Morgunblaðið - 12.01.1964, Page 15
StmmidagnT 11. jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
15
ALLIR DÁSAMA
...bílinn, sem fer sigurför um alla EVRÓPU
Fy rirligg jandi
40 nýjungar á ‘64
Endurbætt lag á þaki. — Stærri
fram- og afturrúður. — Grill, stuð-
arar og hjólkoppar úr ryðfríu stáli.
— Ný gerð stefnuljósa. — Ný gerð
læsinga fyrir vélarhlíf. — Ný gerð
læsinga fyrir farangursgeymslu. —
Nýir litir og litasamsetningar að
utan, val milli þriggja lita á innan-
klæðingu. — Ný gerð af fram- og
aftursætum. —- P. V. C. þak klæðn-
ing. — Hurðarhandföng úr gúmmíi.
— Ný gerð af hurðarhúnum. — Ný
gerð af stýrishjóli. — Ný gerð af
mælaborði, nýtt fyrirkomulag á
mælum og stjórntækjum. — Stærra
hanzkahólf með segulloku og var-
tappagrind fyrir aftan lokið. — Ný
gerð hitakerfis. — Tvöfaldur rúðu-
blásari. — Endurbættar rúðuþurrkur.
★
— Daffodil, án neðanskráðs útbún-
aðar, er kallaður F2. Daffodil, með
þessum útbúnaði, er kallaður F3.
Sérstakt inntak fyrir ferkst loft er
vinnur í sambandi við hitunar-
kerfi. Aftari liliðarúður opnanlegar.
Hraðamæiir með teljara, sem sýnir
vegalengd frá upphafi og annan
stillanlegan fyrir einstakar ferðir.
Sérstakur mælir fyrir olíuþrýsti-
mælir. Aðvörunarljós vegna hástilj.
ingar framljósa og rafaishleðs'n.
Hvílupúði fyrir arm. Handfang á
mælaborði fyrir farþega í framsæti.
Spegill aftan á sólsk.vggni farþega-
megin. Landabréfageymsla í hurð
við ökumannssæti. Teppalagðir
þröskuldar.
★
— Meira loftrými í sveifaráshúsi
— Ný gerð blöndungs. — Ný
gerð af loftsíu. — Þrýstihlut-
fall 7,5 :1. — Ný gerð af útblásturs-
kerfi. — Polyester kuldahlíf. —
Krómíumhert V-reimar hjól. —
Endurbætt þrívirk sogloka. — Stál-
hlíf að neðanverðu. — Endurbætt
stöng fyrir fram- og afturábakakstur.
— Stærri hjól (13”). — Stærri hjól-
barðar. — Breytt hemlastigshlutfall.
— Endurbyggður handbremsuút-
búnaður. — Hraðskipting framljósa
og rúðusprautur. — Stærri benzín-
geymir (32 litrar). — Undirvagn
áborinn. — Festingar fyrir öryggis-
belti. — Festingar fyrir verkfæri. —
Olíuskipti við hverja 3000 km. —
Viðhaldseftirlit við hverja 3000 km.
— Tólf mánaða ábyrgð á Daf og
Daf hlutum.
VERD á daf F3 kr. 124,26"
VERÐ á daf F2 kr. 117,755.-
Allir dásama
Söluumboð:
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
O. Johnson & Kaaber hf
Sætúni 8 — Simi 24000.
C
Ullarpeysur
20 — 50% afsláttur.
*
Helena
Rubenstin
snyrtivörur
20 — 50% afsláttur.
*
verð frá kr. 29.—
*
Hanzkar
verð frá kr. 29.—
-K
Blússur
verð frá kr. 95.—
*
Amerískir
sloppar
verð frá kr. 495.—
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
TÖKUM UPP í DAG
Stretch
nælonbuxnaefni
margir litir.
Vatteruð nælonúlpuefni
dökkblátt, milliblátt, grænt.
★ Stórkostleg útsala hefst
á þriðjudaginn.
Austurstræti b.