Morgunblaðið - 04.03.1964, Síða 8

Morgunblaðið - 04.03.1964, Síða 8
8 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 4. marr 1964 Nýju álagningarreglurnar VERÐLAGSNEFND hefur á- kveðið hámarksálagningu á eft- irtaldar vörutegundir svo sem hér segir: Matvörur og nýlenduvörur: 1. Kaffli alls konar: í heildsölu 6,5%. 1 smásölu 18%. 4. Hveiti, rúgmjöl, haframjöl, ságtimjöl, kartöflumjöl, hrís- wjöl, hrísgrjón, sagógrjón, sagó- 'íykur, púðursykur, flórsykur og kandíssykur: f heildsölu 8%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 27%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 33%. Þegar smásöluverzlun selur þessar vörur sundurvegnar í eig- in umbúðum má álagningin, þeg ar keypt er af innlendum heild- sölubirgðum vera 34%. Þegar keypt er beint frá út- löndum 41%. 3. Niðursuðuvörur, fljótandi vörur í glösum, matvörur í pökk um og dósum ót. a., kex, suðu- súkkulaði, svo og allar aðrar vörur matarkyns ót. a.: í heildsölu 11%. í smásölur a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 35%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 42%. Eftirtaldar vörur eru þó undanþegnar framangreindum ákvæðum: Ætir ávextir og hnetur, hýði af melónum og sítrusávöxtum. Krydd í smásöluumbúðum. Neyzluvörur úr uppbólgnuðu eða steiktu korni eða kornvör- FÁTT TÍBINDA TÍÐINDALÍTIB hefur veriS frá Alþingi íslendinga frá helginni. Jarðræ-k tarfrumvarpið kom frá nefnd á mánudag, en atkvæða- greiðslu um vísun til 3. umræðu rar frestað. Þeirri atkvæða- greiðslu var enn frestað í gær. Á mánudag var tillagan um lausn kjaradeilu verkfræðinga til 2. umræðu og lögð fram nefnd arálit. Málinu var visað til 3. umræðu. Það var síðan á dag- skrá neðri deildar í gær, en var ekki tekið fyrir. Tveir vara- þingmenn Framsóknarflokksins tóku sæti á þingi í gær. Þeir Kristján Thorlacius og Matthías Ingibergsson, lyfsali á Selfossi, í stað Þórarins Þórarinssonar, sem er erlendis, og Ágústar Þor- valdssonar, sem forfallaðist vegna anna við bústörf. Hvorug- ur þessara varaþingmanna hef- ur áður setið á Alþingt Lóðakaup í efri deild í gær voru tvö mál á dag- skrá efri deildar. Frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnarinnar um lóðakaup í Hveragerðis- hreppi var til 2. umræðu komið frá nefnd og var afgreitt til 3. umræðu. Hitt málið á dagskrá var tillaga frá Birni Jónssyni um orlof, en var tekið af dagskrá vegna fjarveru flutningsmanns. Menntaskóli á Austurlandi I neðri deild voru nokkur mál á dagskrá, en aðeins tvö tekin fyrir. Einar Olgeirsson mælti fyrir frumvarpi sínu um heildar- skipulag miðbæjarins í Reykja- víik. Gerir frumvarp hans xáð fyrir skipun nefndar til þess að fjalla um þetta skipulag, en það sksuli ákveðið með þeim hætti sem segir í lögunum. Framsögu- maðupr ræddi nokkuð um nauð- syn þess að tryggja framtíð sögu frægra bygginga í miðbænum. ur, svo sem „puffed rice", „corn- flakes“, eða þess konar vörur. Framleiðsla úr grænmeti, ávöxt- um og öðrum plöntuhlutum. Sinnep. Kryddsósur. Súpur og súpuefni. Búðingsduft. Ennfremur eru eftirtaldar vörur undanþegnar hámarks- ákvæðum í smásölu: • Suðusúkkulaði. Kex. Hreinlætisvörur: 1. Sápur og þvottaefni, ræsti- duft og bón: 9 í heildsölu 10% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 28%. b. Þegar keypt er beint frá út- löndum 36%. 