Morgunblaðið - 04.03.1964, Síða 10

Morgunblaðið - 04.03.1964, Síða 10
10 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 4. marz 1964 Hvítt: M. Xal Svart: R. Letelier Spánski leikurinn 1. c4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, d6; 5. c3, Bd7. 6. d4, Rge7; 7. Bb3, h6; Fyrirbyggir hótunina Rg5. 8. Rh4 Þessi leikur hefur ekki átt mikl- um vinsældum að fagna, en hann er svarti haettulegur eigi að síður. 8. — g5? Letelier, sem er mikill sóknar- maður hættir einatt til þess að veikja peðastöðu sína til þess að geta sjálfur hafið sókn. Sennilega er einfaldast að reyna hér 8. — Rá5 auk þess sem 8. — exd4 kemur til greina. Við getum litið lauslega á tvær rússneskar „analýsingar“ úr þessu afbrigði. 8. — Rc8; 9. Rf5, g6; 10. Rg3, Bg7; 11. 00;, exd4; 12. f4!, dxc3; 13. Rxc3. Hvítur hefur fórnað peði, en hlotið í staðinn öflugt miðborð (e4, f4) auk þess sem svartur hefur veikt peðastöðu sína með g6 og h6.....8. — Ra5; 9. Bc2, g5; 10. Rf5, Rxf5; 11. exfð, Rc6; 12. 0-0, Bg7; 13. dxe5, Bxe5; (Ef 13. — Rxe5; 14. f4!, gxf4; 15. Bxf4 og hvítur stendur bet- ur). 14. Dh5, Df6; 15. f4, gxf4; 16. Bxf4, 0-0-0; 17. Rd2, d5; 18. Df3, Hhg8; 19. Hadl, Bxf4; 20. Dxf4, Re5; 21. Dd4, Bb5; 22. Hf2 Dd6 og svarta staðan er sízt lakari. 9. Dh5 IIh7 10. Bxg5 exd4 11. f4 Dc8 12. Í5 Fyrirbyggir 12.— Bg4 en rýmir um leið e5 fyrir Rc6. 12. — dxc3 13. Rxc3 Re5 14. Bf6! Rg8 Of tímafrekt var 14. — Rd3t; 15. Kd2, þar sem hvítur vinnur aðeins leik á fyrirtækinu. 15. Bxe5 dxe5 16. Rg6! ABCDfiFGH ABCDEFGH Nú kemur hver fléttan annarri margþættari! 16. — Bd6 17. Bxf7! Kxf7 Ef 17. — Hxf7; 18. Rh8 og vinnur skiptamun. 18. Rd5! Það má segja að Tal tefli i stíl Aljechins. Nú leikur hann ró- legum riddaraleik í stað þess eðlilega áframhalds 18. Rxe5t, Kf8; 19. Rg6f, Kg7; 20. 1-0, De8 og nú er sóknaraðstaða hvíts ekki nærri því eins öflug. Ungur reglusamur maður óskar eftir góðu starfi, helzt við útkeyrslu. Sölumennska kemur til greina. Tilboð send- ist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 9188“. Isópón komið aftur í öllum dósastærð'um. (ffl^lnau sth.f Höfðatúni Z. Norðurlandsborinn við vatnsleit í Vestmannaeyjum. Hann er yfir 30 m. á hæð. (Ljósm. Sigurgeir Jónasson) Nor&urlands- borinn í Eyjum 18. — Kg7 19. 0-0 Rf6 20. Rxf6 Kxf6 21. Rxe5! De8 Ef 21. — Kxe5; 22. f6f eða 21. — Bxf5; 22. Dg6f 22. Rxd7 Hxd7 23. e5f! Bxe5 Ekki 23. - - Dxe5; 24. Dg6 j ásamt Hel. 24. Dxh6 Kf7 25. Hael Hd5 26. Dh6 Kf6 27. He4!! Afar skemmtilegur leikur, sem býður upp í villtan dans. 27. — Bd4t? Eftir 27. — Bxh2t! eins og Pach- man bendir á í Schach-Echo, þá er útlitið mjög tvísýnt eftir 28. Kxh2, en Tal sagði eftir skák- ina að hann mundi hafa svarað með 28. Khl!, Dxe4; 29.Dg6t, Ke5 (29. — Ke7; 30. f6t). 30. De6t, Kd4; 31. Hdlt, Kc5; 32. b4!t, Dxb4; 33. Hxd5, Kc4; 34. De4t, Kc3; 35. Hd3t og vinnur. 28. Khl gefið. Svartur missir drottninguna eftir 28. — Dxe4; 29. Dg6t, Ke7; 30. f6t. Ingi R. Jóh. Hafníirðingar sigruðu í bridge AKRANESI, 2. marz — Bæjar- keppni í bridge var háð sunnu- daginn 1. marz í Hótel Akranesi. Bardaginn stóð milli Hafnfirð- inga og Akurnesinga. Hvor bær- inn sendi á vígvödlinn fimm sveit ir úrvalsliðs. Orustunni lauik með .sigri Hafnfirðinga. Unnu þeir á 3 'borðum, gerðu jafntefli á einu og töpuðu á einu borðinu. Hafn- firðingar unnu með 19 stigum Vestmannaeyjum, 1. marz. NÚ hefur Norðurlandsborn- um verið komið fyrir hér í Vestmannaeyjum og er hann nú tekinn til starfa í hinu nýja umhverfi í leit að neyzlu- vatni fyrir Vestmannaeyjar. Borað verður niður á 1000 til 1500 m. dýpi. Mjög vel gekk að koma bornum fyrir, þó þetta sé hið allra veglegasta mannvirki, meira en 30 m. hátt frá jörðu upp á topp, en þetta reisa þeir á rúmlega 4 sólarhringum þegar gott og þurrt veður er. Enn sem komið er hefur veð- ur verið sérlega hagstætt. Föstudaginn 28. febrúar var byrjað að grafa. Ætlaði að ganga erfiðlega í fyrstu að komast niður á fast, því að jarðvegur virðist mjög giljúp- ur og götóttur, a.m.k. svona í byrjun. Á fyrsta degi þurfti að steypa mikið niður í hol- una, svo að aftur sé hægt að bora í gegn og holan ekki leki. Og nú er bara eftir að vita hvað þetta ber í skauti sínu. Hér er borinn sjáJfur, 8 tomm- ur sá neðri og yfir 12 tonranur í þvermál sá efri. gegn 11. — Oddur. Kaupmannasamtök íslands Sameiginlegur hádegisverðarfundur sér- greinarfélaganna verður haldinn á Hótel Sögu kl. 12.15 í dag. Fundarefni: Verðlagsmál, Kjaradómur o. fl. Áríðandi að sem flestir kaupmenn mæti og tilkynni skrifstofunni um þátttöku fyrir kl. 10.00. Framkvæmdastjórn. Iðnaðarmenn óskast Kaupfélag á Norðurlandi vill ráða nú þeg ar rafvirkja, bifvélavirkja og vélgæzlu- mann að frystihúsi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannastjóri SÍS Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. GARÐAR GISLASON HF. 11500 BVGGINGAVÖRUR KENTILE GÓLFFLÍSAR HVERFISGATA 4-6

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.