Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 21
Sunnudagur 12. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 Tökum fram á mánudag Enska kjóla Slysavarnardeildin Hraunprýði heldur fund þriðjud. 14. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Dömur frá snyrtistofunni Valhöll sýna og leiðbeina um andlitssnyrtingu. Konur fjölmennið á síðasta fund vetrarins. STJÓRNIN. Skrifsfofustarf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa (vélritun og bókhald) nú þegar eða síðar. Vélritunarkunnátta og nokkur þekking í bókhaldi, ensku og dönsku nauðsynleg. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 9516“. ÍSABELLA sokkar Seldir í tízkulitum um allt land. ISABELLA Grace hinir alþekktu saumlausu smámöskva sokkar, sem kunnir eru fyrir endingu, góða lögun og fallegt útlit. llJtsöluverð: kr. 37.oo Fallegir sokkar sem fara vel og endast lengi. ÍSABELLA Monika ný tegund af fínum sokk- um með sérstakri, vand- aðri tá-gerð með góðri teygju, en engan saum undir iljum. * Utsöluverð: kr. 40.oo ÍSABELLA lækkar sokktírei kninginn — eru meira virði en jbe/r kosfa ÁBYRGÐ er tekin á ÍSA.BELLA sokkum. Ef í ljós kemur að sokk- ar séu gallaðir, áður en þeir eru teknir í notkun, verður nýtt par látið í staðinn fyrir hvert par sem gallað er, ef umslagið fylgir. Þórður Sveinsson & Co. h.f. 4 17. Mamma Jobba varð fegin að heimta hann heim aftur. Hún ætlaði varla að trúa sínum eig- in augum, þegar hann fcýndi henni, að hænan verpti eins mörgum gull- eggjura og þau óskuðu fér. „Nú verðum við rík“, oagði Jobbi. Og sannar- lega urðu þau rík. Þau seldu eggin og fengu mikla peninga fyrir, svo ii’.ikla að þau gátu varla eytt þeim öllum, þótt þau veittu sér allt, sem þau óskuðu. En Jobbi fór brátt að leiðast og hann langaði til að leika aftur á ris- Skrítlur < r Farþeginn; Þér lofið að gkila mér heilli og lifandi hiður aftur? Flugmaðurinn: Verið alveg óhræddar. Ennþá hefi ég ekki skilið neinn ©ftir uppi. LESBÓK BARNANNA mömmu sinnar. ann. Hann stóðst ekki mátið, en klifraði upp stigann og laumaðist AU'glýsing í glugga: Píanó til sölu! Stórt spjald í gluggan- um á næsta herbergi: HÚRRA! Stína: Leið þér betur, eftir að þú fórst til tann- læknisins? Lína: Sannarlega! Hann var ekki heima. heim á bæ risans. 18. Eins og í fyrra skiptið stóð konan í dyr- unum og Jobbi bað um matarbita og húsaskjól um nóttina. Konan svaraði: „Ég vildi gjarnan hjálpa þér, ef ég aðeins þyrði. En ekki alls fyrir löngu kom hingað fátækur drengur og bað mig hins sama og þú. Ég hleypti honum inn og hann stal einum mesta dýrgrip mannsins míns. Síðan hefur risinn verið viti sínu fjær og það bitnar á mér. Jobba tókst samt að fá konuna á sitt mál. Hann fékk mat og húsaskjól og uir. nóttina var hann fal- inn í litlu þaklierbergi. Framhald næst. Villi: Hvernig líkaði þér seinni þátturinn i leikritinu? Billi: Sá hann ekki. f leikskránni stóð, að ann- ar þáttur gerðist tveim- ur árum seinna og ég hafði ekki tíma til að bíða. Iega að klifra niður. slysalaust, og hann var Ferðin hafði gengiðaftur kominn heim til 8. árg. ♦ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson *- 12. an-U 1964 Dóra fær heimsókn AUMINGJA Dóra. Hún var lasin. Hún var með mislingana og varð að vera í rúminu. Þannig liðu þrír dagar og alltaf varð Dóra að liggja. „Má ég nú ekki fara á fætur?“, spurði Dóra. „Nei, ekki strax“, svár aði mamma hennar, „Bjarni læknir segir, að þú verðir að vera í rúm- inu þangað til á föstu- daginn“. „Hvenær kemur föstu- dagur?“, spurði Dóra. „Eftir tvo daga“, svar- aði mamma hennar. „Tveir dagar ennþá, tveir langir dagar“, Dóru fannst það vera óratími. Bara að vinkonur hennar mættu koma í heimsókn. Beta, Jana og Kata. En það kom eng- inn að heimsækja hana. „Þú skilur það, Dóra“, sagði mamma hennar, „að ef vinkonur þínar kæmu í heimsókn, þá gætu þær smitast af þér og fengið mislingana líka“. Þess vegna mátti eng- inn koma að heimsækja Dóru fyrr en hún væri orðin frísk aftur. Aumingja Dóra! Henni leiddist svo að liggja í rúminu. Hún var búin að leika sér að öll- um gullunum sínum aft- ur og aftur og það var ekkert gaman að leika sér að þeim lengur. Hún var búin að lita myndirnar í litabókinni sinni. Hvað gat hún gert? Dóra leit út um glugg- ann. Rúmið hennar var undir glugganum og Dóru fannst gaman að horfa á fólkið og bílana á götunni. En í dag var kalt úti og himininn skýjaður. Það var ekkert gaman að horfa út um gluggann. Þá kom lítill, grábrúnn fugl fljúgandi og settist á g.luggasilluna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.