2. Aðrar hreinlætisvörur og hj úkrunarvörur: f heildsölu 12%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 32%. b. Þegar keypt er beint frá út- löndum 42%. Eftirtaldar vörur eru þó undan- þegnar framangreindum hámarksákvæðum: Hárliðunarvökvar og hárliðun- arduft. Andlitsduft. Húðkrem og húðolía. Naglasnyrtiefni. Rakkrem. Tannsnyrtiefni. Vara- litur. Aðrar snyrtivörur. Skófatnaður: 1. Gúmmístígvél: í heildsölu 8,5%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 22%. b. Þegar keypt er beint frá út- löndum 27%. Frumvarpinu var visað til 2. um ræðu og nefndar. Þá mælti Eysteinn Jónsson fyrir frumvarpi allra þingmanna Austurlands í deildinni, um stofnun menntaskóla Austur- lands á Eiðum. Segir í 1. gr. frumvarpsins, að stofna skuli slíkan skóla og kostnaður greið- ast úr ríkissjóði. Framsögumað- ur lagði í ræðu sinni áherzlu á jafnrétti héraðanna um mennt- unaraðstöðu. TII.LAGA UM LÖGSÖGUMANN Nokkur ný mál hafa verið lögð fram á Alþingi. Kristján Thorla- cius hefur lagt fram þingsálykt- unartillögu um undirbúning lög- gjafar um embætti lögsögu- manns. Skal skv. tillögunni skip- uð fimm manna nefnd af ríkis- stjórninni til þessa verks, en em- bættið skal sniðið eftir hinni norrænu fyrirmynd um „om- budsmann“, sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Er embætti hans ætlað að tryggja þegnana gegn valdniðslu stjórnvalda. Einar Olgeirsson hefur lagt fram þingsályktunartillögu um vináttuheimsókn fulltrúa Al- þingis til Grænlendinga. Þá hafa nokkrir þingmenn Alþýðubanda- lagsins lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi lýsi nú yfir að ákveðin atriði, sem talin eru upp í tillögunni, séu „grundvallaratriði íslenzkr- ar utanríkisstefnu“. Ekkert nýtt kemur fram í þeim atriðum irá því, sem þingmenn þessir hafa oft áður í ræðu og riti talið, að ættu að vera slík grundvallar- atriði. 2. Allur annar skófatnaður, þó ekki kvenskór; í heildsölu 9%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 27%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 34%. Búsáhöld og járnvörur: 1. Suðuáhöld alls konar, pott- ar, pönnur, katlar o.s.frv.: í heildsölu 10%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 27%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 35%. 2. Öll önnur búsáhöld, borð- búnaður og eldhúsáhöld, einnig handverkfæri, járnvörur, bursta vörur, þó ekki smávörur, svo sem sleifar, ausur, dósahnífar, vír- svampar, skápalæsingar, glugga tjaldastengur og gormar né aðr- ar hliðstæðar smávörur: f heildsölu 12%. f smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 35%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 43%. Eftirtaldar vörur eru þó undan þegnar framangreindum hámarksák væðum: Garðyrkjuverkfæri úr plasti. Verkfæri úr plasti, ót.a. Sköft og haindföng úr tré. önnur áhöld og hluitir til þeirra úr tré. Kvarna- steinar, hverfisteinar, slípihjól o.þ.h. Brýni o.þ.h. Slípiefni. Bús áhöld úr postulíni. Búsáhöld úr leir. Skrautvörur úr leir. Gler- ílát til umbúða. Glergeymar í hitaflöskur o.þ.h. ílát. Búsálhöld og skrautvörur úr gleri. Verkfæri áhöld, hnífar, skeiðar og gafiflar úr ódýrurn málmum, hlutar til þeirra. Alls konar lamir, skrár, hespur o.sfrv. Hitaflöskur. Vefnaðarvörur, fatnaður o.fl.: 1. Karlmannafataefni, frakka- og kápuefni, dragtaefni og hús- gagnaáklæði: í heildsölu 10%. — í smásöLu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 27%. b. Þegar keypt esr beint frá útlöndum 35%. 