Morgunblaðið - 04.03.1964, Side 11

Morgunblaðið - 04.03.1964, Side 11
Miðvikudagur 4. marz 1964 M O « .. - LMtr i iJ 11 Bréfrítari með mikla reynslu í enskum og islenzkum bréfaskriít- um óskar eftir vinnu. Vön dictaphone og enskri hrað- ritun. Einnig rafritvél. Tilboðum sér skilað í afgr. MbL fyrir nk. föstudag, merktum: „5724". Stúlka til verksmiðjustarfa. — Upplýsingar hjá verkstjóra. AXM IIMSTER Grensásvegi 8. Samsœti til heiðurs Jörundi Brynjólfssyni, fyrrveraruk Alþingisforseta áttræðum verður haldið í Selfossbió miðvikudaginn 11, marz n.k og hefst M. 21. Aðgöngumiða sé' vitjað eigi siðar en fyrir hádegi nk. þriðjudag í Bókabúð Kaupfélags Árnes- inga eða skrifstofu Þjóðólfs, Seifossi. Morg merkisat- mæli í Skagafirði BÆ, 27. febr. — 26. febrúar átti skagfirzk merkiskona áttræðis- afmæli. Er það Lilja Sigurðar- dóttir á Víðivöllum. Kvenfélag Akrahrepps hélt henni samsæti, sem á annað hundrað manns sótti. í>ar söng karlakórinn Feyk- ir, margar ræður voru fluttar og kvikmynd sýnd frá heimiíi Lilju, störfum hennar og fleiri atburð- um úr héraðinu. Lilja hefur verið mikil áhuga- og athafnakona um Wóma- og trjárækt og einnig um öll líknar- störf, ekki sízt fyrir vanheila og börn. Hefur hún unnið mikið og gott starf á þessu sviði og er landskunn fyrir. Fleiri merkisafmæli hafa verið hér síðustu daga. í fyrradag átti Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja að Vatni á Höfðaströnd, 75 ára afmæli. Fyrir nokkrum dögum varð bændahöfðinginn Sigurður Þor- valdsson, hreppstjóri á Sleitu- stöðum, áttræður. — Björn. Lögreglumaður Staða lögreglumanns í Húnavatnssýslu er laus tál umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Starfið veitist frá 1. apríl 1964. Umsóknarfrestur er til 20. marz nk. Umsóknir sendist sýslumanni Húna- vatnssýslu. er veitir nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 29. febr. 1964. Jón ísberg. — MinnSng Framhald af ols. 6. gera, enda tókst honum það, sem áreiðaniega er mjög fátitt, að vera bæði virtur yfirmaður, fé- lagi og vinur undirmanna sinna. Hann hafði slík áhrif á mig, eins og flesta sína undirmenn, að i öll þau sjö ár er hann var yfir- maður minn, reyndi ég það sem ég gat til að gera honum til hæfis. Um leið og ég með þessum fá- tæfclegu línum flyt Sigmundi hinztu kveðjur og þakka liðnar samverustundir frá mér og sam- starfsmönnum hans í skrifstofu byggingarfulltrúa, sendi ég að- standendum hans innilegar sam- úðarkveðjur, en þeim má vera nokkur huggun í því, að ísland væri miklu betra, ef það ætti fleiri sJíka syni. Gunngeir Pétursson. íbúðarhæð á IHeliintim Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, skemmtileg og vönduð ásamt stórum bílskúr til sölu á Melunum. Hitaveita. Mjög hagstaeð lán. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasaia. Kirkjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. Fasteignir til sölu 4ra—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Bílskúrsréttur. Góðir greiðsiuskilmáiar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. Atvinna Viljum ráða vana skrifstofustúlku strax. Upplýsingar á skrifstofunni. AXMINSTER Grensásvegi 8. GARÐAR GÍSLASON H F ’1500 BYGGINGAVÖRUR Jfctupié JZaufia Krof* frímcrkin HVERFISGATA 4-6 Rýmingarsala Heilsárskápur — Svampfóðraðar kápur — Poplin kápur — Rifskápur — Apaskinnsjakkar — Helancka-nælon buxur — Undirföt — Töskur — Hanzkar — Slæður — Vefnaðarvara — Bútar — Allt að 50% afsláttur. — Salan hættir eftir fáa daga. EYGLÖ Laugavegi 116. — Sími 22453. gefur KRAFT HEILDSOLUBIRGÐIR J DUNCAN reykiarpipur ★ fást í tíu mismunandi gerðum. ★ auka munnstykki ávallt fyririiggjandi. ★ DUNCAN reykjar- pipan er ensk pípa. Hjartarbúð Tóhaksverzl. London Lækjargötu 2 Ausiurstræti Verzl. Örnólfur Snorrauraut ÞÖU Veliusundi Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Tóhaksverzlunin Laugavegi 92 Tóbakssalan Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.