Morgunblaðið - 11.02.1964, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.02.1964, Qupperneq 3
r Þriðjudagur 11. febr. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÁÐI7R en Richard A. Butler, utanríhisrá'ðherra, lagði af stað til Ameríku í fylgd með sir. Alec Douglas-Homé, for. sætisráðherra, á sunnudag, ræddi hann lítillega við einn af fréttamönnum Associated Press í London. Er það í fyrsta skipti siðan Butler tók við embætti í oktöher s. 1. að hann ræðir einslega við frétta nvinn. Ræddi utanríkisráð- herrann aðallega um málefni Malaysíu, Berlín og viðskipti við Sovétríkin, Kúbu og Kína. Butler er einna reyndastur þeirra manna, er sæti eiga í núverandi ríkisstjórn Bret- lands. Hefur hann gegnt flest- um mikilvægustu ráðherra- emibættunum þar í landi frá því hann fyrst tók við ráð- herraemibætti fyrir heims- styrjöldina síðari. Þegar Mac- Richard A. Butler ræðir -við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, í Gestsson) Keflavík (Ljósm. Gisli STAKSTEINAR Afstaðan til olíuhreinsun- arstöðvar VIÐ Morgunblaðsmenn vorum farnir að óttast að eitthvað væri bogið við hugmyndina um að reisa hér olíuhreinsunarstöð. Sá ótti byggðist á því, að komm- únistar höfðu ekki tekið hug- myndinni fjandsamlega, þeir höfðu fjargviðrazt út af alúmin- íurr.verksmiðjunni, en varla nefnt olíuhreinsunarstöðina, en eins og kunnugt er þá er það bezta sönnun fyrir ágæti hvers máls, að kommúnistar séu and- vígir því, en eittfivað bogið við þau mál, sem þeir styðja. En „Þjóðviljinn“ hefur nú bætt úr þessu. S. I. sunnudag snýst blað- ið eindregið gegn því, að þessu stórmáli verði hrint í fram- kvæmd, og þeir, sem áhuga hafa á. að olíuhreinsunarstöð rísi hérfl geta því andað léttar. % Viðskipti a sviði jafn sjálfsögð og samvinna stjórn- og menningarmála Vondir peningar Kommúnistablaðið tekur sér fyrir hendur að sanna, að það scu skelfilega vondir peningar, sem íslendingum muni bjóðast að láni til að koma upp stóriðju. Þeir séu eign manns, sem hafi svo slæma fortíð, að hafa jafnvel veno seuamem lauus sins í Lun uuu og sc jj.ii ao auu eiganui em- Fréttamaður AP ræðir vio rí. A, Butler, ULU-lJ.ixlviOivaC'xj.CJLi'-i xue liO-LleatÍ millctn sagði af sér forsætis- racwierraeiuioæ ai s. i. naust, voru i annað smpu á stuttum tima taldar líkur fyrir þvi að að Butler tæki við forustu íhaldsflokksins. Þegar svo sir Alec var kjörinn forsætis- ráðherra, féllst Butler á að taka að sér embætti utanríkis ráðherra, en án hans hefði sir Alec reynzt stjórnarmynd- un erfiðari. Bretar og Malaysia Uim Malaysíu sagði Butler m. a.: „Sukarno, forseti Indó- nesíu, og aðrir þarlendir leið- togar hafa miargítrekað opin- berlega, svo ekki verður um villzt, að þeir væru ákveðnir í að sundra Malaysíu-rikja- samibandinu. Ég vildi gjarnan geta hialdið að leiðtogarnir segðu þetta aðeins til að róa kommúnista í landinu, en ég álít senniiegra að Sukárno meini það, sem hann segir. Bf svo er, getur Malaysía sannarlega reitt sig á að Bret- land mun standa við skuld- bindingar sínar um aðsitoð við að tryggja sjálfstæði og fuill- veldi Malaysíu." Þessi yfirlýsing Butlers bendir til þess að ©kki muni skorta umiræðuefni þegar hann fæðir við Dean Rusk, utanrílkisráðherra, í Washing- ton nú í vikunni. Bandaríska sijoinm hexur gert