Morgunblaðið - 12.01.1964, Page 7
Sunnudagur 11. jan. 1964
7
MORGUNBLAÐIÐ
r asieignascilan
Óðinsgötu 4. — Simi 15605
Heimasímar 16120 og 36160.
Ti! sölu
2 herb. íbúð í gamla bænum
og í Kópavogi.
Glæsileg 3 herb. íbúð á 2. hæð
í samibýlishúsi við Lauga-
nesveg.
Glæsilegar 4 og 5 herb. íbúðir.
Byggingarlóð og teikning í
Kópavogi.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4, sími 15605.
GÆBUÚLPUR
UG
YTRA BYRGÐI
Ötsala og
bútasala
byxjar á mánudag
Verzlunin
Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37
VOLKSWAGEN
SAAB
BENAULT R. 8
nýja
•iml; 164UUI
bílaleigan
LITLA
bitreiðaíeigan
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen
Sími 14970
Bílaleigan
AKLEIÐIH
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SÍMI 14248
Útsalon
Verzlunin
HOLT
Skólavörðustíg 22
Biiskiírshurðajárn
Bílskúrshurðarjárnin eru
komin aftur. — Takmarkaðar
birgðir. — Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
LUDVIG
STORR
Sími
1-33-33
BUAlf/GAN
Leigjum bíla,
akið sjálf
s í ivi i 16676
Veitingalnis
Mötuneyti
Til sölu áhöld til veitingalhiús-
rekisturs. Svo sem: Bcwð, elda-
vél, bakarofnar, hrærivél,
hakkavél, íssikápur, frystivél-
ar, flöskukælir, stálvaakar,
vinnsluborð o.fl. — Upplýsing
ar í síma 13490.
Biireiðaleigan
BÍLLINN
iiöfðatiíni 4 $. 188,43
ZEPHYR 4
^ CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
LANDROVER
COMET
SINGER
g VOUGE ’63
BÍLLINN
bifreiðaleiga:
"J.ÓL
Elliðavogi 103
SÍMI 16370
11.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2 og 3
herb. íbúðarhæðum í smíð-
um í borgmni, t. d. fokiheld-
um eða lengra komnuim.
Hötum til sölu
m. a. nýtízku raðhús og 4, 5
og 6 herb. nýtízku hæðir,
sumar nýjar og algjörlega
sér í borginni.
Kýjafasteipasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
Kl. 7,30—8,30. Sími 18546.
íbúóir óskast
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum, útb.
250—400 þús.
Höfum kaupendur að 4—5
herb. hæðum, útb. 350—
500 þús.
Enn fremur 6 herb. íbúðum,
einbýlisihúsum og raðhúsum
af öllum stærðum. — Mjöig
háar útborganir.
Bnar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7—8: 35993.
Semafc
Ralgeymar
fyrir báta og bifreiðar.
6 og 12 volta. Margar stærðir.
Rafgeymahleðsla
og viðgerðir.
RAF6EYMABIÍBW
Húsi sameinaða.
Laugavegi 40
Útsalan
heldur áfram á morgun. —
Alls konar stykkjavara, bútar
og metravara.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
uaugavegi 168. — Limi Z4180
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BlL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Sími 13776.
★
KEFLAVÍK
Hringbraut 106. — Sími 1513.
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
/ermm^O
Nýtízku sbaujárn er látt — sem allra láttast — því að það er hit.m — réttur
hiti — en ekki þyngdin, sem straujar.
FLAMINGO straujárnið er fislátt — aðeins 800 grömm — hitnar og kólnar
fljótt og hefur hárnákvnman hitastilli, ásamt hitamsali, sem alltaf sýnir hita-
stigið. Stilling fyrir "straufrí" efni. Truflar hvorki útvarp né sjónvarp. Inn-
byggt hitaöryggi.
Lögun og lóttleiki FLAMINGO gerir |>að leik einn að strauja blúndur.
leggingar, kringum tölur og annað, sem hingað til hefur f>ótt erfitt.
FLAMINGO straujárn eru falleg — hreint augnayndi — og fást krómuð, blá,
gul og rauðbleik. Einnig fyrir vinstri hönd.
FLAMINGO úðarinn úðar tauið svo
fínt og jafnt, að haegt er að strauja |>að
jafnóðum. Sem sá: gamaldags steink-
un og vatnsblettir eru úr sögunni.
Uðaranum fylgir hanki fyrir glas
og úðabyssu. Litir: svartur, blár,
gulur, rauðbleikur.
FLAMINGO snúruhaldari heldur
straujárnssnúrunni á lofti, svo að
hún flækist ekki fyrir.
FLAMINGO gjafakassi: straujám
og úðari.
FLAMINGO straujám, úðari og snúruhaldari eru hvert í sínu lagi — og ekki
síður saman - kjörgripir, sem vekja spurninguna: Hvemig gat ég verið án
þeirra?
FLAMINGO: fyrir yðurl — FLAMINGO: falleg gjöfl
ÁBYRGÐ -
Varahluta- og
viðgerðaþjónusta.
S' I M I 12606 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVIK
* *
Utsala — (Jtsala
Dömupeysur — Barnapeysur — Brjósta-
haldarar — Magabelti — Dömusokkar
og margt fleira.
Á S \
Aðalstræti 18, sími 10923.
Framtíðaratvinna
Ungur maður óskast til skrifstofustarfa
hjá einu af elztu fyrirtækjum í borginni.
Góð laun. Tilboð merkt: „Skrifstofustörf
207 — 5710“ leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir 20. jan.