Morgunblaðið - 12.01.1964, Side 30

Morgunblaðið - 12.01.1964, Side 30
30 MORGUNBLAÐID Sunnndagtrr 11. }acn. 1964' GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÖRUR MÓTAVÍR HVERFISGATA 4-6 V, <*r Irin, laf3í^...r 3 io I w 3 IO §> n« 4 0^e Frímerkjasafn Á vegum flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóð- anna, gáfu flest öll meðlimalöndin út sérstaka frí- merkjaútgáfu á árunum 1959—1960, sem vekja átti athygli manna fyrir baráttu til hjálpar flóttamönn- um víðsvegar í heiminum. — Eitt slíkt safn er til sölu og eru öll merkin í fyrsta flokks ásigkomulagi og fjöldi merkja, sem í safninu eru hafa hækkað stórlega í verði frá því, sem þau kostuðu upphaf- lega og mörg þeirra nú ófáanleg. Ennfremur er til sölu, safn íslenzkra fyrstadagsum- slaga og eru bæði söfnin í vönduðum albúmum. Hér er gott tækifæri fyrir þann sem vill eignast gott safn frímerkja fyrir sanngjarnt verð. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn og símanúmer í lokuðu umslagi til Morgunblaðsins, merkt: „Tæki- færi —“ fyrir 20. þ.m. Hús v/ð Höfum til sölu hús á einni hæð, 60 ferm. við Laugaveginn. — Bifreiðastæði á lóðinni. Hentugt fyrir bifreiðaleigu, bifreiðasölu, teknistofur o. fL Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tryggvagötu 8 — Sími 11164 og 22801. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlkur, meðal annars einkaritara. Áskilin eru próf frá menntaskóla, verzlimarskóla eða frá sambærilegum skólum. Upplýsingar í síma 14994. Frönskunamskeið Alliance Francaise Innritun og allar upplýsingar í Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstr. 9, sími 1-19-36 Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskól- ann þriðjudaginn 14. jan. kl. 18.00 í 3. kennslustofu. Húsnæði — Hiiðbær Til leigu er 100 ferm. húsnæði á götuhæð í stein- húsi við Hverfisgötu. Hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofur e. t. v. — Húsnæðið leigist í lengri tíma. — Uppl. í síma 20326 kl. 4—6 næstu daga. Hárgreiðslusfofa Af sérstökum ástæðum er til sölu hárgreiðslustofa í fullum gangi í Austurborginni. Allar nánari uppl. gefur EIGNASALAN, Reykjavík Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Ingólfsstræti 9 — Símar 19540 og 19191. Féiagslíf Knattspymufélagið Vaiur Knattspyraudeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í fólaga- heknilinu miðvikudaginn 15. jan. kJ. 8,30. Vemju- leg aðalfundarstörf. Stjómin. I.O.G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Heldur fund í GT-foúsinu í dag kl. 2. Daglsikrá: 1. Inntaka. • 2. Framihaldsisagan. 3. Verðlaunaafihending. 4. Leikir. Félagar fjölmennið, því að keppnin heldux áfram í fundarsókn. Gæzluimenn. St. Víkingur nr. 104. Fundur mónudag kl. 8,30 e.h. Kosning embættismanna. Af- mælisfundur. Kaffi. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Sumkomur Fíladelfía Brauðið brotið kl. 4. Aimenn samkoma kl. 8,30. Guðmiumd- ur Markússon o.fil. tala. — Á þriðjudag verður ársfundur Fíladeifíusafnaðarins kl. 8,30. Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn samkoma ki. 8,30. Allir velkomnir. Hjálpræðishcrinn Sunnudag kl. 11. Helgunar- samkoma. Kl. 2. Snnnudaga- skóli. Kl. 8,30. Hjálpræðissam koma. Kapt. Höyland og frú stjórna og tala á samikomum dagsins. — Mánudag kl. 4. Heimilissamibandið. Þriðjudag kl. 8,30. Æskulýðsfélagið. — Velkomin. Létfasfa dýna í heimi LYSTADÚN-DÝNAN MJÖG ÓDÝR. Fallegt ver með rennilás. Auðvelt að þvo. Það er hollt að sofa á dúnmjúkri LYSTA- DÚN-DÝNU — hlý án þess að mynda raka. LYSTADÚN-DÝNAN fæst hjá mörgum húsgagnaverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir HALLDÓR JÓNSSOIM HF. Hafnarstræti 18 símar 23995 og 12586. Nauðungaruppboð er auglýst var í 140., 141. og 142. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á v/b ORRA BA 15 með tilheyrandi. Þinglesin eign Kaldbaks hf., Patreksfirði, hefst í sýsluskrifstofunni á Patreksfirði mánudaginn 20. jan. nk. kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 10. jan. 1964. Jóhannes Árnason, ftr. Hárgreiðslustofa Húsnæði hentugt fyrir hárgreiðslustofu eða svipað- an rekstur til leigu við Miðbæinn. — Þeir sem hafa áhuga á því leggi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Snyrting — 5707“. Atvinmirekendur — Húsbyggjendur Til sölu er Ford-vörubifreið, árgerð 1954 í ágætu ásigkomulagi. Tilboð óskast gerð í bifreiðina, þar sem hún verður til sýnis í dag. Upplýsingar í síma 3-42-45.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.