Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 13. nóv. 1963 Rúmenar bdast ekki viö að halda heimstitlinum Gero Jbó allt til ab mæta, sem bezt undirbúnir i handknattleikskeppnina FTRIR okkur íslendinga kom það þægilega á óvart að íslenzka handknattleiksliðið varð nr. 6, í úrslitakeppni síðustu heims- meistarakeppni. En það var þó ekki það sem mest kom á óvart í „handknattleiksheiminum“, ef svo má að orði komast. Fjórar þjóðir höfðu verið tilnefndar sem líklegastar til sigurs: Svíþjóð, Þýzkaland, Tékkóslóvakía og Danmörk. En engri þeirra auðn- aðist að vinna hinn sæta sigur — ein af þeim þjóðum sem litlu gengi hafði verið spáð vann sig- urinn. Kúmenar voru krýndir handknattleiksmeistarar heims- ins. — 4 Hið óvænta Jafnvel tveim mánuðum fyr- ir lokakeppnina höfðu Tékkar unnið Rúmena með 10 marka mun í landsleik. Og í undanrás- um lokakeppni unnu Tékkar Rúmena með 12—8. En í milliriðlum skutu Rúm enar fyrst upp sínum ógn- andi kolli og tapið urðu Dan- ir að þola. Annar óvæntur sig- ur Rúmena kom niður á Þjóð- verjum og loks unnu þeir Tékka í geysilega spennandi leik um heimsmeistaratitil — þurfti reyndar framlengingu Cassius herinn i UNDIRRITAÐIR hafa verið samningar milli Listons heims meistara í þungavigt og Cassiusar Clays um kappleik er gildi heimsmeistaratignina og skal hann fram fara í febrúar n.h. En um helgina kom babb í bátinn. Cassius fékk bréf frá herstjórninni þar sem honum er tilkynnt að hann verði kvaddur til herþjón- ustu innan skamms. Hann er kvaddur til læknisskoðunar 21. nóv. n.k. og eftir það get- ur hann átt von á kvaðn- ingu í herinn hvenær sem er. Talsmaður Cassiusar sagði um helgina að ef svo færi að kvaðningin kæmi fyrir áður nefndan keppnisdag yrði reynt að fá frestun á her- skyldu hans þar til að kapp- leiknum loknum. Frnkkland— Sviss 2:2 FRAKKLAND og Sviss skildu jöfn í knattspyrnulandsleik í gær. Leikurinn fór fram í París og lyktaði með 2—2. í hálfleik var staðan 2—0 fyrir Frakka. Völlurinn var haugblautur og afleitur til keppni. í síðari hálf- leik snemma meiddist miðvörð- vörður Frakka og léku Frakk- arnir 10 eftir það. til. Ein þeirra þjóða sem sízt var reiknað með í úrslitum hafði unnið heimsmeistara- titil. 4 Mikið af landsleikjum Nú stendur aftur fyrir dyr- um heimsmeistaraképpni í þess- ari íþrótt sem ísland stendur fremst í nú í dag. ísl. landsliðið er að stöðugum æfingum og því er ekki úr vegi að líta á ummæli framkvæmdastjóra rúmenska handknattleikssambandsins, sem hann nýlega lét Berlingske Tid- ende hafa eftir sér. — Við látum landsliðsmenn okkar ekki í æfingabúðir fyrir heimsmeistarakeppnina. En við leikum fjölda landsleikja til að reyna mannskap okkar. í nóvem- ber leikum við gegn Ungverjum og í desember koma Vestur- Þjóðverjar hingað til landsleiks. Síðar í desember förum við í keppnisferð; mætum Austurrík,- ismönnum, Frökkum í Lyon og Austur-Þjóðverjum í Berlín. í febrúar koma Austur-Þjóðverjar, Ungverjar og Júgóslavar í heim- sókn og leika landsleiki rétt áður en við höldum til HM. 4 Svartsýni — Ég býst ekki við að Rúm- enar geti varið heimsmeistara titil sinn, segir framkvæmda- stjórinn. í síðustu keppni reiknaði enginn með neinu af okkar hálfu. Það varð okkur til ávinnings. Nú vita allir að þeir eru að leika gegn heims- meisturunum er þeir mæta okkur og það er önnur og verri saga. Að auki leika Hleypur hraðost ollro kvenna SIN Kim frá Norður-Kóreu var fyrsta konan sem hljóp 800 m undir 2 mín. A hinum svoköll- uðu Ganefo-leikjum í Djakarta hljóp hún vegalengdina á 1.59.1, en afrekið verður ekki viður- kennt sem heimsmet vegna þess að Norður-Kórea er ekki í al- þjóða frálsíþróttasambandinu og einnig vegna þess að leikirnir eru ekki víðurkenndir af yfir- stjórnum íþróttamála heims. Áhugi fólks á leikunum hefur verið lítill og mesta aðsókn 20 þús. manns á leikvelli sem rúm- ar 106 þúsund áhorfendur. Tékkar á heimavelli og þeir ' eru alltaf sérlega sterkir í Prag. Við gerum einnig ráð fyrir að Þjóðverjar séu mjög sterkir* Aftur á móti verða Danir og Svíar' varla svo sterkir að óttast beri— þó að heyrzt hafi að Svíar geri nú allt til að endurheimta heims- meistaratitilinn. 