Morgunblaðið - 11.02.1964, Page 20

Morgunblaðið - 11.02.1964, Page 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjvdagur 11. febr. 1964 Verðtilboð óskast í Austin Cibsy ’62 skemmda eftir ákeyrslu. Bifreiðm er til sýnis í Vökuportinu við Síðumúla í dag og á morgun. Tilboð skilist á skrifstofu vora Borgartúni 1 fyrir fimmtudagskvöld. Vátryggingafélagið h.f. Skritstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa; helzt með ein- hverja starfsreynzlu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma, en upplýsingar gefnar á skrifstofunni kl. 15,00 til kl. 17.00 næstu daga. Hf. Brjóstsykurgerðin l\iói Barónsstíg 2. „Utrecht steliið er komið44 Oskadraumur allra húsmæðra. Sérstaklega fallegar hollenzkar leirvörur Kaffi — morgunverðar og matarstell. Stakir bollar, mjólkur- og eggjabikarar. Nýtízku línur, allt tvílitt konjak / gult, grænt, blátt, svart, vínrautt og hvítt. Eldfastar skálar og föt með teak handföngum. Ennfremur fyrirliggjandi kerti fýrir eldfastar skálagrindur. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 23-0-23. J. B. Pétursson, Ægisgötu 4 Byggingarvöi-ur h.f., Laugavegi 178 Jes Zimsen, Hafnarstræti Byggingavöruverzlun Kópavogs Marsilíus Bernhardsson Einar Jóhannesson & Co. Véla og raftækjasalan h.f. Haraldur Eiríksson h.f. Háaleiti s.f. verkfœri & járnvörur h.f. Tryggvagötu 10 — Sími 15815. ÍTtsölustaðir: Reykjavík: Kópavogur: ísafjörður; Siglufjörður: Akureyri: Vestmannaeyjar: Keflavik: NYOUNG• Mir hóbtmn rý»w PCISONNA mkbli* «. Im It..r tni nú Mitlni (óanl*g Kí. á tmndt. Stonnta »Vr.(i8 i þrAun rakMaða (ré þvi a8 ftmm kMtla Jnlrra héfrt. PCISONNA rakblaSIS h.Ww. (IwVblti (rá fyrjto til tiSatla ss 15. rokitim. Uyndardómur KASONNA . é, ot ml .ti*. *gwn tHraunum b*(ur ranmálrnarKSi WISONNA Nkia a8 gtra 4 (lugb.ittnr .gg|ar á bwju bloSL 8i8ji8 um PEtSONNA btaábt. HEIÍDS01UBIR6DIR E3C3 CEC3H niJiMtiiiiaimM TRANSARARNIR eftirsóttu komuir aftur. Pantanir óskast sóttar strax. — Þetta eru hentug- ustu tækin til allskonar smáviðgerða, til suðu á stiga handriðum, rörum, steypujárnslögnum o. fl. Tækln eru til sýnis í sýningarglugga okkar að Tryggvagötu 10. K. Þorsteinsson & Co. sími 19340. Bíla- og búvélasalan selur: Mercedes Benz 190 1958. Mercedes Benz 190 1960. Báðir bílarnir eru í 1. flokks ástandi. — Skipti koma til greina. — Bílarnir eru til sýnis á staðnum. BÍLA & BÚVÉLASALAN við Miklatorg. — Sími 2-31-36. Skrifstofumaður eða stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun, helzt vön skrifstofustörfum óskast strax eða sem fyrst. Umsóknir með meðmælum ef fyrir hendi eru og aðrar upplýsingar um umsækjanda sendist til skrifstofu Félags íslenzkra Stórkaupmanna í Tjarnargötu 14. Til sölu 3ja herb .jarðhæð við Tómasarhaga. Vönduð vinna. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 — Simar 20625, 23987. Kona óskast Konu vantar til starfa á kvöldvakt í Flókadeild- inni, Flókagötu 29. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 16630. Reykjavík, 7. febrúar 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.