Morgunblaðið - 11.02.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 11.02.1964, Síða 5
Þriðjudagur 11. feb’r. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Odýr bíll Ford ’37 ógangfær, til solu, nœg varastykki fylgja. — Uppl. í síma 4, uim Brúar- land, Mostfellssveit milli kl. 7—8 í dag og morgum. Hafnfirðingar Reglusöan kona óskar etftir 1 henb. og eld'húsi eða stofu með sér inng. Barna- gæzla eða húshjálp keiniur til greina. Sími 51243. ATHCGIÐ borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara ad auglýsa Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. Þýðingar Fólk með góða kunnáttu í ensku (helzt Háskóla- próf) óskast til vinnu við þýðingar. — Þeir, sem áhuga hefðu á þægilegu aukastarfi, sem vinna má heima, leggi nafn sitt ásamt upplýsingum á afgr. Mbl.'fyrir 15. þ.m., merkt: „Aukastarf — Þýðingar — 9977“. SIIVICA-bílar við allra hæfi SIMCA ARIANE, stöðvarbíllinn vinsæli. SIMCA 1000 Grand Luxe, mjög fallegur heimilisbíll. SIMCA 1000, þekktur og vinsæll heimilisbíll. SIMCA 1000 B, ódýrastur allra SIMCA bíla. SIMCA 1300, glæsilegur 5-manna bíll. Leitið nánari upplýsinga í síma 17379. Bergur Lárusson hí. Brautarholti 22. 5—6 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst eða eigi síðar en 14. maí. Tilboð merkt: „íbúð „Austurbær — 9183“ sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Útsala — Útsala 'jAf 100 kr. afsláttur á vatteruðum nælonúlpum. 100 kr. afsláttur á Helanca stretch buxum. tHj- 200 kr. afsláttur á terylene frökkum. ^ Drengjabuxur á 95 kr. Saumlausir perlonsokkar á kr. 17,50 parið. Hvítar karlmannaskyrtur á 98 kr. 'k Hvítar drengjaskyrtur, sísléttar 95 kr. Herra sportskyrtur 125 kr. Gammosíubuxur 25 kr. -Jc Krepesokkabuxur barna 35 kr. ■Jc Vandaðar kuldaúlpur (drengja). og fjöldi af öðrum ódýrum og góðum vörum. Miklatorgi. Aukasfarf manna. Til þess að sýna fólki, hvað bókin á erindi til margra ann- arra en skólanemenda, birtist eftirfarandi klausa, sem er á bls. 95 í fyrra hefti: Farið vel með gróðurinn. Brjótið ekki greinar af trjám né rífið upp sjaldgæf blóm að óþörfu. Rispið ekki börk trjánna- Gagnrýnandirm og rithoi'undunnn danski, Sven Lange, skrifaði ] eitt sinn mjög harðan leikdóm í Politiken. Nokkru seinna hitti hann leiksijórann á förnum vegi. — Þér ættuð sjálfur sð setja leik á svið, sagði leikstjórinn hæðn- ] islega, og Þá kæmi í ljós, hvort þér getið gert nokkuð betur sjálfur. Sven Lange svaraði: -— Ef ég panta mér soðið egg á matsölustað, og það reynist vera ] fúlegg, het ég þá ekki leyfi tii að finna að þessu, þó að ég geti ekki verpt. góðu eggi sjáiíur? BERGMAL og TUNGLFLAUGIN Þessar myndir segja meir en mörg orð. Á myndinni sést Ranger VI, þegar honum er skotið út í geyminn frá Kennedyhöfða og er Þar með að byrja sína 66 stunda löngu ferð til tunglsins- Svo sem allir vita nú, þá tókst P.andaríkjamönnum að hitta beint í mark, en myndir fengust engar, og varð það öllum til vonbrigða. Á seinni myndinni sest livernig hnötturinn Eeho II. var blásinn nt. Margir íslendingar hafa séð þann hnött svífa yfir himingeiminn, ®g við hann eru miklar vonir bundnar, þegar fleiri hans líkar eru farnir að gefa fólki víðsvegar um jörðina tækifæri til að sjá sjón- varp frá ýmsum stöðum. hvort kindajarmur sé ekki eins konar fjármál. Gróðurinn Pan American: Þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 07:45. Fer | til Glasgow og London kl. 08:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á | Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. ] Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í | Rvík. Skjaldbreið fór frá'Rvík í gær vestur um land tii Akureyrar. Herðu- breið fer frá Rvik í dag austur um land til Kópaskers. