Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 12. apríl 1964 y ■* LÖGFRÆÐISTÖRF SAMINGAGERÐIR Tími eftir samkomulagi Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisveg 2 Sími 16941. Brúðuvöggur í sumargjöf. Vöggur og bréfakörfur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. íslenzkt antik Vil kaupa íslenzkt antik- muni frá 1930: Rokka, olíu lampa, aska og fl. Tilboð no. 9325. Vantar múrara — góð verk. — Vil kaupa litla púsmngaihrærivél. — Kári Þ. Karlsson, múrara- meistari. Sími 32739. Bílasprautun og gljábrennsla. Vönduð vinna. Fljót afgreiðtla. — Merkúr h.f. Hverfisg 103. Sími 11275—21240. Klæðningar — húsgögn Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum flestar tegundir húsgagna fyrirliggjandi - VALHÚS- GÖGN, Skólavörðustíg 23. Sími 23375, - Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld vér. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Vil kaupa bíl Lítill bíll óskast, helzt Simca 1—2 ára. Stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. á Melabraut 56, sími 19761. Góð herjeppag’rind óskast. Upplýsingar í síma 15582. Keflavíkr Drengja- og herraföt úr terylene og enskum efnum. Fons, Keflavík. Keflavík Herrajakkar úr Foam efn- um. Nýjasta tízka. Svörtu herrafrakkarnir komnir aftuí. Fons, Keflavík. Keflavík Kven- og telpnablússur. — Mjög ódýrar. Fons, Keflavík. Keflavík Mikið úrval af fermingar- gjöfum fyrir drengi og telpur. Fons, Keflavík. Keflavík Japanskir sundlbolir og sundskýlur. Fons, Keflavík. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastig 18 A - Sími 14146 Simi 32716 og 34307 Reiðst eigi Drottinn, svo stórlega og minnstu eigi misgjörða vorra ei- liflega (Jes. 64, 8). í dag er sunnudagur 12. apríl og er það 103. dagur ársins 1964 Eftirlfa 263 dagar. Nýtt tungl. Sumartungl. Árdegisháflæði kl. 6.11 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarbringinn. Næturvörður verður í Reykja víkurapóteki vikuna frá 11. apríl til 18. apríL Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. » 80 ára er í dag Bjarni Aðal- steinsson, fyrrv. verkamaður til heimilis að Hverfisgötu 40. Hann verður á afmælisdeginn á íra- fossi í GrímsnesL 75 ára er í dag Auðunn Sæmundsson, sjótraður til heim- ilis Suðurhlíð við Þórmóðsstaði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Jarnþrúður M. Eyjólfsdóttir Bræðratungu v. Holtaveg og Bo Vilheim En- köping Svíþjóð. + Gengið + Reykjavik 24. marz 1964 Kaup Sala 1 Easkt pund ... _ ..... 120,20 120,50 1 BanóariKjadoIlar „ 42.95 43.UD l Kanadadollar 39.80 39.91 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Danskar kr 622,80 624.40 100 Norskar kr 600,93 602,47 100 Sænskar kr 834,45 836,60 100 FinnsK mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874.08 876.32 100 Svissn. frankar .~. 993.53 996.08 1000 ítalsk, lírur ... ..... 68,80 68.98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 GylUnl — L.191.81 1.194.87 100 Belg. frankl 86.17 86.39 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótok og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 11. — 13. apríl Kristján Jóhannes son (sunnud.) Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 4. til 11. apríl. □ EDDA 59644147 = 7. ■ MIMIR 59644137 — 1 FrL I.O.O.F. 3 = 1454138 = Orð lifsins svara 1 sima 1MO0. FRÉTTIR Úthlutun á fatnaði verður þann 9. til 15 apríl frá ki. 2 til 6 daglega. Hjálpræðisherinn. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags- konur munið bazarinn að Hlégarði 19. apríl n.k. kl. 2:30. Vinsamlegast skilið munum í Hlégarð laugardag- inn 18. apríl. Reykvíkingafélagið heldur spilafund og happdrætti að Hótel Borg mið- vikudaginn 15. apríl kl. 8.30. Fjöl- mennið stundvíslega. Stjórnin. Siyaavarnardeildin Hraunprýði heldur síðasta fund vetrarins þriðju- daginn 14. apríl kL 8.30 í SJálfstæðis húsinu. Kvenfélag Langholtssóknar. heldur fund í Safnaðarheimilinu við Sólheima þriðjudaginn 14. apríl kl. 8.30 Stjórnin Fíladelfía Keflavík Samkomur á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 8.30 Ungfrú Ruth Heflin kristni- boði talar öll kvöldin. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 15. apríl kl. 8.30 Dans á eftir. Stjórnin Hvítabandið. Aðalfundur félagsins verður að Fornhaga 8 piánudaginn 13. apríl kl. 8.30 e.h. Konur eru beðnar að fjölmenna. