Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADI0 Miðvikudagur 13. nóv. 1963 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín á áttræðísafmæli mínu, 18. október 1963. Asdís Þorgrímsdóttir. Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum mínum og skyldfólki sem heimsóttu mig og glöddu á 65 ára afmæli mínu 4. nóv. — Guð blessi ykkur öll. Guðmunda ísleifsdóttir, Suðurlandsbraut 100. Eiginkona mín GUÐRÚN HANNESDÓTTIR andaðist að Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík, mánu- daginn 11. þ. m. Páll Zophaníasson. Móðir okkar GUÐRÍÐUR MÓSESDÓTTIR frá Hnífsdal, Snorrabraut 81, sem lézt í Borgarsjúkrahúsinu 7. nóv. verður jarð- sett frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. nóvember kl. 10,30 f.h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á Slysavarnafélag ís- lands. — Athöfninni verður útvarpað. Börnin. Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir ÁSTRÁÐUR KRISTÓFER HERMANNÍUSSON sem lézt af slysförum þann 9. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 16. nóvember kl. 10,30. f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Eyjólfsdóttir, börn, foreldrar og systkini. Eiginmaður minn HAUKUR EYJÓLFSSON Miðtúni 58 sem lézt 7. nóvember sl. verður jarðsunginn fimmtu- daginn 14. nóvember n.k. kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Ragnhildur Guðmundsdóttir Jarðarför mannsins míns JÓHANNSTRYGGVASONAR fyrrv. kaupmanns frá Þórsliöfn, Hvassaleiti 153, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. nóv. n.k. kl. 1,30 e.h. Jónína Kristjánsdóttir. Útför sonar okkar ARNARS fer fram frá Hvalneskirkju föstudaginn 15. þ.m. — Athöfnin hefst að heimili okkar Brekkustíg 7 í Sand- gerði kl. 2 e.h. Arnbjörg Sæbjörnsdóttir, Adolf Björgvin Þorkelsson. Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför STEINUNNAR PÁLSDÓTTUR frá Nikulásarhúsum. Sérstakar þakkir færum við Oddi Ólafssyni, yfirlækni, Reykjavík. Ingunn Pálsdóttir, Sólveig I’álsdóttir, Auðunn Pálsson, Guðmundur Pálsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar KRISTJÁNS GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR Rauðalæk 49, Reykjavík. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ólafur B. Hjálmarsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÁSTBJARGAR JÓNSDÓTTUR Jón Guðbjartsson, Unnur Þórðardóttir, Dóra Guðbjartsdóttir, Ólafur Jóhannesson, Ólafur H. Guðbjartsson, Sólrún Jónsdóttir, Jóhanna Guðbjartsdóttir, Jean Claessen, Benedikt Á. Guðbjartsson, María Pétursdóttir. rs flndréssonar /Caucjnvegi17 — ¥r&rrw4$wgi Z LJOSMYND4STOFAN LOFTUR hf. lngolíssiræti t>. Pantið tima I sima 1-47-72 ATLAS KÆLISKAPAR, 3 stærðir Crystai King Hann er konunglegur! if glæsilegur útlits ir hagkvæmasta innréttingin ir stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu ir 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ir í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur ★ segullæsing ir sjálfvirk þíðing it færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun i( innbyggingarmöguleikar ATLAS FRYSTIKISTUR, 2 stærðir Kæliskápar leysa geymsluþörf heimilisins frá degi til dags, en frystikista opnar nýja möguleika. Þér getið aflað matvælanna, þegar verðið er lægst og gæðin bezt, og ATLAS frystikistan sér um að halda þeim óskertum mán- uðum saman. Þannig sparið þér fé, tíma og fyrirhöfn og getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið ATLAS GÆÐI OG 5 ÁRA ABYRGÐ Lang hagstæðasta verðið! Sendum um allt land. Sendiferðabíll til sölu, model 1962. Keyrður 10 þús. km. Útborgun eftir samkomulagi. Til sýnis í dag við Blómaskál- ann, Nýbýlavegi og Kársnesbraut. Afgreiðslustúlka Okkur vantar strax stúlku til afgreiðslu í raf- tækjaverziun. Ungur maðUr kæmi einnig til greina. V O L T I , Norðurstíg. Marteinn Einarsson & Co. Fala- & gardínudeild Laugavegi 31. - Sími 12816 Sumarauki Munið hinar vinsælu vetrarferðir m.s. Gullfoss tll Hamborgar, Kaupmannahafnar og Leith. — 16 DAGA ferðir fyrir aðeins 5.870,00 krónur á L farrými — fæði og gisting innifalið. — Örfáir farmiðar eru ennþá óseldir í næstu ferð. — Munið að tryggja yður strax farmiða í ferðirnar síðar í vetur. H.f. Eimskipafélag íslands Sölumaður Áhugasamur og reglusamur ungur maður getur fengið atvinnu við sölumennsku á ýmsum heimsfrægum gæðavörum. — Viðkomandi þarf að vera vel að sér í ensku. Hér er gott tækifæri fyrir þann, sem vill skapa sér framtíðarstarf, með það fyrir aug um að geta síðar tekið við framkvæmda- stjórn fyrirtækisins. — Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf í Box 1256, merkt: „Sölumaður“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.