2. Gólfteppi og dreglar: í heild sölu 9%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölu birgðum 22%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 29%. — 3. Vinnuvetlingar og sjóklæði: f heildsölu 9%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsöluibirgðum 24%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndm 32%. 4. Prjónagarn, töekur, vefnað- arvara og metravara alls konar, fatnaður og leðurvörur, ót.a., og samsvarandi vörur úr öðrum efn um: í heildsölu 12,5%. í smá- sölu: a. Þegar keypt er af inn- lendum heildsölubirgðum 34%. b. Þegar keypt er beint frá út- löndum 45%. Eftirtaldar vörur eru þó undan- þegnar framangreindum hámarks ákvæðum: Feðabúnaður, handitöskur, veski, pyngjur, skólatöskur, snyrtisikrín o.þ.h. vörur úr leðri, leðurlíki o.fl., Fatnaður úr leðri og leður- líki og það, sem honum heyrir til. Hanzkar, vettlingar og belg- vettlingar, prjónaðir eða heklað- ir, ekki teygjanlegir eða gúmmá- bornir. Sokkar, leistar og sokka hlífar. Ytri fatnaður prjónaður. Ytri fatnaður handa karlmönn- um og drengjum. Ytri fatnaður handa kvenmönnum, telpum og smábörnum. Vasaklúitar, slæður, hálsbindi, kragar o.s.frv. Höfuð- fatnaður. Regnhlífar, skóhlífar o.þ.h. Raf magnsvörur: l.Rafmagnsrör og raftnagnsvír alls konar: í heildsölu 16%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 35%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 41%. 2. Mælitæki og perur: í heildsölu 18%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 35%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 50%. 3. Öll rafmagnstæki til heim- ilisnotkunar, iðju og iðnaðar, svo og lækningatæki, rafgeymar og hreyflar: A. Ef kostnaðarverð er undir 4000 krónum: í heilsölu 12%. í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 23%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 33%. B. Ef kosbnaðarverð er yfir 4000 krónum: Ein álagning 16%. Að viðbættum kr. 680,00 á stk. Ef rafmagnstæki eru flutt til landsins ósamsett að meiru eða minna leyti, er heimilt að bæta við útsöluverðið samsetningar- kostnaði eftir sundurliðuðum reikningi eða öðrum þeim regl- um, er verðlagsyfirvöldin setja, ef kaupandi óskar að seljandi annist samsetninguna. Einnig er heimilt að bæta við útsöluverðið kostnaði við tíma- bundna tryggingu tækisins er seljandi lætur kaupanda í té, svo og flutning tækisins til kaupanda, ef hann óskar. Upphæð þessara kostnaðarliða takmarkast við ákvörðun verðlagsyfirvaldanna. Eftirtaldar vörur eru þó undan- þegnar framangreindum há- marksák væðum: Laompar úr plasti. Lampar úr trjáviði. Lampar úr leir. Lampar úr gleri. Lampar úr ódýrum málmum. Rakvélar með inn- byggðum rafmagnsbreyti. Vinnu lampar. Rafmagnsstrokjárn. Raf magnshársnyrtitæki. Brauðristar, vöfflujárn og pönnur. Þráður, einangraður. Myndatökulampar. Lampar í sýningarglugga. Sauma- og prjónavélar (þó ekki rafknúnar) barnavagnar, barna- kerrur og reiðhjól: í heildsölu 9,5% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildeölubirgðum 19% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 28% Urr.búðapappír, pappirspokar, prentpappír og pappi til iðnaðar: í heildsölul2 % Ritföng og pappírsvörur (þó ekki bréfaklemmur .ritvélabönd, lím- bönd, reiknivélapappír og strok- leður, né aðrar hliðstæðar smá- vörur): í heildsölu 14% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 37% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 48% Eftirtaldar vörur eru þó undan- þegnar framangreindum há- marksákvæðun-,: Sjálfblekungar, kúlupennar, skrúfblýantar og pennastengur. Byggingarvörur: 1. Innflutt sement: Ein álagn- ing 15% 2. Steypustyrktarjárn