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Safnað- arheimilinu Sólheimum 13. Skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kristileg samkoma í dag, k.l 5 í Betaníu, Laufásvegi 13. Ailir velkomn ir Nora Johnson og Mary Nesbitt tala Merkjasóludagur Ljósmæðra- félagsins er á morgun. Fólk er hvatt til að kaupa merki. Hinn 31. marz 1964 skipaði dóms og kirkjumálaráðuneytið Jón Thors, lögfræðing, til þess að vera fulltrúi í dóms- og kirkju málaráðuneytinu frá þeim degi að telja. Bragi Árnason, efnafræðingur hefur veri'ð settUr sérfræðingur við Eðlisfræðistoínun Háskólans frá 1. janúar 1964 að telja og þar til öðruvísi kynni að verða á- kveðið. SKIP og FLUGVÉLAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rott erdam, fer þaðan á morgun til Hull og Rvíkur. Jökulfell er í Gloucester, fer þaðan væntanlega á morgun til Rvíkur. Dísarfell er væntanlegt til Great Yarmoúth ídag, fer þaðan á morgun til Stettin. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell átti að fara í gær frá St. Paula til Aalesund. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 15. þ.m. Stapafell er væntanlegt til Kambö í dag, fer þaðan til Frederik- stad. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er væntanleg til Faxaflóahafna í kvöld. Askja er á leið til Ítalíu. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Vestmanna- eyjum. Rangá fór frá Rvík.ll. þ.m. til norðurlandshafna. Selá fór frá Ham- borg 11. til Totterdam, Hull og Rvíkur H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Rússlands, Hamborgar og London. Langjökull er í London, fer þaðan til Rvíkur. Vatna- jökull lestar á Faxaflóahöfnum. r Aheit og gjafir Fólkið, sem brann hjá á Suð- urlandsbraut 122. NN 100 kr. Anna og Halldór B og G 200 kr. Fólkið, sem brann hjá á Álfta mýri 20. Anna og Halldór B og G 200 kr. Sólheimadrengurinn, Kristján Björnsson 25 kr. LRSLIT TRöll Jólasveinar einn og átta. Loksins koma hér úrslitin, krakkar mínir. Við völdum einn teiknikennara Barnaskól- anna hér, sem dómara, og þýðir ekk að áfrýja þeim dómi. 1. verðlaun hlaut Þyri Rafns- dóttir 5 ára, Tunguvegi 40 2. ver’ðlaun Jón Viðar Jónsson, 8 ára, Sjafnargötu 1 og 3. verðlaun sá, sem fékk fyrstu verðlaun í fyrra, en því miður vitum við aðeins upphafsstafi hans, en þeir eru: Þ.J.M., og verður hann þvi að segja okkur betur til nafns. Verðlaunanna ber að vitja til dagbókar Mbl. Myndirnar birt- ast svo næstu daga. í dag sú, sem hlaut 1. verðlaun. Mynda þeirra, sem ekki hlutu verðlaun, má einnig vitja til dagbókar. Þökk fyrir þátttökuna og fyrir- gefið, hvað dregizt hefur að á- kveða úrslitin. Gideonfélagið Hin árlega Biblíuhátíð Gideon- félagsins verður að þessu sinni haldin í samkomusal KFUM og K vi'ð Amtmannsstíg í Reykja- vík, í kvöld og fefst kl. 8.30. Tilefni hátíðarinnar nú er með al annars það, að þegar hafa verið keypt 4.500 Nýja testamenti sem helga á til dreifingar í efsta bekk barnaskóla landsins á næst komandi skólaári — Þess hefur verið getið hér í blaðinu, að áður hefur Gideonfélagið úthlutað til ýmissa stofnana 1400 Biblíum og auk þess rúmlega 33 þús. Nýja testamentum til sjúkrahúsa til hjúkrunarkvenna og til notkun- ar vfð kristindómsfræðslu barna og unglinga. Tekið verður á móti gjöfum þessari starfsemi til styrktar, að samkomunni iokinni. Nú vill svo vel til að ferða- fulltrúi Heimsambands Gideon- félaga, Richard J. Holzwarth, verður staddur hér þennan dag, og mun hann tala aðalræðuna. Hann þykir mikill prédikari og hafa frá mörgu að segja. Gideon- félög eru starfándi í rúmlega 60 löndurn. Undanfarin ár hefur fulltrúinn haft starf sitt á Austur löndum, með búsetu í Japan, en nýlega verið fluttur til Evrópu. Biskup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, framkvæmir lokaathöfn hátíðarsamkomunnar. Richard J. Holzwarth afhendingu hinnar helgu bókar æskulý'ð lands vors til heilla ojr blessunar. Kapelán. sá N/EST bezti Hinn vinsæli rithöfundur Guðmundur G. Hagalín tók sig eitt sinn til, fyrir mörgum árum, og safnaði merkilegu alskeggi, sena setti svip á bæinn. Nokkru síðar var Guðmundur á ferð í strætisvagni og stóð, sök- um þess að öll sæti voru skipuð. Kona ein góðleg en æfagömul glámskakkaði augum upp á rithöfundinn, reyndi að staulast á fætur um íeið og hún sagði: „Vill ekki gamli maðurinn sitja?“ Daginn eftir var Guðmunduc sá bezt klippti og rakaði maður I höfuðborgmni. Þeir gömlu kváðu Eitt sinn fór ég yfir Rín á laufblaði einnar lilju, lítU var ferjan min. H O R N I Ð Menn skulu horfa á konur . . , en ekki hlusta á þær. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.