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til ! Rvíkur 12. þ.m. Rangá er í Great | Yarmouth. Selá er í Hull. Eimskipafclag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til NY. Askja \ lestar í Faxaflóahöfnum. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá I Vestmannaeyjum 8. þ.m. áleiðis til | Camden. Langjökull fer frá Hamborg í dag til London og Rvíkur. Vatna- jökull fór 6. þm. frá London áleiðis til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hels | ingfors. Eiríkur rauði fer til Luxem- borgar kl. 09:00. Kemu-r tilbaka frá Luxemborg kl. 23:00. Snorri Sturlu. son er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Vopnafjarðar 10. þm. fer þaðan til Norðurlandshafna og ! Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rvík. 7. þm. til Dublin og NY. Dettifoss fór ! frá Rvík 6. þm. til Rotterdam. Fjall- foss kom til Hamborgar 8. þm. fer þaðan til Turku, Helsingfors, Kotka og Ventspils. Goðafoss fór frá Gauta- borg 6. þm. til Rvikur. Gullfoss kom I til Rvíkur 9. þm. frá Kaupmannahöfn ' og Leith. Lagarfoss fór frá Keflavík 7. þm. til Hull, Grimsby, Bremerhav- en og Gdynia. Mánafoss kom til I Gautaborgar 8. þm. fer þaðan til Kaup j mannahafnar. Reykjafoss kom til I Rvíkur 10. þm. frá Vestmannaeyjum. Selfoss kom til NY 7. þm. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 10. þm. til Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar og Siglufjarðar og þaðan til [ Hull og Amsterdam. Tungufoss fer j væntanlega frá Hull 10. þm. til Rvík- ur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: i Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur | kl. 16:00 í dag frá Glasgow og Kaup- mannahöfn. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar á morgun kl. 08:15. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa_ víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Þriðjudagsskrítla í nótt dreymdi mig konuna yðar. Og hvað sagði hún? Ekkert. Þá hefur það ekki verið konan mín. Kornakur á Sámsstöðum. Mbl. hefur borizt bókin „Gróð og 2. hefti eftir Ingóif urinn“ 1. og 2. hefti eftir Davíðsson, en Ríkisútgáfa náms- bóka hefur gefið bókina út- Mjög er til bókanna vandað. Litmyndir af íslenzkum jurtum prýða hana. Fyrir utan alla þá fræðslu, sem nauðsynleg er fyrir skólanem- andann, er margt í bókinni þarf- ar hugvekjur til allra lands- Gangið vel um landið. Skiljið ekki eftir matarleifar og rusl. Farið varlega með eld á gróður- lendi, þegar þurrt er í veðri. Hlú ið að gróðrinum og lærið að njóta fegurðar hans. GAMALT OG GOTl briðjudag Það er m Þá á hver að falla þjónustunni föstuinngang, í minni, í fang sinni. só HÆSt bezti Húsnæði til leigu Hentugt húsnæði fyrir hár greiðslustofu eða hliðstæð- an rekstur til leigu við Miklubraut. Uppl. í síma 41113 frá 8—10 í kvöld. Sófasett og útvarpstæki til sölu, hvorttveggja gam- alt. Selst afar ódýrt. — Uppl. Skipholti 28, 3. hæð, eftir kl. 5 í dag og fram- vegis. Sími 16091. Húseigendur á hitaveituísvæði. Viljum kaupa 3—5 harb. íbúð í gömlu húsi, eða gamalt ihús, milliliðalaust. Tilboð merkt: „Gamalt hiús — 3136“ sendist afgr. Mibl. fyrir 15. þ.om.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.