og steypumótavír: Ein álagning 17% 3. Miðstöðvarofnar: Ein álagn- ing 20% 4. Timbur: a. Fura og greni: Ein álagn- ing 15,5% b. Allur annar viður, masónit og aðrar þilplötur: Ein álaign- ing 21% c. Sé viður úr a-flokki keyptur hingað fulllþurrkaður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrk aður hér, má reikna 20% auka- álagningu. Jafnframt ákveður Verðlaigs- nefnd, að losun, uppskipun, heim akstur, stöflun og sundurgreining timburs undir a-lið megi reikn- ast með í útsöluverði samkvæmt reikningi, er Verðlagsstjóri tekur gildan. Þó má þessi liður ekki reiknast hærri en kr. 1.300,00 pr. standard. 5. Miðstöðvarkatlar, oLíuíbrenn arar, miðstöðvardælur, baðvatns geymar, eldavélar og ofnar, vatns leiðslurör, ammoníakrör, einangr unarefni, þakpappi (innÆluttur) og smáriðið vírnet: Ein álagn- inig 24% 6. Þvottapottar, skolprör úr potti, þakhellur og asbestsements vörur: Ein álagning 26% 7. Gólfdúkur allskonar: Eia álagning: a. í heilum rúllum 18% b. Bútað 24% Ef byggingarvöruverzlun kem- ur fram sem heildsali gagnvart annari verzlun, og þurfi af þeim ástæðum að skipta álagningunni. má heildverzlunin (innflytjand- inn) reikna 3% umiboðslaun um- fram ofangreinda hámarksálagn- ingu og láta þannig koma til skipta þeim mun hærri álagningu á milli hlutaðeigandi verzlana. Þessa aukaálagningu má innflytj andinn því aðeins rei'kna að var- an sé seld í annað verzlunarum- dæmi og vitað sé að aðili, sem kaupir, hafi þar opna verzlun með byggingarvörur. Þegar byggingarvöruverzlun flytur inn vöru og selur af birgð um til annars aðila, sem hefur opna verzlun með byggingarvör- ur, gegn innflutningsleyfi, má byggingarvöruverzlunin reikna sér og krefja viðkomandi aðila um þóknun, er nemi allt að helm ingi þeirrar álagningar, sem heim ilt er að leggja á vöruna, og skoð ast þóknun þessi sem hluti af heildarálagningunni. 8. Gerfiefni í plötum, rúllum og stöngum til innréttinga og húsgagnagerðar og aðrar hlið- stæðar vörur, ót.a.: í heildsölu 10% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 20% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 30% Séu vörur í þessum flokki seld ar niðursagaðar eða bútaðar, má verðið vera 5% hærra. 9. Rúðugler: í hei'ldsölu 19% í smásölu: a. Þegar keypt er af innleníd- um heildsölubirgðum 48% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 67% Sé glerið selt niðurskorið má verðið vera 10% hærra. Eftirtaldar vörur eru þó undan- þegnar framangreindum há- marksákvæðum.: Plastplötur einlitar og ómynstr aðar, aðrar en til framleiðslu á nýjum vörum eða til notkunar í stað glers. Málningarvörur: 1. Málning (þar með talin steinmálning) og lökk: í heildsölu 9% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 24% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 34% 2. Fernisolía og terpentína: í heildsölu 11% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 28% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 37% Þakjárn og girðingarefnl: í heildsölú 8% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum 14% b. Þegar keypt er beint trk útlöndum 20% Smíðajárn og smáðastál í stöngum o« plötum: í heildsölu 12% Sólaleður til skósmáða: Ein álagning 24%. Innflutt húsgögn: í heiidsölu 9%. í smáölu: a. Þegar keypt er aif innlend- um heildsölubirgðum 15%. b. Þegar keypt er beint frá út- löndum 22%. Hljóðfæri: 1. Píanó, orgel, flygel heim- Framhald á síðu 83

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.