iueu a cu Bretar úr fyrirneiti Sukarnos um vopnahié á Borneo. Náin samvinna við Banda- ríkin Fréttamaðurinn spuxði Butl er hvað hæft væri í því að rekin værj nú áróðursstarf- semi í Bretlandi gegn Banda- ríkjunum, og það jafnvel inn- an brezku stjórnarinnar. Bkki vildi Butler kannast við að svo væri. — „Ég kannast ekkert við slíka herferð. Ég mundi ein- mitt segja þvert á móti. Að sjálfsögðu er hér, alveg eins og í Bandarí'kjunum, til ein- angrunarsinnar. En að því er ríkisstjórnina varðar, álít ég ekki að við þurfum að taka mikið mark á þeim. Hins- vegar álít ég að öllum eigi að vera það Ijóst að við vilj- um sem nánasta og virkasta samivinnu við Bandaríkin, þar sem þessar tvær þjóðir hafa sameiginlegara hags- muna að gæta út um allan heim. Stefna okkar er í aðal- atriðum sú sama. Stundum greinir okkur á um aðferðir, og eru viðræður okkar á mi'lli til þess haldnar að greiða úr ágreiningnum.“ — Sjáið þér nokikurn grund vöil fyrir að kanna enn á ný IliK/gULCliLXt O ^J'Vl oo im ðaium- Xj*&CiUii VlO O’O'V'CtUlAfJl luil icocoll i^eiiiiJCti- Jfjf /xUVCtJ.<diJCif3 niiaianna? — Vio álitum að alltaf sé rétt að haiaa pessum malum vakandi, og vera í stoðugu sambanai við' Sovétríkin um þau . . . . Ég viil ekki halda þvd fram að unnt sé að ná samningum nú, en tel rétt afS kanna málið á næstunni. Vinix okkar í Þýzkalandi eru þar sammála. Verzlun við kommúnistaríkin Næst spurði fréttamaðurinn nokkuð um stefnu Breta varð andi viðskipti við Sovétrikin, Kína og Kúbu, en á þvd sviði hefur gætt nokkurs ágrein- ings milili Breta og Banda- ríkjamanna. — „Rússar hafa ekki farið leynt með þá staðreynd að þeir óska ettir lánum til lengri tíma tiil að kaupa fyrir vörur hjá vestrænum þjóðum. Hef- ur þetta m. a. komið fram opinberlega í ræðum Nikita Krúsjeffs forsætisráðherra. Stefna Breta er að hafa við- skipti við þessi lönd með þremur skilyrðum þó. Þau eru, að haldið verði alþjóða- bann við sölu þangað á hern- aðarlega mikilvægum vörum, að viðskipti þessi trúfli ekki verzilun Samveldisríkjanna innbyrðis, og að framleiðsla Breta verði ekki háð þessum mörkuðum. Við teljum eu-i JCH OO OCvjO y CJOXUliwr MOiUJ <X xkjxxu, scolx v ju ei&uxiii eixvrvi i •S4/J7 JjvjJU VxU. Og Vxu cJlliCUXAJ au po vio veilumi peim tan tu taismarkaos tima, gerum við þeim ekki hærra undir höiíði en Bandaríkin hafa gert með því að heimila sölu á miklu bveitimaigni til Sovétrikj- anna. Á sama tíma og Vestur- veldin hafa sameinazt um að bœta sambúðina milili Austurs og Vesturs á sviði stjórnmála og menningarmála, væri ósamræmi í því að taka upp allt aðra stefnu að því er varðar verz'lun. Stefna okkar varðandi viðskipti við Kúbu og Kína er á engan hótt frá- brugðin stefnunni gaignvart So'VÓtrí'kjunum.“ Gagnkvæmur skilningur Til frekari skýringar hélt Butler áfram: „Ákvörðun okk ar um að tryggja Kúbu lán til kaupa á strætisvögnum í Bretflandi hefur sætt gagn- rýni í Bandarí'kjunum. En strætisvagnar eru ekki á al- þjóða skrám um hernaðar- lega mikilvægar vörur, og eftir því se'm mér hefur skil- izt hetfux enginn talið þá eiga að vera þar. Við viðurkennum að bandamenn okkar í Banda- rí'kjunum eru mjög andvígir allri verzlun við Kína og Kúbu. Við skiljum skoðanir þeirra, og getum aðeins vænzt þess að þeir skilji okkur.