4 Breytingar — Eru miklar breytingar á rúmenska liðinu? — Fimm eru hættir þar síðan í síðustu keppni 1961. Tveir eru orðnir of gamlir, þrír hafa vikið fyrir öðrum, sem taldir eru betri. Landsliðsmenn Rúmena eru nú næstum eingöngu í tveimur fé- lögum, Dynamo, sem lengi hef- ur haldið meistaratitli Rúmeníu en tapaði honum í síðustu keppni til Steana. Þar eru aðrir lands- liðsmenn og fyrir dyrum stend- ur nú bikarkeppni í Rúmeníu og væntanlega verður þar harður bardagi milli landsliðsmanna. Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson um helgina í leik KR og Vals. Gunnlaugur Bergmann KR reyndi að skora en mis- tókst í þetta sinn. Kopa aftur dœmdur í keppnisbann, nú í mánuð RAYMOND KOPA, hinn frægi innherji, sem leikið hefur 45 sinnum í franska knattspyrnu- landsliðinu, og sem m.a. var val- inn í heimsliðið gegn Englend- ingum á dögunum, hefur enn ver- ið refsað af franska knattspyrnu- Patterson berst við ítala í Stokkhólmi FLOYD Patterson kemur til Stokkhólms í næstu viku að und irbúa sig fyrir kappleik sem hann gengur til þar 6. janúar. í Stokkhólmi keppir Patterson við ítalann Sante Amonti, sem í gær tók tilboði Edvins Ahlquist framkvæmdastjóra margra hnefa leikakappa m. a.' Ingimars Jo- hannssonar um kappleik við Patterson. Sænsk blöð segja að Patterson komi með „æfingamenn" sína með sér en framkv.stj. hans komi ekki á vettvang fyrr en síðast í desember. Allt tilbúið! LÚÐRABLÁSTUR sá er við- hafður verður við vetrarolympíu leikana í Austurríki hljómaði um helgina í fyrsta sinn á Olym- píuleikvanginum. Á sunnudag- inn var leikvangurinn sem reist- ur hefur verið í tilefni leikanna vígður með viðhöfn. Leikvangurinn hefur kostað 76,500.000 shillinga eða um 130 millj. ísl. kr. Á þessum leik- vangi verða Vetrarleikirnir sett- ir og þar fer fram skautakeppni íshokki og listhlaup. Leikvang- urinn er allur yfirbyggður. Suð- urveggur hússins er einnig uppi- staða að áhorfendastúlku fyrir hraðhlaupsbrautina. Vig vígsluna sagði verzlunar- málaráðherra Austurríkis að með þessu mannvirki væri lokið að fullu öllum byggingafram- kvæmdum fyrir Veti'arolympíu- leikana. sambandinu — og í þetta sinn dæmdur frá keppni í mánuð. Það hefur lengi lifað vel í ó- eirðaglæðum milli Kopa og franska knattspyrnusambandsins, en hinn síðasti dómur er talinn lokadómur. Á dögunum var Kopa dæmdur í hálfs mánaðar keppnisbann fyr- ir að neita að taka þátt 1 lands- leik gegn Búlgaríu. Sá dómur ýfði upp skilorðs- bundinn dóm vegna þeirra um- mæla Kopa í blaðagrein að „franskir knattspyrnumenn væru þrælar félaganna". Við af- greiðslu þess máls nú fékk Kopa ofangreindan dóm um mánaðar keppnisbann. Hið „kalda“ stríð hefur verið „heitast“ milli Kopa og stjórn- anda franska landsliðsins Georg- es Verriest. ENSKA 2. deildarliðið Charl- ENSKA 2. deildarliðið Charlt- on vann í gær bikarmeist- ara Tékkóslóvakíu Spartak með 3—1. Leikurinn fór fram í London og var „vinaleikur“, 90 þús. ítalskir „föðurlands- vinir“ sem sungu án afláts „Italia, Italia“ urðu á sunnu- dag vitni að því að Ítalía og Rússland skildu jöfn í knatt- spyrnukeppni á Olympíuleik- vanginum í Róm. Liðin skor- uðu 1 mark hvort. — Leik- urinn var liður í 8 liða úr- slitum í keppninni um Evrópubikar landsliða. — Rússar unnu fyrri leikinn 2—® og halda því áfram í keppn- inni með 3—1 sem saman- lagða markatölu. I NA 15 hnútar I / SV 50 hnútar K Snjöhema t úii V Skúrir K Þrumur W/.Z, KuUotki! ^ HitatkH H Hmt | 1- i*sú , —rn’íS 7 : 7 r— UM ihádegi í gær var NA-hríð á Vestfjörðum, en vægt frost í öðrum landstolutum v-ar yfirleibt hæg NA-átt og við- asit úrkomulausit. Á Austur- landi var samt talsverð snjó- koma eða slydda enda var kominn 2 st. hiti á Dalatanga. Á Egilsstöðum var þá 4 st. frost. Eins og kortið ber með sér, var djúp lægð yfir Skot- landi og Norðursjó, en hæð yfir Græn'landL Lægðin er orðin kyrrstæð og lítour út fyrir áframhaldandi NA-étt hér við land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.