090. Húshjálp Fjölskylda í Reykjavík, með 2 stálpuð börn, óskar eftir stúlku, gjarnan eldri konu, til húshjálpar frá 1. desember n.k. — Nýtízkulegt einbýlishús á bezta stað í bænum. (Nálægt Miðbænum). — Allar ný- tízku vélar og allskonar þægindi fyrir hendi. — Sér herbergi með baði. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 17440. Hjúkrunarkona óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. / Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Síðdegiskjólar ☆ Kvöldkjólar ☆ Hattar og húfur MARKAÐURINN Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.