“ uvcis uuujlijlj ug uexui uxaðs vcjuíxuoj', í>cvv jl uj iv neiitiu xri- ouue: x*eita nvoruve^^ja hairni ao pesbi iuauur se ounuiui og uieijanui og stornættulegt sé fynr Jslenuuiga að eiga noakuð saman við hann að sælda, en auk þess bætist það við, „að meðal forfeðra hans má nefna Oliver H. Payne, sem var einn nánasti samverkamaður John D. Rockefellers‘.‘ Minnimáttarkomplex Ef hér á að byggja olíuhreins- unarstöð, sem gæti orðið grund- vöilur áð víðtækum íslenzkum efnaiðnaði, er samstarf við er- lenda aðilja óhjákvænrélegt, bæði vegna fjárútvegunar, en eink. um þó af hinu, að íslendingar hafa hvorki nægilega tækni- kunnáttu á þessu sviði né heldur nr.uðsynleg viðskiptasambönd. Hætt er því við, að alvarleg ir.’stök yrðu, ef við ætluðum einir og reynslulausir að hefja slíkan rekstur. Heppilegasta leið- in er þess vegna auðvitað sú að hafa samstarf við ábyrgan er- lendan aðila, sem. væri með- eigandi fyrirtækisins fyrst í stað og hefði beina hagsmuni af því að rekstur þess gengi vel. En þegar komið væri yfir erf- iðasta hjallann er eðlilegt að ís- lendingar eignist fyrirtækið einir, og það er einmitt það, sem rætt er um, því að fyrir- tækið J. H. Whitney & Co. er fjárfestingarfyrirtæki, sem ver peningum sínum til að koma upp margháttuðum. nýjum rekstri, en losar féð síðan, þegar við- koniandi rekstur er kominn vel á veg og ver því til nýrfar fjáir- festingar. Þess vegna er þetta fyrirtæki reiðubúið til að selja væntanlega hlut sinn í olíu- hreinsunarstöð hér á landi til íslendinga eftir svo sem sjö ára rekstur fyrirtækisins. Auðvitað eru það meðmæli með þessu fyrirtæki, að það er fjársterkt og getur staðið við allar sinar skuldbindingar, en minnimáttar- kon.plexar komunista eru svo miklir að þeim finnist þetta helzti ljoður á viðskiptum við þennan aðila. — En það er þeirra mál, íslenzkur efnaiðnaður mál allra annarra. Ástralskt herskip sökk eftir árekstur At 300 björguðust a.m.k. 150 Caniberra, 10. febr. NTB ASIKAlsiu lunuuispillirinn rVoyager“ sökk í dae eiur arekstur við J'iugvéiamooursiLip- io „Melbourne”. Ex siðast i'rett- ist hafði tekizt að bjarga J50 nvinns af 300, sem voru um borð í „Voyager", en engar upplýsing- ar höfðu fengizt um hvort ein- hverjir— og þá hve margir — hefðu farizt. Aiu/.^Lur skipanna varð við suöurstrond incvv öoutn-Waies, þar seon þau voru vio neræxingu. „Voyager“ er 2.900 lestir en flugvélamóðurskipið 19.000 lest- ir. Á því síðarnefndia urðu verU- legar skemmdir en enigin meiðzt á mönnum. Nýlega hafði farið fram gagngerð viðgerð og endur- bót á báðum skipunuom. Oll nærstödd skip sigldu þegar áreikstrinn og að sögn talsmanns fíotamáilaráðuneytisins 1 Can- þerra tókst mjög fljótlega vettvang, er vitað var um ' bjarga á annað hundrag manns. 95-/00 grá&u heitt vatn úr borholunni Hvammstanga, 10. fehrúar. A biuAoiA an Keypa sýslu- neínd Vestur-Hunavatnssysiu jarohitaréttmdi i Ytxi-RjeyK.ja- landi í Miöfirði með það fyrir augum að þar yfði reistur heima- vistarbarnaskóli fyrir sveitar- hreppa sýslunnar. í fyrra mánuði var hafin undir bunxngur ao ooxun exar neitu vatni og helur nu veno boruö 220 metra ajup hoia. Uizkað er a, að vatnsmagn það, sem nú fæst úr hoiunni sé um 2 sekundu lítrar og- um 95 — 100 gráðu heitt- — S. Tr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.